Bæjarstjórn

2700. fundur 01. september 1998

Bæjarstjórn.


3058. fundur.

Ár 1998, þriðjudaginn 1. september kl. 16.00 kom bæjarstjórn Akureyrar saman til fundar í fundasal sínum í Geislagötu 9.
Neðanritaðir bæjarfulltrúar sátu fundinn ásamt varabæjarfulltrúunum Friðriki Sigþórssyni, Guðmundur Ómari Guðmundssyni, Steingrími Birgissyni og Marsibil Fjólu Snæbjarnardóttur.
Fjarverandi voru bæjarfulltrúarnir Ásta Sigurðardóttir, Sigfríður Þorsteinsdóttir, Oddur Helgi Halldórsson og Þórarinn B. Jónsson.

D A G S K R Á :

1. Fundargerðir bæjarráðs dags. 13. og 20. ágúst.
Fundargerðin frá 13. ágúst er í 14 liðum.
Fundargerðin frá 20. ágúst er í 13 liðum.
Fundargerðirnar voru samþykktar hvor um sig með 11 samhljóða atkvæðum að svo miklu leyti sem þær gefa tilefni til ályktunar.

2. Fundargerð bygginganefndar dags. 26. ágúst.
Fundargerðin er í 24 liðum og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.

3. Fundargerð skipulagsnefndar dags. 7. ágúst.
Fundargerðin er í 7 liðum og hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.

4. Fundargerð stjórnar veitustofnana dags. 12. ágúst.
Fundargerðin er í 3 liðum og hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.

5. Fundargerðir framkvæmdanefndar dags. 10. og 24. ágúst.
Fundargerðin frá 10. ágúst er í 8 liðum og hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.
Fundargerðin frá 24. ágúst er í 8 liðum.
6. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.

6. Fundargerðir skólanefndar dags. 5. og 17. ágúst.
Fundargerðirnar eru hvor um sig í 5 liðum og hafa hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.

7. Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 12. ágúst.
Fundargerðin er í 5 liðum og hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.

8. Fundargerðir kjaranefndar dags. 12. og 21. ágúst.
Fundargerðin frá 12. ágúst er í 3 liðum og hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.
Fundargerðin frá 21. ágúst er í 2 liðum.
1. liður gefur ekki tilefni til ályktunar.
2. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.

9. Fundargerðir kjarasamninganefndar dags. 7. og 21. ágúst.
Fundargerðin frá 7. ágúst er í 3 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 21. ágúst er í 2 liðum.
1. liður gefur ekki tilefni til ályktunar.
Fram kom tillaga um að vísa 2. lið til afgreiðslu með endurskoðun fjárhagsáætlunar.

10. Fundargerðir félagsmálaráðs dags. 6., 10. og 24. ágúst.
Fundargerðin frá 6. ágúst er í 9 liðum.
Fundargerðin frá 10. ágúst er í 8 liðum.
Báðar fundargerðirnar hafa hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.
Fundargerðin frá 24. ágúst er í 8 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.

11. Fundargerðir atvinnumálanefndar dags. 10. og 17. ágúst.
Fundargerðin frá 10. ágúst er í 1 lið.
Fundargerðin frá 17. ágúst er í 1 lið.
Fundargerðirnar gefa ekki tilefni til ályktunar.

12. Fundargerðir umhverfisnefndar dags. 13. og 20. ágúst.
Fundargerðin frá 13. ágúst er í 5 liðum og hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.
Fundargerðin frá 20. ágúst er í 6 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.

13. Fundargerðir húsnæðisnefndar dags. 6. og 20. ágúst.
Fundargerðin frá 6. ágúst er í 3 liðum og hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.
Fundargerðin frá 20. ágúst er í 4 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.

14. Fundargerð jafnréttisnefndar dags. 7. ágúst.
Fundargerðin er í 4 liðum og hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.


Dagskrá tæmd.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 16.25.

Sigurður J. Sigurðsson
Vilborg Gunnarsdóttir Jakob Björnsson
Ásgeir Magnússon Friðrik Sigþórsson
Guðmundur Ómar Guðmundsson Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Oktavía Jóhannesdóttir Steingrímur Birgisson
Valgerður Hrólfsdóttir
Kristján Þór Júlíusson
Jakob Björnsson
Friðrik Sigþórsson
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Steingrímur Birgisson


Karl Jörundsson
-fundarritari-