- Þjónusta
- Menntun
- Samgöngur og slökkvilið
- Umhverfismál
- Skipulag og byggingarmál
- Velferð og fjölskyldan
- Stjórnkerfi
- Bæjarstjórn
- Stjórnsýsla
- Akureyri
- Útboð
- Fyrir fjölmiðla
- Mannlíf
- Þjónustugátt
- Auglýst störf og sumarstörf
Bæjarstjórn - Fundargerð |
3098. fundur |
18.07.2000 kl. 16:00 - 16:18 |
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri |
Bæjarfulltrúar : | Starfsmenn : | ||
![]() |
Ásgeir Magnússon varaforseti Vilborg Gunnarsdóttir Ásta Sigurðardóttir Jakob Björnsson Oddur Helgi Halldórsson Sigrún Stefánsdóttir Valgerður Hrólfsdóttir Valgerður Jónsdóttir Þóra Ákadóttir Þórarinn B. Jónsson Kristján Þór Júlíusson |
![]() |
Karl Jörundsson fundarritari |
1 Fundargerðir bæjarráðs dagsettar 22. og 29. júní, 6. og 13. júlí Fundargerðin frá 22. júní er í 13 liðum. Fundargerðin frá 29. júní er í 11 liðum. Fundargerðin frá 6. júlí er í 23 liðum. Fundargerðin frá 13. júlí er í 11 liðum. Allar fundargerðirnar voru samþykktar með 11 samhljóða atkvæðum að svo miklu leyti, sem þær gefa tilefni til ályktunar. 2 Fundargerðir umhverfisráðs dagsettar 16. og 30. júní Fundargerðin frá 16. júní er færð í tveimur hlutum: 1. Skipulagsmál sem er í 13 liðum. 2. Byggingamál sem er í 69 liðum. Fundargerðin frá 30. júní er færð í tveimur hlutum: 1. Skipulagsmál sem er í 10 liðum. 2. Byggingamál sem er í 21 lið. Fundargerðirnar hafa hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði. 3 Fundargerðir framkvæmdaráðs dagsettar 26. júní og 10. júlí Fundargerðin frá 26. júní er í 8 liðum. Fundargerðin frá 10. júlí er í 12 liðum. Fundargerðirnar hafa hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði. 4 Fundargerð menningarmálanefndar dagsett 29. júní Fundargerðin er í 6 liðum. Fundargerðin hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði. 5 Fundargerðir skólanefndar dagsettar 19. júní og 3. júlí Fundargerðin frá 19. júní er í 13 liðum. Fundargerðin frá 3. júlí er í 8 liðum. Fundargerðirnar hafa hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði. 6 Fundargerðir íþrótta- og tómstundaráðs dagsettar 20. júní og 4. júlí Fundargerðin frá 20. júní er í 5 liðum. Fundargerðin frá 4. júlí er í 6 liðum. Fundargerðirnar hafa hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði. 7 Fundargerðir félagsmálaráðs dagsettar 26. júní, 3. og 7. júlí Fundargerðin frá 26. júní er í 8 liðum. Fundargerðin frá 3. júlí er í 5 liðum. Fundargerðin frá 7. júlí er í 3 liðum. Fundargerðirnar hafa hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði. 8 Fundargerð húsnæðisnefndar dagsett 27. júní Fundargerðin er í 8 liðum. Fundargerðin hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði. |
|