Bæjarstjórn

2083. fundur 01. febrúar 2000

Bæjarstjórn - Fundargerð
3088. fundur
01.02.2000 kl. 16:00 - 17:10
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi


Bæjarfulltrúar : Starfsmenn :
Sigurður J. Sigurðsson forseti
Oktavía Jóhannesdóttir
Guðmundur Ómar Guðmundsson
Ásgeir Magnússon
Ásta Sigurðardóttir
Jakob Björnsson
Oddur Helgi Halldórsson
Valgerður Hrólfsdóttir
Vilborg Gunnarsdóttir
Þórarinn B. Jónsson
Kristján Þór Júlíusson
Karl Jörundsson fundarritari


1 Fundargerðir bæjarráðs dags. 20. og 27. janúar
Fundargerðirnar eru hvor um sig í 12 liðum.
Fyrst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 20. janúar.
1.- 3. liður verða afgreiddir síðar á fundinum með viðkomandi fundargerðum.
4. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
Þá var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 27. janúar.
1., 2., 3., 4., 7., 9. og 11. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
5. 6. og 12. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
8. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Tilnefning á tveim fulltrúum til að fara yfir skýrslu Félagsvísindastofnunar.
Fram komu nöfn þeirra:
Sigurðar J. Sigurðssonar og Úlfhildar Rögnvaldsdóttur.
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.
10. lið var vísað til afgreiðslu með 14. lið dagskrárinnar.2 Fundargerð bygginganefndar dags. 19. janúar
Fundargerðin er í 20 liðum.
Fundargerðin var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.


3 Fundargerð skipulagsnefndar dags. 14. janúar
Fundargerðin er í 6 liðum.
1.- 3. liður og 6. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
4. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
5. liður var samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum.
Tilnefning í starfshóp vegna afgreiðslu á 5. lið.
Fram komu listar með eftirtöldum nöfnum:
Ásthildur Lárusdóttir
Sigurður Hermannsson
Oddur Helgi Halldórsson
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.4 Fundargerð framkvæmdanefndar dags. 17. janúar
Fundargerðin er í 2 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


5 Fundargerð menningarmálanefndar dags. 20. janúar
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


6 Fundargerð skólanefndar dags. 17. janúar
Fundargerðin er í 10 liðum.
5. og 6. liður voru samþykktir með 10 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir gefa ekki tilefni til ályktunar.


7 Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 25. janúar
Fundargerðin er í 7 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


8 Fundargerð kjaranefndar dags. 12. janúar
Fundargerðin er í 2 liðum.
1. liður gefur ekki tilefni til ályktunar.
2. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.9 Fundargerð kjarasamninganefndar dags. 12. janúar
Fundargerðin er í 2 liðum.
1. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
2. liður gefur ekki tilefni til ályktunar.10 Fundargerð félagsmálaráðs dags. 17. janúar
Fundargerðin er í 7 liðum.
Bókun félagsmálaráðs við 2. lið var samþykkt með 9 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.


11 Fundargerð atvinnumálanefndar dags. 6. desember
Fundargerðin er í 7 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


12 Fundargerð umhverfisnefndar dags. 20. janúar
Fundargerðin er í 6 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


13 Fundargerð húsnæðisnefndar dags. 18. janúar
Fundargerðin er í 9 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


14 Samþykkt um afgreiðslu byggingafulltrúa Akureyrarbæjar skv. Skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997, með síðari breytingum - síðari umræða -
ásamt breytingu á Samþykktinni í 10. lið fundargerðar bæjarráðs frá 27. janúar.
Breytingartillagan í 10. lið var borin undir atkvæði og samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
Samþykktin með áorðnum breytingum var síðan samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
          Dagskrá tæmd. Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17.10.