Bæjarstjórn

2708. fundur 09. júní 1998

Bæjarstjórn.


3054. fundur.

Ár 1998, þriðjudaginn 9. júní kl. 16.00 kom nýkjörin bæjarstjórn Akureyrar saman til fundar í fundasal sínum í Geislagötu 9.
Neðanritaðir bæjarfulltrúar sátu fundinn.
Aldursforseti Ásta Sigurðardóttir setti fund og stýrði í upphafi og las upp eftirfarandi erindi frá yfirkjörstjórn Akureyrar:

"Akureyri 2. júní 1998


Bæjarstjórn Akureyrar,
Geislagötu 9,
600 Akureyri.

Með vísan til 95. gr. laga nr. 5/1998 um kosningar til sveitarstjórna sendist hæstvirtri bæjarstjórn Akureyrar ljósrit af skýrslum yfirkjörstjórnar Akureyrarkaupstaðar til Hagstofu Íslands um úrslit kosninganna.
Nánar um úrslitin skal tekið fram að af B-lista hlaut Jakob Björnsson 2.176 atkvæði, Ásta Sigurðardóttir 2.124 og Sigfríður Þorsteinsdóttir 2.101, af D-lista Kristján Þór Júlíusson 3.087 atkvæði, Valgerður Hrólfsdóttir 3.080 atkvæði, Þórarinn B. Jónsson 3.025, Sigurður J. Sigurðsson 3.118 og Vilborg Gunnarsdóttir 3.128, af F-lista Ásgeir Magnússon 1.812 atkvæði og Oktavía Jóhannesdóttir 1.776, af L-Lista Oddur Helgi Halldórsson 930 atkvæði.
B-listi Framsóknarflokksins hlaut alls 2.184 atkvæði, D-listi Sjálfstæðisflokksins hlaut alls 3.131 atkvæði, F-listinn hlaut alls 1.828 atkvæði og L-listi alls 931 atkvæði.
Á kjörskrá voru alls 10.814, greidd atkvæði á kjörstað voru 7.637 og utankjörfundaratkvæði 736 eða greidd atkvæði alls 8.373. Gildir atkvæðaseðlar voru 8.074, auðir atkvæðaseðlar 270 og ógildir 29.
Kjörfundur hófst kl. 08.00 og lauk kl. 02.00. Engir sérstakir hnökrar komu upp í sambandi við kosningarnar, en það tafði nokkuð að talning fór fram annars staðar en á hinum venjulega kjörfundarstað, sem var Oddeyrarskólinn, en talningin fór fram í Íþróttahúsi KA og stafaði það af tæknilegum atriðum í sambandi við ljósleiðara.

              Virðingarfyllst,
              f.h. yfirkjörstjórnar,
              Ásgeir Pétur Ásgeirsson, formaður."

Að þessu loknu bauð bæjarfulltrúi Ásta Sigurðardóttir bæjarfulltrúa velkomna til starfa.
Bæjarfulltrúi Kristján Þór Júlíusson kvaddi sér þessu næst hljóðs og las upp eftirfarandi samkomulag:

"Samkomulag hefur tekist milli Akureyrarlistans og Sjálfstæðisflokksins um meirihlutasamstarf í bæjarstjórn Akureyrar á þessu kjörtímabili.

    Málefnasamningur milli flokkanna verður lagður fyrir fundi hjá bæjarmálafélagi Akureyrarlistans og fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri.
Akureyri 26. maí 1998

F.h. Akureyrarlistans

F.h. Sjálfstæðisflokksins
Ásgeir Magnússon Kristján Þór Júlíusson
Oktavía Jóhannesdóttir Valgerður Hrólfsdóttir
Sigurður J. Sigurðsson
Þórarinn B. Jónsson
Vilborg Gunnarsdóttir

Kristján Þór Júlíusson las síðan upp málefnasamninginn um meirihlutasamstarf Sjálfstæðis-flokks og Akureyrarlista í bæjarstjórn Akureyrar kjörtímabilið 1998-2002.
Aldursforseti leyfði síðan umræður um málefnasamninginn og tóku til máls bæjarfulltrúarnir Jakob Björnsson og Ásgeir Magnússon.
D A G S K R Á :

I. Kosning forseta og skrifara bæjarstjórnar til eins árs.

1. Kosning forseta bæjarstjórnar.
Við kosningu forseta hlaut Sigurður J. Sigurðsson 7 atkvæði, 4 seðlar voru auðir.
Sigurður er því réttkjörinn sem forseti bæjarstjórnar til eins árs.
Tók Sigurður J. Sigurðsson við stjórn fundarins og þakkaði það traust sem honum væri sýnt.

2. Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar.

     Við kosningu 1. varaforseta fékk Ásgeir Magnússon 7 atkvæði en 4 seðlar voru auðir.
     Lýsti forseti Ásgeir Magnússon réttkjörinn sem 1. varaforseta.
     Við kosningu á 2. varaforseta hlaut Ásta Sigurðardóttir 7 atkvæði en 4 seðlar voru auðir.
     Lýsti forseti Ástu Sigurðardóttur réttkjörna sem 2. varaforseta.
3. Kosning 2ja skrifara bæjarstjórnar og 2ja til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Vilborg Gunnarsdóttir
Sigfríður Þorsteinsdóttir
og varamanna:
Oktavía Jóhannesdóttir
Ásta Sigurðardóttir.
     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

II. Kosning bæjarstjóra til 4ra ára.
Kristján Þór Júlíusson bæjarfulltrúi hlaut 7 atkvæði, 4 seðlar voru auðir.
    Forseti lýsti Kristján Þór Júlíusson réttkjörinn bæjarstjóra Akureyrar til næstu 4ra ára og bauð hann velkominn í starfið.

III. Kosning nefnda til eins árs.

1. Bæjarráð, 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna.
Sigurður J. Sigurðsson
Valgerður Hrólfsdóttir
Ásgeir Magnússon
Jakob Björnsson
Oddur H. Halldórsson
og varamanna:
Þórarinn B. Jónsson
Vilborg Gunnarsdóttir
Oktavía Jóhannesdóttir
Ásta Sigurðardóttir
Sigfríður Þorsteinsdóttir.

     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

2. Skoðunarmenn bæjarreikninga, 2 aðalmenn og 2 til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Birgir Björn Svavarsson
Guðmundur Gunnarsson
og varamanna:
Hermann Haraldsson
Erling Einarsson.

     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið

IV. Kosning nefnda til 4ra ára.
Fastanefndir:

1. Atvinnumálanefnd, 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Valur Knútsson
Sverrir Ragnarsson
Matthildur Sigurjónsdóttir
Elsa Friðfinnsdóttir
Björn Snæbjörnsson
og varamanna:
Steingrímur Birgisson
Rósa Guðmundsdóttir
Hálfdán Örnólfsson
Sigfríður Þorsteinsdóttir
Einar Sveinn Ólafsson.

     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.
2. Bygginganefnd, 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Knútur Karlsson
Gísli Jónsson
Oddný Stella Rögnvaldsdóttir
Sigfríður Þorsteinsdóttir
Freydís Ágústa Halldórsdóttir
og varamanna:
Hilmar Þór Óskarsson
Birgir Styrmisson
Björn Guðmundsson
Ársæll Magnússon
Haraldur Sveinbjörn Helgason.
     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.
3. Félagsmálaráð, 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Oktavía Jóhannesdóttir
Þóra Ákadóttir
Jóhanna Ragnarsdóttir
Jakob Björnsson
Ásta Sigurðardóttir

og varamanna:
Eygló Birgisdóttir
Rut Sverrisdóttir
Sigrún Sveinbjörnsdóttir
Páll H. Jónsson
Helga Rósantsdóttir.
     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.
4. Íþrótta- og tómstundaráð, 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:
Þórarinn B. Jónsson
Steingrímur Birgisson
Sigrún Stefánsdóttir
Sigmundur Þórisson
Nói Björnsson
og varamanna:
Guðmundur Jóhannsson
Ómar Halldórsson
Rut Petersen
Sverrir A. Björnsson
Helgi Snæbjarnarson.
     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.
5. Kjörstjórn, 3 aðalmenn og 3 til vara.
     Fram kom tillaga um að fresta tilnefningu í kjörstjórn til næsta fundar og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
6. Menningarmálanefnd, 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Þröstur Ásmundsson
Páll Tómasson
Helgi Vilberg Hermannsson
Valgerður Jónsdóttir
Ágúst Hilmarsson
og varamanna:
Hallgrímur Ingólfsson
Laurent F. Sommers
Sigríður Ingólfsdóttir
Jóhann Sigurjónsson
Ásgeir G. Hjálmarsson.
     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.
7. Skipulagsnefnd, 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:
Vilborg Gunnarsdóttir
Guðmundur Jóhannsson
Gísli Bragi Hjartarson
Stefán Jónsson
Hallgrímur Indriðason

og varamanna:
Anna Blöndal
Sigurður Harðarson
Þorlákur A. Jónsson
Friðrik Sigþórsson
Ingimar Eydal.
     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.
8. Skólanefnd, 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram komi listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Jón Kr. Sólnes
Valgerður Hrólfsdóttir
Kristín Sigfúsdóttir
Guðmundur Ómar Guðmundsson
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
og varamanna:
Páll Tómasson
Anna Þóra Baldursdóttir
Jón Ingi Cæsarsson
Elsa Friðfinnsdóttir
Þorsteinn J. Haraldsson.
     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.
9. Stjórn veitustofnana, 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Valgerður Hrólfsdóttir
Páll Tómasson
Hilmir Helgason
Ásta Sigurðardóttir
Svavar Ottesen
og varamanna:
Sigurður Hermannsson
Einar S. Bjarnason
Guðrún J. Magnúsdóttir
Þórarinn E. Sveinsson
Sunna Árnadóttir.
     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.
10. Umhverfisnefnd, 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessa aðalmanna:
Jón Ingi Cæsarsson
Sveinn Heiðar Jónsson
Sunna Borg
Friðrik Sigþórsson
Sigfríður Þorsteinsdóttir
og varamanna:
Nanna Þórsdóttir
     Anna Björnsdóttir
Kristín Sigfúsdóttir
Jón Arnþórsson
Sólveig Gunnarsdóttir.

     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.
11. Jafnréttisnefnd, 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Sigrún Stefánsdóttir
Eygló Birgisdóttir
Hinrik Þórhallsson
Mínerva B. Sverrisdóttir
Páll Jóhannsson
og varamanna:
Dóróthea Eyland
Ingibjörg Sólrún Ingimundardóttir
Lilja Ragnarsdóttir
Þórarinn E. Sveinsson
Sigfríður Þorsteinsdóttir.
     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.
12. Framkvæmdanefnd, 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:
Ásgeir Magnússon
Þórarinn B. Jónsson
Vilborg Gunnarsdóttir
Jakob Björnsson
Oddur Helgi Halldórsson
og varamanna:
Valgerður Hrólfsdóttir
Sigurður J. Sigurðsson
Stefán Jóhannesson
Ásta Sigurðardóttir
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir.
     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.
13. Leikskólanefnd, 5 aðalmenn og 5 til vara.
     Fram kom tillaga um að fresta tilnefningu í nefndina og var hún samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
14. Húsnæðisnefnd 5, aðalmenn og 5 til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Jóhann Sigurðsson
Alfreð Almarsson
Eygló Birgisdóttir
Gísli Kr. Lórenzson
Einar Hjartarson
og varamanna:
Jóhanna Ragnarsdóttir
Geir Guðsteinsson
Elín Antonsdóttir
Páll Jóhannsson
Valgerður Jónsdóttir.
     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

15. Kjarasamninganefnd, 3 aðalmenn og 3 til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Þórarinn B. Jónsson
Ásgeir Magnússon
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir
og varamanna:
Vilborg Gunnarsdóttir
Jón Ingi Cæsarsson
Árni V. Friðriksson.

     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.
16. Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra, 1 aðalmaður og 1 til vara.
Fram kom listi með nafni aðalmanns:
Kristín Sigursveinsdóttir
og varamanns:
Sigrún Finnsdóttir.
     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

V. Aðrar nefndir:

1. Áfengis- og vímuvarnanefnd Akureyrar, 6 aðalmenn og 6 til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Haukur Grettisson
Jón Viðar Guðlaugsson
Guðrún J. Magnúsdóttir
Sæunn Guðmundsdóttir
Jón Arnþórsson
Jóhann Sigurjónsson
og varamanna:
Jón Oddgeir Guðmundsson
Erla Oddsdóttir
Ólöf Ananíasdóttir
Óttar Gautur Erlingsson
Helga Rósantsdóttir
Inga Einarsdóttir.

     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.
2. Hafnasamlag Norðurlands, 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Björn Magnússon
Bjarni Kristinsson
Tryggvi Gunnarsson
Valtýr Sigurbjarnarson
Konráð Alfreðsson
og varamanna:
Sverrir Ragnarsson
Knútur Karlsson
Páll Hlöðvesson
Ársæll Magnússon
Ásta Sigurðardóttir.

     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.
3. Héraðsnefnd Eyjafjarðar, 6 aðalmenn og 6 til vara.
Fram komi listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Kristján Þór Júlíusson
Valgerður Hrólfsdóttir
Ásgeir Magnússon
Oktavía Jóhannesdóttir
Jakob Björnsson
Ásta Sigurðardóttir
og varamanna:
Vilborg Gunnarsdóttir
Sigurður J. Sigurðsson
Sigrún Stefánsdóttir
Þröstur Ásmundsson
Sigfríður Þorsteinsdóttir
Oddur Helgi Halldórsson.
     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.
4. Skólanefnd MA.
5. Skólanefnd VMA.
     Fram kom tillaga um að fresta afgreiðslu á 4. og 5. lið og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
6. Stjórn FSA, 3 aðalmenn og 3 til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Sigurður J. Sigurðsson
Ásgeir Magnússon
Elsa Friðfinnsdóttir
og varamanna:
Anna Þóra Baldursdóttir
Elín Stephensen
Ársæll Magnússon.
     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.
    7. Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar, 2 aðalmenn úr hópi bæjarfulltrúa og 2 til vara.
Fram komu listar með nöfnum þessara aðalmanna:
Oktavía Jóhannesdóttir
Jakob Björnsson
og varamanna:
Matthildur Sigurjónsdóttir
Sigfríður Þorsteinsdóttir.
     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.
8. Stjórn Sparisjóðs Norðlendinga, 1 aðalmaður og 1 til vara.
Fram kom listi með nafni þessa aðalmanns:
Eiður Gunnlaugsson
og varamanns:
Óli D. Friðbjörnsson.
     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.9. Fulltrúar á aðalfund Eyþings, 7 aðalmenn og 7 til vara.
Fram komu listar með þessum aðalmönnum:
Kristján Þór Júlíusson
Vilborg Gunnarsdóttir
Ásgeir Magnússon
Oktavía Jóhannesdóttir
Jakob Björnsson
Sigfríður Þorsteinsdóttir
Oddur Helgi Halldórsson
og varamanna:
Sigurður J. Sigurðsson
Þórarinn B. Jónsson
Þröstur Ásmundsson
Sigrún Stefánsdóttir
Ásta Sigurðardóttir
Elsa Friðfinnsdóttir
Marsibil F. Snæbjarnardóttir.
     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.
10. Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands, 1 aðalmaður og 1 varamaður.
Fram kom listi með nafni aðalmanns:
Hreinn Pálsson
og varamanns:
Hilmir Helgason.
     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.
11. Fulltrúar á Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:
Kristján Þór Júlíusson
Vilborg Gunnarsdóttir
Ásgeir Magnússon
Ásta Sigurðardóttir
Jakob Björnsson
og varamanna:
Valgerður Hrólfsdóttir
Þórarinn B. Jónsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Sigfríður Þorsteinsdóttir
Oddur Helgi Halldórsson.
     Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti um lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

VI. Fundargerðir:

1. Fundargerðir bæjarráðs dags. 28. maí og 4. júní.
Fundargerðin frá 28. maí er í 31 lið.
Fundargerðin frá 4. júní er í 11 liðum.
Fyrst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 28. maí.

     3., 24., 25. og 29. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
Þá var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 4. júní.
6., 7., 10. og 11. liður voru samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum.


Fram kom tillaga um að vísa 9. lið til bæjarráðs og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.

    2. Fundargerð framkvæmdanefndar dags. 3. júní.
    Fundargerðin er í 4 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.

    3. Fundargerðir kjaranefndar dags. 22. og 29. maí.
    Fundargerðirnar eru hvor um sig í tveimur liðum og gefa ekki tilefni til ályktunar.

    4. Fundargerðir félagsmálaráðs dags. 18. maí og 2. júní.
    Fundargerðin frá 18. maí er í 8 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.
    Fundargerðin frá 2. júní er í 7 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.

    5. Fundargerðir leikskólanefndar dags. 14. og 18. maí.
    Fundargerðin frá 14. maí er í 3 liðum.
    Fundargerðin frá 18. maí er í 2 liðum.
    Hvorug fundargerðin gefur tilefni til ályktunar.

    6. Fundargerðir húsnæðisnefndar dags. 14. og 18. maí.
    Fundargerðirnar eru hvor um sig í 6 liðum og gefa ekki tilefni til ályktunar.

    7. Fundargerð jafnréttisnefndar dags. 19. maí.
    Fundargerðin er í 2 liðum.
    Fram kom tillaga um að vísa 1. lið til bæjarráðs og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
    2. liður gefur ekki tilefni til ályktunar.


Dagskrá tæmd.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 17.13.

Sigurður J. Sigurðsson
Vilborg Gunnarsdóttir
Sigfríður Þorsteinsdóttir
Ásgeir Magnússon
Ásta Sigurðardóttir
Jakob Björnsson
Oddur H. Halldórsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Valgerður Hrólfsdóttir
Þórarinn B. Jónsson
Kristján Þór Júlíusson

Karl Jörundsson
-fundarritari-