Bæjarstjórn

2096. fundur 19. september 2000

Bæjarstjórn - Fundargerð
3101. fundur
19.09.2000 kl. 16:00 - 16:33
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Bæjarfulltrúar : Starfsmenn :
Ásgeir Magnússon varaforseti
Vilborg Gunnarsdóttir
Ásta Sigurðardóttir
Guðmundur Jóhannsson
Guðmundur Ómar Guðmundsson
Jakob Björnsson
Oddur Helgi Halldórsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Páll Tómasson
Steingrímur Birgisson
Þóra Ákadóttir
Karl Jörundsson fundarritari


1 Fundargerðir bæjarráðs dags. 7. og 14. september
Fundargerðirnar eru hvor um sig í 10 liðum.
Fyrst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 7. september.
4. og 7. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
Þá var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 14. september.
1., 3., 4., 5., 8. og 10. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
2. og 9. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
6. og 7. liður verða afgreiddir síðar á fundinum með viðkomandi fundargerðum.2 Fundargerðir umhverfisráðs dags. 30. ágúst og 13. september
Fundargerðin frá 30. ágúst er í 1 lið.
Fundargerðin frá 13. september er í 74 liðum.
Fundargerðin frá 30. ágúst gefur ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 13. september var afgreidd á eftirfarandi hátt:
Liðir 8.- 34. og 36.- 73. voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.3 Fundargerð framkvæmdaráðs dags. 11. september
Fundargerðin er í 13 liðum.
1., 2., 3. og 9. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.

4 Fundargerð menningarmálanefndar dags. 4. september
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


5 Fundargerð skólanefndar dags. 11. september
Fundargerðin er í 7 liðum.
Fram kom tillaga um að vísa 2. lið til bæjarráðs og var hún samþykkt með 10 atkvæðum samhljóða.
6. og 7. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.6 Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 5. september
Fundargerðin er í 3 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


7 Fundargerðir áfengis- og vímuvarnanefndar dags. 29. ágúst og 4. september
Fundargerðin frá 29. ágúst er í 5 liðum.
Fundargerðin frá 4. september er í 2 liðum.
Hvorug fundargerðin gefur tilefni til ályktunar.


8 Fundargerð húsnæðisnefndar dags. 6. september
Fundargerðin er í 8 liðum.
Beiðnir um kaup á Keilusíðu 11b og Melasíðu 4g voru samþykktar með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.9 Fundargerð jafnréttisnefndar dags. 11. september
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


10 Fundargerð samstarfsnefndar um ferlimál fatlaðra dags. 7. september
Fundargerðin er í 3 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.          Dagskrá tæmd. Forseti las upp eftirfarandi tilkynningu frá Akureyrarlista, utan dagskrár: Í fjarveru Kristínar Sigfúsdóttur fulltrúa Akureyrarlista í skólanefnd tekur Jón Ingi Cæsarsson sæti hennar sem aðalmaður, en við sæti Jóns Inga sem varamaður tekur Konný Hákonardóttir. Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16.33.