Bæjarstjórn

2917. fundur 20. nóvember 2001

Bæjarstjórn - Fundargerð
3125. fundur
20.11.2001 kl. 16:00 - 17:31
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Bæjarfulltrúar: Starfsmenn :
Sigurður J. Sigurðsson forseti
Oktavía Jóhannesdóttir
Guðmundur Ómar Guðmundsson
Ásgeir Magnússon
Friðrik Sigþórsson
Guðmundur Jóhannsson
Oddur Helgi Halldórsson
Páll Tómasson
Sunna Borg
Valgerður Jónsdóttir
Þórarinn B. Jónsson
Karl Jörundsson, fundarritari1 Fundargerðir bæjarráðs dags. 8. og 15. nóvember 2001
Fundargerðin frá 8. nóvember er í 9 liðum.
Fundargerðin frá 15. nóvember er í 14 liðum.
Fyrst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 8. nóvember.
1.- 5. og 8. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
6. liður var samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum. Bæjarfulltrúi Sigurður J. Sigurðson sat hjá við atkvæðagreiðslu.
7. liður var samþykktur með 9 samhljóða atkvæðum. Bæjarfulltrúi Guðmundur Jóhannsson sat hjá við atkvæðagreiðslu.
9. liður var samþykktur með 8 samhljóða atkvæðum.
Fundargerðin frá 15. nóvember var afgreidd á eftirfarandi hátt:
1., 2., 5., 6., 7., 8., 9., 11. og 13. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
3. og 4. liður verða afgreiddir síðar á fundinum með viðkomandi fundargerðum.
10. liður og 12. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
14. liður var samþykktur með 7 atkvæðum gegn 3.
Fram kom eftirfarandi tillaga frá bæjarfulltrúunum Guðmundi Ómari Guðmundssyni, Friðriki Sigþórssyni og Valgerði Jónsdóttur:
" Bæjarstjórn Akureyrar lýsir áhyggjum sínum vegna verkfalls tónlistarkennara og kjaradeilu sjúkraliða og hve mjög það hefur dregist á langinn að finna lausn á þessum kjaradeilum.
Bæjarstjórn Akureyrar beinir því til Samband íslenskra sveitarfélaga og Launanefndar sveitarfélaga að hið fyrsta verði kölluð saman launamálaráðstefna sveitarfélaga til að fjalla um stöðu þessara kjaradeilna og til að kanna mögulegar lausnir á þeim".
Fram kom tillaga um að vísa tillögunni frá og var hún samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.


2 Fundargerð umhverfisráðs dags. 14. nóvember 2001
Fundargerðin er í 44 liðum.
3. og 5. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
Aðrir liðir fundargerðarinnar voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.3 Fundargerð stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar dags. 2. nóvember 2001
Fundargerðin er í 6 liðum.
1.- 5. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
6. liður gefur ekki tilefni til ályktunar.4 Fundargerð skólanefndar dags. 12. nóvember 2001
Fundargerðin er í 7 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


5 Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 6. nóvember 2001
Fundargerðin er í 10 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


6 Fundargerðir kjarasamninganefndar dags. 7. nóvember og 12. nóvember 2001
Fundargerðirnar eru hvor um sig í einum lið.
Hvorug fundargerðin gefur tilefni til ályktunar.


7 Fundargerð félagsmálaráðs dags. 12. nóvember 2001
Fundargerðin er í 16 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


8 Fundargerð áfengis- og vímuvarnanefndar dags. 12. nóvember 2001
Fundargerðin er í 3 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


9 Fundargerð atvinnumálanefndar dags. 5. nóvember 2001
Fundargerðin er í 3 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.10 Fundargerð náttúruverndarnefndar dags. 14. nóvember 2001
Fundargerðin er í 6 liðum.
1.- 4. og 6. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
Fram kom tillaga um að vísa 5. lið til bæjarráðs og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.11 Fundargerð húsnæðisnefndar dags. 14. nóvember 2001
Fundargerðin er í 7 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


12 Fundargerð jafnréttisnefndar dags. 8. nóvember 2001
Fundargerðin er í 6 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.

Dagskrá tæmd.

Þá las forseti upp eftirfarandi tilkynningu frá Sjálfstæðisflokknum:
Varamaður í bæjarráði verður Steingrímur Birgisson í stað Sigurðar J. Sigurðssonar.
Varamaður í húsnæðisnefnd verður Anna Björg Björnsdóttir í stað Geirs Guðsteinssonar.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 17.31.