Bæjarstjórn

2085. fundur 07. mars 2000

Bæjarstjórn - Fundargerð
3090. fundur
07.03.2000 kl. 16:00 - 17:36
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Bæjarfulltrúar : Starfsmenn :
Sigurður J. Sigurðsson forseti
Oktavía Jóhannesdóttir
Ásta Sigurðardóttir
Ásgeir Magnússon
Jakob Björnsson
Oddur H. Halldórsson
Valgerður Jónsdóttir
Vilborg Gunnarsdóttir
Þóra Ákadóttir
Þórarinn B. Jónsson
Kristján Þór Júlíusson
Karl Jörundsson fundarritari


1 Fundargerðir bæjarráðs dags. 17. og 24. febrúar og 2. mars
Fundargerðin frá 17. febrúar er í 12 liðum.
Fundargerðin frá 24. febrúar er í 11 liðum.
Fundargerðin frá 2. mars er í 14 liðum.
Fyrst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 17. febrúar.
1., 4. og 5. liður verða afgreiddir síðar á fundinum með viðkomandi fundargerðum.
2., 3., 6., 7., 8., 9., 11. og 12. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
10. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Þá var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 24. febrúar.
1. og 2. liður verða afgreiddir síðar á fundinum með viðeigandi fundargerðum.
3. - 10. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
11. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Að lokum var fundargerðin frá 2. mars afgreidd á eftirfarandi hátt.
6. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
13. liður var samþykktur með 7 atkvæðum gegn 2.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.2 Fundargerð skipulagsnefndar dags. 25. febrúar
Fundargerðin er í 9 liðum.
1., 2., 3. og 5. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.


3 Fundargerð stjórnar veitustofnana dags. 21. febrúar
Fundargerðin er í 1 lið.
Fundargerðin var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.

4 Fundargerð framkvæmdanefndar dags. 14. febrúar
Fundargerðin er í 5 liðum.
1., 3. og 4. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
2. og 5. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.5 Fundargerðir menningarmálanefndar dags. 14. og 17. febrúar
Fundargerðin frá 14. febrúar er í 3 liðum.
Fundargerðin frá 17. febrúar er í 4 liðum.
Fundargerðin frá 14. febrúar var afgreidd á eftirfarandi hátt:
Liður 1.1 í fyrsta lið var samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 17. febrúar gefur ekki tilefni til ályktunar.6 Fundargerð skólanefndar dags. 14. febrúar
Fundargerðin er í 8 liðum.
7. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.


7 Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 15. febrúar
Fundargerðin er í 3 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


8 Fundargerð kjaranefndar dags. 17. febrúar
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


9 Fundargerðir félagsmálaráðs dags. 14. og 21. febrúar
Fundargerðin frá 14. febrúar er í 9 liðum.
Fundargerðin frá 21. febrúar er í 6 liðum.
Fundargerðin frá 14. febrúar gefur ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 21. febrúar var afgreidd á eftirfarandi hátt:
3. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.10 Fundargerðir atvinnumálanefndar dags. 24. janúar og 7. og 21. febrúar.
Fundargerðin frá 24. janúar er í 5 liðum.
Fundargerðin frá 7. febrúar er í 7 liðum.
Fundargeðrin frá 21. febrúar er í 4 liðum.
Fundargerðin frá 24. janúar var afgreidd á eftirfarandi hátt:
Liður 5.2 í 5. lið var samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 7. febrúar gefur ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 21. febrúar var afgreidd á eftirfarandi hátt:
3. liður var samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.11 Fundargerðir umhverfisnefndar dags. 10. og 17. febrúar
Fundargerðin frá 10. febrúar er í 6 liðum.
Fundargerðin frá 17. febrúar er í 3 liðum.
Hvorug fundargerðin gefur tilefni til ályktunar.
12 Fundargerðir húsnæðisnefndar dags. 15. og 29. febrúar
Fundargerðin frá 15. febrúar er í 6 liðum.
Fundargerðin frá 29. febrúar er í 7 liðum.
Hvorug fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


13 Fundargerð jafnréttisnefndar dags. 21. febrúar
Fundargerðin er í 12 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.          Dagskrá tæmd. Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17.36.