Bæjarstjórn

2714. fundur 17. nóvember 1998

Bæjarstjórn.


3063. fundur.

Ár 1998, þriðjudaginn 17. nóvember kl. 16.00 kom bæjarstjórn Akureyrar saman til fundar í fundasal sínum í Geislagötu 9.
Neðanritaðir bæjarfulltrúar sátu fundinn ásamt varabæjarfulltrúunum Guðmundi Ómari Guðmundssyni, Marsibil Fjólu Snæbjarnardóttur og Þóru Ákadóttur.
Fjarverandi voru Jakob Björnsson, Oddur H. Halldórsson og Valgerður Hrólfsdóttir.

D A G S K R Á :

1. Fundargerðir bæjarráðs dags. 5. og 12. nóvember.
Fundargerðin frá 5. nóvember er í 10 liðum.
Fundargerðin frá 12. nóvember er í 15 liðum.
Fyrst var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 5. nóvember.
1., 3., 4., 5., 6. og 8.- 10. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
2. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.
Við afgreiðslu á 7. lið kom fram eftirfarandi tillaga:
"Bæjarstjórn Akureyrar samþykkir að samræma kjör starfsfólks á sambýlum fatlaðra, þannig að þeir sem vinna samkvæmt kjarasamningi AN og ríkisins verði fluttir yfir á kjarasamning Verkalýðsfélagsins Einingar og Akureyrarbæjar."
Fram kom tillaga um að vísa tillögunni til bæjarráðs og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
Þá var tekin til afgreiðslu fundargerðin frá 12. nóvember.
1. liður verður afgreiddur síðar með viðkomandi fundargerðum.
2.- 12. og 14. og 15. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
13. liður var samþykktur með 10 samhljóða atkvæðum.

2. Fundargerð bygginganefndar dags. 4. nóvember.
Fundargerðin er í 3 liðum.
Við afgreiðslu á 1. lið samþykkti bæjarstjórn framkomnar vinnureglur með 11 samhljóða atkvæðum.
Við afgreiðslu á 2. lið samþykkti bæjarstjórn skilmálana svo breytta með 11 samhljóða atkvæðum.
3. liður gefur ekki tilefni til ályktunar.

3. Fundargerð skipulagsnefndar dags. 30. október.
Fundargerðin er í 4 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.

4. Fundargerð stjórnar veitustofnana dags. 6. nóvember.
Fundargerðin er í 3 liðum.
Bókun bæjarráðs við 1. lið var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.
Samþykkt var að vísa 2. lið til gerðar fjárhagsáætlunar með 11 samhljóða atkvæðum.
3. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.

5. Fundargerðir framkvæmdanefndar dags. 2. og 9. nóvember.
Fundargerðin frá 2. nóvember er í 1 lið og gefur ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 9. nóvember er í 1 lið og var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum að vísa henni til afgreiðslu með fjárhagsáætlun.

6. Fundargerð menningarmálanefndar dags. 30. október.
Fundargerðin er í 6 liðum.
Bókun bæjarráðs við 3. lið var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.


7. Fundargerð skólanefndar dags. 9. nóvember.
Fundargerðin er í 6 liðum.
1. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.

8. Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs dags. 3. nóvember.
Fundargerðin er í 5 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.

9. Fundargerðir kjaranefndar dags. 4., 10. og 11. nóvember.
Fundargerðin frá 4. nóvember er í 9 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 10. nóvember er í 6 liðum.
4. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.
        Fundargerðin frá 11. nóvember er í 1 lið og gefur ekki tilefni til ályktunar.

10. Fundargerð kjarasamninganefndar dags. 9. nóvember.
Fundargerðin er í 3 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.

11. Fundargerðir félagsmálaráðs dags. 26. október, 2. og 9. nóvember.
Fundargerðin frá 26. október er í 5 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 2. nóvember er í 3 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 9. nóvember er í 6 liðum.
Tillaga félagsmálaráðs í 1. lið var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum, aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.

12. Fundargerð atvinnumálanefndar dags. 30. október.
Fundargerðin er í 4 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.

13. Fundargerðir umhverfisnefndar dags. 29. október og 3. nóvember.
Fundargerðin frá 29. október er í 2 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerðin frá 3. nóvember er í 3 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.

14. Fundargerð húsnæðisnefndar dags. 29. október.
Fundargerðin er í 4 liðum.
1.- 3. liður gefa ekki tilefni til ályktunar.
4. liður var samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.

15. Fundargerð jafnréttisnefndar dags. 29. október.
Fundargerðin er í 4 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.

Dagskrá tæmd.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 17.50.

Sigurður J. Sigurðsson
Vilborg Gunnarsdóttir
Ásgeir Magnússon
Guðmundur Ó. Guðmundsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Þórarinn B. Jónsson
Kristján Þór Júlíusson
Sigfríður Þorsteinsdóttir
Ásta Sigurðardóttir
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Þóra Ákadóttir

Karl Jörundsson
-fundarritari-