Bæjarstjórn

2094. fundur 15. ágúst 2000

Bæjarstjórn - Fundargerð
3099. fundur
15.08.2000 kl. 16:00 - 16:20
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Bæjarfulltrúar : Starfsmenn :
Sigurður J. Sigurðsson forseti
Vilborg Gunnarsdóttir
Ásta Sigurðardóttir
Ásgeir Magnússon
Friðrik Sigþórsson
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Valgerður Hrólfsdóttir
Valgerður Jónsdóttir
Þóra Ákadóttir
Þórarinn B. Jónsson
Karl Jörundsson fundarritari


          Bæjarfulltrúi Oktavía Jóhannesdóttir gerði grein fyrir fjarveru sinni, en enginn mætti í hennar stað.
1 Fundargerðir bæjarráðs dags. 20. júlí og 3. ágúst
Fundargerðin frá 20. júlí er í 13 liðum.
Fundargerðin frá 3. ágúst er í 13 liðum.
Fundargerðin frá 20. júlí var samþykkt með 10 samhljóða atkvæðum að svo miklu leyti sem hún gefur tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 3. ágúst var samþykkt með 10 samhljóða atkvæðum að svo miklu leyti sem hún gefur tilefni til ályktunar.2 Fundargerð umhverfisráðs dags. 21. júlí
Fundargerðin er í 48 liðum.
Fundargerðin hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði þann 3. ágúst s.l.


3 Fundargerð framkvæmdaráðs dags. 24. júlí
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði þann 3. ágúst s.l.


4 Fundargerð stjórnar veitustofnana dags. 17. júlí
Fundargerðin er í 6 liðum.
Fundargerðin hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði þann 3. ágúst s.l.

5 Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 1. ágúst
Fundargerðin er í 6 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


6 Fundargerð kjaranefndar dags. 2. ágúst
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


7 Fundargerð félagsmálaráðs dags. 31. júlí
Fundargerðin er í 3 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


8 Fundargerð áfengis- og vímuvarnanefndar dags. 17. júlí
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði þann 3. ágúst s.l.


9 Fundargerð náttúruverndarnefndar dags. 31. júlí
Fundargerðin er í 6 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


10 Fundagerðir húsnæðisnefndar dags. 18. og 25. júlí og 8. ágúst
Fundargerðin frá 18. júlí er í 10 liðum.
Fundargerðin frá 25. júlí er í 4 liðum.
Fundargerðin frá 8. ágúst er í 5 liðum.
Fundargerðin frá 18. júlí var afgreidd á eftirfarandi hátt:
5. liður var samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum, að öðru leyti hefur fundargerðin hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði þann 20. júlí s.l.
Fundargerðin frá 25. júlí hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði þann 3. ágúst s.l.
Fundargerðin frá 8. ágúst gefur ekki tilefni til ályktunar.11 Fundargerð jafnréttisnefndar dags. 31. júlí
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði þann 3. ágúst s.l.          Dagskrá tæmd. Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16.20.