Bæjarstjórn

2706. fundur 06. október 1998

Bæjarstjórn.


3060. fundur.

Ár 1998, þriðjudaginn 6. október kl. 16.00 kom bæjarstjórn Akureyrar saman til fundar í fundasal sínum í Geislagötu 9 á Akureyri.
Neðanritaðir bæjarfulltrúar sátu fundinn ásamt varabæjarfulltrúa Elsu Friðfinnsdóttur.
Fjarverandi var bæjarfulltrúi Ásta Sigurðardóttir.
Áður en gengið var til dagskrár las forseti upp eftirfarandi tilkynningar um breytingar á nefndarskipan.
Frá fulltrúum Akureyrarlistans:
Þar sem núverandi fulltrúi listans í stjórn Sorpsamlags Eyjafjarðar hefur óskað lausnar er í hans stað skipaður Jón Ingi Cæsarsson, kt.: 131252-2269, Ránargötu 30, Akureyri.
Þar sem aðalfulltrúi listans í áfengis- og vímuvarnanefnd hefur flutt úr bænum er lagt til að í hans stað komi Sigrún Finnsdóttir, kt.: 100365-5109, Höfðahlíð 13, Akureyri.
Frá fulltrúum Framsóknarflokksins:
Að ósk varafulltrúa í húsnæðisnefnd er honum veitt lausn frá starfi, en í hans stað er skipaður varafulltrúi Höskuldur V. Jóhannesson, kt.: 270567-4369, Kjalarsíðu 16a, Akureyri.
Þar sem varafulltrúi í atvinnumálanefnd hefur flust úr bænum er í hans stað skipaður varafulltrúi Guðmundur Ómar Guðmundsson, kt.: 290746-3889, Bakkahlíð 16, Akureyri.
Var því næst gengið til dagskrár.

D A G S K R Á :

1. Fundargerðir bæjarráðs dags. 17. og 24. september og 1. október.
Fundargerðin frá 17. september er í 14 liðum.
    Fundargerðin frá 24. september er í 19 liðum.
    Fundargerðin frá 1. október er í 18 liðum.
    Fyrst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 17. september.
    1. liður verður afgreiddur með fundargerð viðkomandi nefndar.
    2. og 3. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
    4. liður, var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
    5., 6. og 7. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
    8., 9., 10. og 11. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
    12., 13. og 14. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
    Þá var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 24. september 1998.
1. liður verður afgreiddur með fundargerð viðkomandi nefndar.
    2. liður. Fram kom tillaga frá bæjarfulltrúa Jakobi Björnssyni um að tilnefningu í stjórn Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar verði vísað til bæjarráðs með heimild til fullnaðarafgreiðslu og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum. Liðurinn var að öðru leyti samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum.
    3., 4., 6., 7., 8., 9., 10., 11., 15. og 16. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
    5. liður. Fyrir liggur tillaga um að skipa Eið Gunnlaugsson í starfshópinn, fleiri tillögur komu ekki fram og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
    12. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
    13. liður. Fram kom tillaga um að fella út orðin "Loks er lagt til að stýrihópurinn gegni hlutverki framkvæmdanefndar um reynslusveitarfélagaverkefni Akureyrarbæjar" og var hún samþykkt með 9 samhljóða atkvæðum. Liðurinn svo breyttur var síðan samþykktur með 8 samhljóða atkvæðum.
    14. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
    17. og 18. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
    19. liður kemur til afgreiðslu með fundargerð viðkomandi nefndar.
    Loks var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 1. október.
    2., 7., 9., 10., 12., 15., 16., 17. og 18. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
    1. og 3. liður verða afgreiddir með fundargerð viðkomandi nefndar.

    Aðrir liðir fundargerðarinnar, þ.e. 4., 5., 6., 8., 11., 13. og 14. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
    Í starfshóp vegna 11. liðar voru eftirtaldir aðilar skipaðir:
    Þorleifur Stefánsson, kt. 040955-2839
    Hallgrímur Ingólfsson, kt.: 060856-3629 og
    Sigfríður Þorsteinsdóttir, kt.: 2602463219.

2. Fundargerð bygginganefndar frá 22. september.
Fundargerðin er í 17 liðum.
1. og 17. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
Aðrir liðir fundargerðarinnar eru samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.

3. Fundargerðir skipulagsnefndar frá 11. og 25. september.
    Fundargerðin frá 11. september er í 9 liðum, en fundargerðin frá 25. september er í 6 liðum.
2. og 3. liður fundargerðarinnar frá 11. september eru samþykktir með 10 atkvæðum, einn er á móti.
    Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
1. liður fundargerðarinnar frá 25. september er samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
    Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.

4. Fundargerðir stjórnar veitustofnana frá 28. og 30. september.
Fundargerðin frá 28. september er í 1 lið, en fundargerðin frá 30. september er í 5 liðum.
Fundargerðin frá 28. september er samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
Fram kom tillaga um að vísa 5. lið fundargerðarinnar frá 30. september til bæjarráðs og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
    Að öðru leyti gefur fundargerðin ekki tilefni til ályktunar.

5. Fundargerð framkvæmdanefndar frá 21. september.
Fundargerðin er í 11 liðum.
3. liður er samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum.
5. liður: Bókun bæjarráðs við liðinn er samþykkt með 8 samhljóða atkvæðum.
6. liður er samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
    Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.

6. Fundargerðir menningarmálanefndar frá 10., 12. (tvær) og 24. september.
Fundargerðin frá 10. september er í 6 liðum.
Fundargerðin frá 12. september (sú fyrri) er í 5 liðum.
Fundargerðin frá 12. september (sú síðari) er í 1 lið.
Fundargerðin frá 24. september er í 5 liðum.
Fundargerðin frá 10. september gefur ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 12. september (fundur kl. 13.20).
Bókun bæjarráðs við 1. lið var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
Að öðru leyti gefur fundargerðin ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 12. september (fundur kl. 09.00).
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 24. september gefur ekki tilefni til ályktunar.


7. Fundargerðir skólanefndar frá 14. og 21. september.
Fundargerðin frá 14. september er í 3 liðum.
3. liður gefur ekki tilefni til ályktunar, en 1. og 2. liður eru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.
Fundargerðin frá 21. september er í 5 liðum sem ekki gefa tilefni til ályktunar.

8. Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 16. september.
Fundargerðin er í 6 liðum og gefa 1., 2., 3., 4. og 6. liður ekki tilefni til ályktunar, né heldur B) og C) liðir 5. liðar.
A) liður 5. liðar er samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum með þeirri athugasemd að við liðinn á að standa að viðurkenningin sé fólgin í styrk að fjárhæð kr. 300.000.

9. Fundargerð kjaranefndar frá 18. september.
Fundargerðin er í 3 liðum sem ekki gefa tilefni til ályktunar.

10. Fundargerðir kjarasamninganefndar dags. 11., 16., 17. og 28. september.
Fundargerðin frá 11. september er í 3 liðum og gefa þeir ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 16. september er í einum lið og er hann samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Fundargerðin frá 17. september er í 5 liðum sem ekki gefa tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 28. september er í 3 liðum sem ekki gefa tilefni til ályktunar.

11. Fundargerð félagsmálaráðs frá 28. september.
Fundargerðin er í 9 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.

12. Fundargerð atvinnumálanefndar frá 14. september .
Fundargerðin er í 2 liðum sem ekki gefa tilefni til ályktunar.

13. Fundargerðir umhverfisnefndar frá 10. og 17. september.
fundargerðin frá 10. september er í tveimur liðum sem ekki gefa tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 17. september er í 2 tveimur liðum sem hvorugir gefa tilefni til ályktunar.

14. Fundargerðir húsnæðisnefndar frá 17. og 21. september.
Fundargerðin frá 17. september er í 4 liðum.
Fram kom tillaga frá bæjarstjóra um að vísa 3. lið fundargerðarinnar til bæjarráðs og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 21. september gefur ekki tilefni til ályktunar.

Dagskrá tæmd.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 17.10.

Sigurður J. Sigurðsson
Vilborg Gunnarsdóttir
Ásgeir Magnússon
Jakob Björnsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Þórarinn B. Jónsson
Kristján Þór Júlíusson
Sigfríður Þorsteinsdóttir
Elsa B. Friðfinnsdóttir
Oddur H. Halldórsson
Valgerður Hrólfsdóttir

Baldur Dýrfjörð
-fundarritari-