Bæjarstjórn

2982. fundur 31. október 2000

Bæjarstjórn - Fundargerð
3104. fundur
31.10.2000 kl. 16:00 - 18:25
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi


Bæjarfulltrúar: Fundarritari:
Sigurður J. Sigurðsson
Ásta Sigurðardóttir
Vilborg Gunnarsdóttir
Ásgeir Magnússon
Jakob Björnsson
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Oktavía Jóhannesdóttir
Guðmundur Ómar Guðmundsson
Þóra Ákadóttir
Þórarinn B. Jónsson
Kristján Þór Júlíusson
Sigríður Stefánsdóttir


1 Fundargerðir bæjarráðs dags. 19. og 26. október
Fundargerðin frá 19. október er í 8 liðum og fundargerðin frá 26. október í 15 liðum.
Fyrst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 19. október.
Liðir 1 og 4-8 gefa ekki tilefni til ályktunar.
2. og 3. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
Síðan var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 26. október.
Liðir 1-6, 9, 10, 12, 14 og 15 gefa ekki tilefni til ályktunar.
Samþykkt var með 11 samhljóða atkvæðum að vísa liðum 7, 8 og 13 til gerðar fjárhagsáætlunar.
11. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.2 Fundargerðir umhverfisráðs dags. 13., 18. og 25. október
Fundargerðin frá 13. október er í 26 liðum.
Fundargerðin frá 18. október er í 2 liðum.
Fundargerðin frá 25. október er í 28 liðum.
Fundargerðin frá 13. október var afgreidd á eftirfarandi hátt:
Liðir 1-5, 7, 8, 11 og 26 gefa ekki tilefni til ályktunar.
Liðir 6 og 12-25 voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
Samþykkt var að vísa 9. og 10. lið til gerðar fjárhagsáætlunar með 11 samhljóða atkvæðum.
Fundargerðin frá 18. október gefur ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 25. október var afgreidd á eftirfarandi hátt:
1., 2. og 5. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
Samþykkt var með 11 samhljóða atkvæðum að vísa 3. lið til framkvæmdaráðs.
4. og 28. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
Liðir 6-27 voru samþykktir með 10 samhljóða atkvæðum.


3 Fundargerð framkvæmdaráðs dags. 23. október
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


4 Fundargerð menningarmálanefndar dags. 12. október
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


5 Fundargerð skólanefndar dags. 16. október
Fundargerðin er í 6 liðum.
3. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir gefa ekki tilefni til ályktunar.6 Fundargerð félagsmálaráðs dags. 23. október
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


7 Fundargerð áfengis- og vímuvarnanefndar dags. 11. október
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


8 Fundargerðir atvinnumálanefndar dags. 18. september, 9. og 24. október
Fundargerðin frá 18. september er í 1 lið.
Fundargerðin frá 9. október er í 4 liðum.
Fundargerðin frá 24. október er í 4 liðum.
Fundargerðirnar gefa ekki tilefni til ályktunar.


9 Fundargerð húsnæðisnefndar dags. 18. október
Fundargerðin er í 2 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


10 Fundargerð jafnréttisnefndar dags. 23. október
Fundargerðin er í 3 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


11 Frumvarp að fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar árið 2001 - fyrri umræða -
Framsöguræðu bæjarstjóra var dreift á fundinum.
Samþykkt var að vísa frumvarpinu til síðari umræðu og frekari vinnslu í bæjarráði með 11 samhljóða atkvæðum.
   Dagskrá lokið.

   Að lokum las forseti upp eftirfarandi tilkynningu frá Framsóknarflokki um breytingu í nefndum:
    Valgerður Jónsdóttir tekur sæti aðalmanns í félagsmálaráði í stað Ástu Sigurðardóttur og Ásta Sigurðardóttir tekur sæti aðalmanns í menningarmálanefnd í stað Valgerðar Jónsdóttur.


        Fundi slitið kl. 18.25.