Bæjarstjórn

2892. fundur 06. nóvember 2001

Bæjarstjórn - Fundargerð
3124. fundur
06.11.2001 kl. 16:00 - 17:40
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Bæjarfulltrúar : Starfsmenn :
Sigurður J. Sigurðsson forseti
Ásta Sigurðardóttir
Oktavía Jóhannesdóttir
Guðmundur Ómar Guðmundsson
Jakob Björnsson
Oddur Helgi Halldórsson
Sigrún Stefánsdóttir
Steingrímur Birgisson
Þóra Ákadóttir
Þórarinn B. Jónsson
Kristján Þór Júlíusson
Karl Jörundsson, fundarritari1 Fundargerðir bæjarráðs dags. 18. og 25. október og 1. nóvember 2001
Fundargerðin frá 18. október er í 16 liðum.
Fundargerðin frá 25. október er í 12 liðum.
Fundargerðin frá 1. nóvember er í 10 liðum.
Fyrst var tekin fyrir fundargerðin frá 18. október.
1., 4., 5., 6., 7., 10., 11., 12., 13., 14. og 16. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
2. liður verður afgreiddur síðar á fundinum með viðkomandi fundargerð.
3. liður, 8. liður og 9. liður voru samþykktir með 10 samhljóða atkvæðum.
15. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Þá var tekin fyrir fundargerðin frá 25. október.
1. liður og 6. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
2., 3., 4., 5., 7., 8. og 10.- 12. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
9. liður: Tilnefningar í verkefnahóp vegna menningarhúss.
Fram komu nöfn eftirfarandi aðila:
Þóra Ákadóttir frá bæjarstjórn
Sigurður J. Sigurðsson frá bæjarstjórn
Jakob Björnsson frá bæjarstjórn
Þröstur Ásmundsson frá menningarmálanefnd
Ágúst Hilmarsson frá menningarmálanefnd
Guðríður Friðriksdóttir frá Fasteignum Akureyrarbæjar
Hólmar Svansson frá Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar
Elías Gíslason frá Ferðamálaráði
Páll Sigurjónsson frá Ferða- og ráðstefnuþjónustu
Helgi Svavarsson frá Tónlistarskólanum á Akureyri
Þórarinn Stefánsson frá Sinfóníuhljómsveit Norðurlands
Sigurður Hróarsson frá Leikfélagi Akureyrar

Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

Að síðustu var tekin fyrir fundargerðin frá 1. nóvember.
1. liður verður afgreiddur síðar á fundinum með viðkomandi fundargerð.
2. og 5.- 9. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
3. liður verður afgreiddur með 11. lið dagskrárinnar.
4. liður var samþykktur með 8 samhljóða atkvæðum.
10. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
2 Fundargerð umhverfisráðs dags. 24. október 2001
Fundargerðin er í 26 liðum.
1., 2., 3., 11., 21., 25. og 26. liður gefa ekki tillefni til ályktunar.
Fram kom tillaga um að vísa 9. lið aftur til umhverfisráðs og stjórn Norðurorku falið að kanna möguleika á nýrri staðsetingu fyrir spennistöð.
Tillagan var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
4., 5., 6., 7., 8., 10., 12., 13., 14., 15., 16., 17., 18., 19., 20. og 22.- 24. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
3 Fundargerð framkvæmdaráðs dags. 19. október 2001
Fundargerðin er í 4 liðum.
1. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.4 Fundargerð stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar dags. 19. október 2001
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.5 Fundargerð menningarmálanefndar dags. 25. október 2001
Fundargerðin er í 9 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.6 Fundargerð skólanefndar dags. 15. október 2001
Fundargerðin er í 5 liðum.
2. liður og 3. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
7 Fundargerðir kjarasamninganefndar dags. 19. og 26. október 2001
Fundargerðin frá 19. október er í 4 liðum.
Fundargerðin frá 26. október er í 3 liðum.
Hvorug fundargerðin gefur tilefni til ályktunar.8 Fundargerðir félagsmálaráðs dags. 15. og 29. október 2001
Fundargerðin frá 15. október er í 12 liðum.
Fundargerðin frá 29. október er í 7 liðum.
Hvorug fundargerðin gefur tilefni til ályktunar.9 Fundargerð áfengis- og vímuvarnanefndar dags. 30. október 2001
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.10 Fundargerðir húsnæðisnefndar dags. 17. og 31. október 2001
Fundargerðin frá 17. október er í 8 liðum.
Fundargerðin frá 31. október er í 6 liðum.
Hvorug fundargerðin gefur tilefni til ályktunar.11 Tillaga að svæðisskipulagi Eyjafjarðar 1998 - 2018 - síðari umræða -
Tillaga að svæðisskipulagi Eyjafjarðar 1998 - 2018.
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 17.40.