Bæjarstjórn

2366. fundur 19. október 1999

Bæjarstjórn 19. október 1999.
3082. fundur.


Ár 1999, þriðjudaginn 19. október kl. 16.00 kom bæjarstjórn Akureyrar saman til fundar í fundasal sínum í Geislagötu 9.
Neðanritaðir bæjarfulltrúar sátu fundinn ásamt varabæjarfulltrúunum Marsibil Fjólu Snæbjarnardóttur og Sigrúnu Stefánsdóttur.
Fjarverandi voru bæjarfulltrúarnir Ásgeir Magnússon og Oddur Helgi Halldórsson.

D A G S K R Á :

1. Kosning skrifara bæjarstjórnar.

   Fram kom nafn bæjarfulltrúa Guðmundar Ómars Guðmundssonar og lýsti forseti Guðmund réttkjörinn, þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um.
2. Samþykkt fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna Akureyrarbæjar - fyrri umræða.
   Fram kom tillaga um að vísa Samþykktinni til síðari umræðu í bæjarstjórn og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
3. Fundargerðir bæjarráðs dags. 7. og 14. október.
   Fundargerðin frá 7. október er í 15 liðum.
   Fundargerðin frá 14. október er í 17 liðum.
   Fyrst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 7. október.
   1., 2. og 3. liður verða afgreiddir síðar á fundinum með viðkomandi fundargerðum.
   4. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
   Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
   Þá var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 14. október.
   Bókun bæjarráðs við 1. lið var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
   2. liður hefur þegar verið afgreiddur fyrr á fundinum.
   Fram kom tillaga um að fresta afgreiðslu á 3. lið og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
   4., 7., 10., 11., 12. og 14. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
   5., 6., 8., 9., 13. og 15.- 17. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
4. Fundargerð bygginganefndar dags. 13. október.
   Fundargerðin er í 36 liðum.
   1., 4., 5., 7. og 25. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
   2., 6., 8.- 24. og 26.- 36. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
   Fram kom tillaga um að vísa 3. lið til afgreiðslu í bæjarráði og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
5. Fundargerð skipulagsnefndar dags. 8. október.
   Fundargerðin er í 8 liðum.
   1., 2., 3. og 8. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
   4. liður var samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum.
   Fram kom tillaga um að vísa 5. lið til bæjarráðs og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
   6. og 7. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
6. Fundargerð stjórnar veitustofnana dags. 6. október.
   Fundargerðin er í 4 liðum.
   Fram kom tillaga um að vísa 2. og 3. lið til afgreiðslu með fjárhagsáætlun og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
   1. og 4. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
7. Fundargerð framkvæmdanefndar dags. 7. og 11. október.
   Fundargerðin frá 7. október er í 1 lið.
   1. liður aftur að bókun bæjarfulltrúa Odds Helga Halldórssonar var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
   Fundargerðin frá 11. október er í 6 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.
8. Fundargerðir menningarmálanefndar dags. 2. október (tvær), 8. og 12. október.
   Fyrri fundargerðin frá 2. október er í 4 liðum.
   1. og 2. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
   3. liður var afgreiddur í tvennu lagi.
   Málsgreinin: "Bæjarráð (07.10. 1999) getur ekki fallist á notkun Húsfriðunarsjóðs í þessum tilgangi" var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
   Síðari hluti málsgreinarinnar var samþykktur með 8 samhljóða atkvæðum.
   4. liður gefur ekki tilefni til ályktunar.
   Seinni fundargerðin er í 3 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.
   Fundargerðin frá 8. október er í 4 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.
   Fundargerðin frá 12. október er í 3 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.
9. Fundargerðir skólanefndar dags. 4. og 11. október.
   Fundargerðin frá 4. október er í 11 liðum.
   3. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
   Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
   Fundargerðin frá 11. október er í 6 liðum.
   Fram kom tillaga um að vísa 3. lið til skipulagsnefndar og framkvæmdanefndar og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
   Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
10. Fundargerðir íþrótta- og tómstundaráðs dags. 28. september og 12. október.
   Fundargerðin frá 28. september er í 6 liðum.
   Fundargerðin frá 12. október er í 2 liðum.
   Fundargerðirnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
11. Fundargerð kjarasamninganefndar dags. 29. september.
   Fundargerðin er í 1 lið og gefur ekki tilefni til ályktunar.
12. Fundargerð félagsmálaráðs dags. 4. október.
   Fundargerðin er í 5 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.
13. Fundargerð atvinnumálanefndar dags. 13. september.
   Fundargerðin er í 7 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.
14. Fundargerð umhverfisnefndar dags. 7. október.
   Fundargerðin er í 5 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.
15. Fundargerðir húsnæðisnefndar dags. 28. september og 5. október.
   Fundargerðin frá 28. september er í 6 liðum.
   Fundargerðin frá 5. október er í 5 liðum.
   Fundargerðirnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
16. Fundargerð jafnréttisnefndar dags. 4. október.
   Fundargerðin er í 5 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.
Dagskrá tæmd.

Forseti las upp eftirfarandi tilkynningu frá Sjálfstæðisflokknum:
Ingibjörg Sólrún Ingimundardóttir tekur sæti sem aðalmaður í jafnréttisnefnd í stað Eyglóar Birgisdóttur.
Eygló mun taka sæti sem varamaður í jafnréttisnefnd.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 18.02.

Sigurður J. Sigurðsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Ásta Sigurðardóttir
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Valgerður Hrólfsdóttir
Þórarinn B. Jónsson
Kristján Þór Júlíusson
Guðmundur Ómar Guðmundsson
Jakob Björnsson
Sigrún Stefánsdóttir
Vilborg Gunnarsdóttir
Karl Jörundsson
-fundarritari-