Bæjarstjórn

2089. fundur 02. maí 2000

Bæjarstjórn - Fundargerð
3094. fundur
02.05.2000 kl. 16:00 - 16:24
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Bæjarfulltrúar : Starfsmenn :
Sigurður J. Sigurðsson forseti
Oktavía Jóhannesdóttir
Guðmundur Ómar Guðmundsson
Ásgeir Magnússon
Ásta Sigurðardóttir
Jakob Björnsson
Oddur Helgi Halldórsson
Valgerður Hrólfsdóttir
Vilborg Gunnarsdóttir
Þóra Ákadóttir
Kristján Þór Júlíusson
Karl Jörundsson fundarritari


1 Fundargerð bæjarráðs dags. 27. apríl
Fundargerðin er í 15 liðum.
9., 10., 11., 12. og 15. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.2 Fundargerðir skipulagsnefndar dags. 12. og 14. apríl
Fundargerðin frá 12. apríl er í 1 lið.
Fundargerðin frá 14. apríl er í 7 liðum.
Fundargerðin frá 12. apríl gefur ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 14. apríl var afgreidd á eftirfarandi hátt:
1., 2., 3. og 5. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.3 Fundargerð framkvæmdanefndar dags. 19. apríl
Fundargerðin er í 10 liðum.
1. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.


4 Fundargerðir félagsmálaráðs dags. 10. og 17. apríl
Fundargerðin frá 10. apríl er í 8 liðum.
Fundargerðin frá 17. apríl er í 6 liðum.
Hvorug fundargerðin gefur tilefni til ályktunar.


5 Fundargerð húsnæðisnefndar dags. 11. apríl
Fundargerðin er í 8 liðum.
6. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.          Dagskrá tæmd. Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16.24.