Bæjarstjórn

2091. fundur 06. júní 2000

Bæjarstjórn - Fundargerð
3096. fundur
06.06.2000 kl. 16:00 - 17:13
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Bæjarfulltrúar : Starfsmenn :
Sigurður J. Sigurðsson forseti
Vilborg Gunnarsdóttir
Ásta Sigurðardóttir
Ásgeir Magnússon
Friðrik Sigþórsson
Guðmundur Ómar Guðmundsson
Oddur Helgi Halldórsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Valgerður Hrólfsdóttir
Þóra Ákadóttir
Kristján Þór Júlíusson
Karl Jörundsson fundarritari


     I. Kosning forseta og skrifara bæjarstjórnar til eins árs:
     1. Kosning forseta bæjarstjórnar
     Við kosningu forseta hlaut bæjarfulltrúi Sigurður J. Sigurðsson 7 atkvæði 4 seðlar voru auðir.
     Sigurður er því réttkjörinn forseti bæjarstjórnar til eins árs.

     2. Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar
     Við kosningu 1. varaforseta hlaut Ásgeir Magnússon 7 atkvæði 4 seðlar voru auðir.
     Lýsti forseti Ásgeir réttkjörinn, sem 1. varaforseta.
     Við kosningu 2. varaforseta hlaut Ásta Sigurðardóttir 8 atkvæði 3 seðlar voru auðir.
     Forseti lýsti Ástu réttkjörna, sem 2. varaforseta.

     3. Kosning 2ja skrifara bæjarstjórnar og 2ja til vara
     Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
     Vilborg Gunnarsdóttir
     Ásta Sigurðardóttir
     og varamanna:
     Oktavía Jóhannesdóttir
     Guðmundur Ómar Guðmundsson.
     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

     II. Kosning nefnda til eins árs:
     1. Bæjarráð: 5 aðalmenn og 5 til vara
     Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
     Þórarinn B. Jónsson
     Vilborg Gunnarsdóttir
     Ásgeir Magnússon
     Jakob Björnsson
     Oddur Helgi Halldórsson

     og varamanna:
     Sigurður J. Sigurðsson
     Valgerður Hrólfsdóttir
     Oktavía Jóhannesdóttir
     Ásta Sigurðardóttir
     Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

     2. Skoðunarmenn bæjarreikninga: 2 aðalmenn og 2 til vara
     Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
     Birgir Björn Svavarsson
     Guðmundur Gunnarsson
     og varamanna:
     Hermann Haraldsson
     Erling Einarsson
     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þessa menn réttkjörna.

     III. Kjör í nefndir:
     1. Áfengis- og vímuvarnarnefnd
     Fram kom tillaga um að festa kosningu til næsta fundar og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.

     2. Framkvæmdaráð: 5 aðalmenn og 5 til vara
     Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
     Sigurður J. Sigurðsson
     Valgerður Hrólfsdóttir
     Ásgeir Magnússon
     Jakob Björnsson
     Oddur Helgi Halldórsson
     og varamanna:
     Þórarinn B. Jónsson
     Vilborg Gunnarsdóttir
     Stefán Jóhannesson
     Ásta Sigurðardóttir
     Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

     3. Náttúruverndarnefnd: 5 aðalmenn og 5 til vara
     Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
     Sveinn Heiðar Jónsson
     Sunna Borg
     Jón Ingi Cæsarsson
     Friðrik Sigþórsson
     Björn Snæbjörnsson
     og varamanna:
     Nanna Þórsdóttir
     Anna Björg Björnsdóttir
     Kristín Sigfúsdóttir
     Jón Arnþórsson
     Sólveig Gunnarsdóttir
     Þar sem ekki komu fram lfieri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

     4. Umhverfisráð: 5 aðalmenn og 5 til vara
     Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
     Vilborg Gunnarsdóttir
     Knútur Karlsson
     Oddný Stella Snorradóttir
     Guðmundur Ómar Guðmundsson
     Stefán Jónsson

     og varamanna:
     Guðmundur Jóhannsson
     Gísli Jónsson
     Áki Áskelsson
     Ingimar Eydal
     Freydís Ágústa Halldórsdóttir
     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

     Tillögur að bókunum í bæjarstjórn v/nefndabreytinga

     Framkvæmdanefnd:
     "Bæjarstjórn fellir úr gildi frá og með 6. júní 2000, umboð nefndarmanna í framkvæmdanefnd sem skipaðir voru af bæjarstjórn þann 9. júní 1998, upphaflega til 4 ára. Jafnframt ákveður bæjarstjórn að leggja nefndina niður í núverandi mynd."

     Skipulagsnefnd:
     "Bæjarstjórn fellir úr gildi frá og með 6. júní 2000, umboð nefndarmanna í skipulagsnefnd sem skipaðir voru af bæjarstjórn þann 9. júní 1998, upphaflega til 4 ára. Jafnframt ákveður bæjarstjórn að leggja nefndina niður í núverandi mynd."

     Bygginganefnd:
     "Bæjarstjórn fellir úr gildi frá og með 6. júní 2000, umboð nefndarmanna í bygginganefnd sem skipaðir voru af bæjarstjórn þann 9. júní 1998, upphaflega til 4 ára. Jafnframt ákveður bæjarstjórn að leggja nefndina niður í núverandi mynd."

     Umhverfisnefnd:
     "Bæjarstjórn fellir úr gildi frá og með 6. júní 2000, umboð nefndarmanna í umhverfisnefnd sem skipaðir voru af bæjarstjórn þann 9. júní 1998, upphaflega til 4 ára. Jafnframt ákveður bæjarstjórn að leggja nefndina niður í núverandi mynd."

     Tillögurnar voru bornar upp í einu lagi og samþykktar með 9 samhljóða atkvæðum.

     Bæjarstjórn þakkaði fráfarandi nefndarfólki góð störf í þágu bæjarins.

     IV. Fundargerðir:

1 Fundargerðir bæjarráðs dagsettar 25. maí og 2. júní
Fundargerðin frá 25. maí er í 21 lið.
Fundargerðin frá 2. júní er í 22 liðum.
Fyrst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 25. maí.
2., 11., 15. og 19. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðirir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
Þá var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 2. júní.
2., 15., 16., 19. og 20. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
7., 8., 9. og 10. liður verða afgreiddir síðar á fundinum með viðeigandi fundargerðum.
1., 3., 4., 5., 6., 11., 12., 13., 14., 17., 18., 21. og 22. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.2 Fundargerð skipulagsnefndar dagsett 19. maí
Fundargerðin er í 5 liðum.
3. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.


3 Fundargerð stjórnar veitustofnana dagsett 25. maí
Fundargerðin er í 4 liðum.
1., 3. og 4. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
2. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.4 Fundargerð framkvæmdanefndar dagsett 22. maí
Fundargerðin er í 5 liðum.
1. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.


5 Fundargerð menningarmálanefndar dagsett 25. maí
Fundargerðin er í 3 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


6 Fundargerðir skólanefndar dagsettar 15. og 29. maí
Fundargerðin frá 15. maí er í 11 liðum.
Fundargerðin frá 29. maí er í 2 liðum.
Fundargerðin frá 15. maí gefur ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 29. maí var afgreidd á eftirfarandi hátt:
2. liður a var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.7 Fundargerðir íþrótta- og tómstundaráðs dagsettar 16., 23. og 30. maí
Fundargerðin frá 16. maí er í 8 liðum.
Fundargerðin frá 23. maí er í 4 liðum.
Fundargerðin frá 30. maí er í 4 liðum.
Fundargerðin frá 16. maí var afgreidd á eftirfarandi hátt:
2. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðirnar frá 23. og 30. maí gefa ekki tilefni til ályktunar.8 Fundargerð kjaranefndar dagsett 24. maí
Fundargerðin er í 6 liðum.
6. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir gefa ekki tilefni til ályktunar.9 Fundargerð kjarasamninganefndar dagsett 26. maí
Fundargerðin er í 1 lið.
Fundargerðin var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.


10 Fundargerð félagsmálaráðs dagsett 22. maí
Fundargerðin er í 5 liðum.
1., 4. og 5. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
2. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Fram kom tillaga um að vísa 3. lið til bæjarráðs og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.11 Fundargerð umhverfisnefndar dagsett 18. maí
Fundargerðin er í 7 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


12 Fundargerðir húsnæðisnefndar dagsettar 16. og 30. maí
Fundargerðin frá 16. maí er í 10 liðum.
Fundargerðin frá 30. maí er í 8 liðum.
Fundargerðin frá 16. maí var afgreidd á eftirfarandi hátt:
5. liður var samþykktur með 10 atkvæðum samhljóða.
8. og 9. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 30. maí var afgreidd á eftirfarandi hátt:
4. liður var samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum.
5. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.13 Fundargerð jafnréttisnefndar dagsett 22. maí
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


14 Fundargerð samstarfsnefndar um ferlimál fatlaðra dagsett 18. maí
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fram kom tillaga um að vísa 3. lið til bæjarráðs og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
     Dagskrá tæmd.

     Forseti las upp tilkynningu frá fulltrúum Akureyrarlistans þess efnis að þar sem varafulltrúi Akureyrarlistans í félagsmálaráði Sigrún Sveinbjörnsdóttir er við nám og störf erlendis er lagt til að í hennar stað komi Þorlákur Axel Jónsson, kt.: 220863-2129.

     Fleira ekki gert.
     Fundi slitið kl. 17.13.