Bæjarstjórn

2360. fundur 15. júní 1999

Bæjarstjórn 15. júní 1999
3076. fundur.


Ár 1999, þriðjudaginn 15. júní kl. 16.00 kom bæjarstjórn Akureyrar saman til fundar í fundasal sínum í Geislagötu 9.
Neðanritaðir bæjarfulltrúar sátu fundinn ásamt varabæjarfulltrúa Marsibil Fjólu Snæbjarnardóttur. Fjarverandi var bæjarfulltrúi Oddur Helgi Halldórsson.

Dagskrá:

1. Fundargerðir bæjarráðs dags. 3. og 10. júní.

   Fundargerðin frá 3. júní er í 17 liðum.
   Fundargerðin frá 10. júní er í 23. liðum.
   Fyrst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 3. júní.
   1., 3., 4., 5., 8., 9., 10., 11., 12., 15., 16. og 17. liður b gefa ekki tilefni til ályktunar.
   Bókun bæjarráðs við 2. lið var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
   6., 7. og 17. liður a, voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
   13. liður var samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum.
   Fram kom tillaga um að vísa 14. lið aftur til bæjarráðs með heimild til fullnaðar-afgreiðslu og var hún samþykkt með 7 atkvæðum gegn 1.
   Þá var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 10. júní.
   1., 5., 6., 7., 8., 9., 10., 11., 12., 14. og 16.-20. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
   2., 13., 15. og 22. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
   3. og 4. liður verða afgreiddir með viðkomandi fundargerðum, síðar á fundinum.
   23 liður var samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum.
   Við afgreiðslu á 21. lið komu fram hugmyndir um breytingu á gr. 7.2.
   Fram kom tillaga um að bæjarráð fái heimild til fullnaðarafgreiðslu starfsmanna-stefnunnar eftir skoðun á framkominni athugasemd við gr. 7.2, sem fjallar um starfsferil og starfslok.
   Tillagan var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
2. Fundargerð bygginganefndar dags. 2. júní.
   Fundargerðin er í 21 lið og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
3. Fundargerðir skipulagsnefndar dags. 26. og 27. maí.
   Fundargerðirnar eru hvor um sig í 1 lið og gefa ekki tilefni til ályktunar.
4. Fundargerð stjórnar veitustofnana dags. 1. júní.
   Fundargerðin er í 4 liðum.
   Við 2 lið kom fram eftirfarandi tillaga:
     "Bæjarstjórn samþykkir að 2.1% hækkun á gjaldskrá Rafveitu Akureyrar skuli taka gildi frá 1. júlí 1999"
   Tillagan var samþykkt með 6 atkvæðum gegn 2.
   Að öðru leyti gefur fundargerðin ekki tilefni til ályktunar.
5. Fundargerðir menningarmálanefndar dags. 3. og 10. júní.
   Fundargerðin frá 3. júní er í 8 liðum.
   6. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
   Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
   Fundargerðin frá 10. júní er í 2 liðum.
   1. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
   2. liður gefur ekki tilefni til ályktunar.
6. Fundargerð skólanefndar dags. 9. júní.
   Fundargerðin er í 2. liðum.
   1. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
   2. liður gefur ekki tilefni til ályktunar.
7. Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 1. júní.
   Fundargerðin er í 9 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.
8. Fundargerð kjaranefndar dags. 25. maí.
   Fundargerðin er í 4 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.
9. Fundargerð kjarasamninganefndar dags. 9. júní.
   Fundargerðin er í 1 lið og gefur ekki tilefni til ályktunar.
10. Fundargerðir félagsmálaráðs dags. 31. maí, 2. og 7. júní.
   Fundargerðin frá 31. maí er í 7 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.
   Fundargerðin frá 2. júní er í 2 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.
   Fundargerðin frá 7. júní er í 5 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.
11. Fundargerð atvinnumálanefndar dags. 31. maí.
   Fundargerðin er í 4 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.
12. Fundargerð umhverfisnefndar dags. 4. júní.
   Fundargerðin er í 4 liðum.
   1. liður b, var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
   Aðrir liðir fundargerðarinnar hafa ekki tilefni til ályktunar.
13. Fundargerð húsnæðisnefndar dags. 27. maí.
   Fundargerðin er í 8 liðum.
   6. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
   Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
14. Fundargerð jafnréttisnefndar dags. 7. júní.
   Fundargerðin er í 4 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.

   Fram kom utan dagskrár eftirfarandi tillaga um sumarleyfi bæjarstjórnar:

     " í samræmi við 9. og 46. grein samþykktar um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar samþykkir bæjarstjórn að í mánuðunum júlí og ágúst verði sumarleyfi bæjarstjórnar og því haldinn einn reglulegur bæjarstjórnarfundur í hvorum mánuði.
   Gert er ráð fyrir að bæjarstjórnarfundirnir verði 20. júlí og 17. ágúst.
   Jafnframt er bæjarráði heimiluð fullnaðarafgreiðsla þeirra mála, sem það telur nauðsynlegt að fái afgreiðslu og lög mæla ekki gegn."

   Akureyri 11. júní 1999
   Kristján Þór Júlíusson
   -bæjarstjóri-

   Forseti leitaði afbrigða á að taka tillöguna á dagskrá og var það samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
   Tillagan var síðan samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
Dagskrá tæmd.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 16.56.

Sigurður J. Sigurðsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Ásta Sigurðardóttir
Jakob Björnsson
Valgerður Hrólfsdóttir
Þórarinn B. Jónsson
Kristján Þór Júlíusson
Sigfríður Þorsteinsdóttir
Ásgeir Magnússon
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Vilborg Gunnarsdóttir
Karl Jörundsson
-fundarritari-