Bæjarráð

7413. fundur 15. júní 2006
3059. fundur
15.06.2006 kl. 09:00 - 10:25
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Hermann Jón Tómasson formaður
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Elín M. Hallgrímsdóttir
Baldvin H. Sigurðsson
Jóhannes G. Bjarnason
Oddur Helgi Halldórsson áheyrnarfulltrúi
Kristján Þór Júlíusson
Dan Jens Brynjarsson
Ármann Jóhannesson
Karl Guðmundsson
Jón Bragi Gunnarsson
Heiða Karlsdóttir fundarritari

Bæjarstjórn hefir á fundi sínum 13. júní sl. kosið aðal- og varamenn í bæjarráð til eins árs:

Aðalmenn:                                                                   Varamenn:

Hermann Jón Tómasson formaður                        Sigrún Stefánsdóttir

Sigrún Björk Jakobsdóttir varaformaður                 Kristján Þór Júlíusson

Elín M. Hallgrímsdóttir                                                Hjalti Jón Sveinsson

Baldvin H. Sigurðsson                                               Kristín Sigfúsdóttir

Jóhannes G. Bjarnason                                            Gerður Jónsdóttir

Áheyrnarfulltrúi í bæjarráði frá L-lista er Oddur Helgi Halldórsson og varaáheyrnarfulltrúi er Anna Halla Emilsdóttir..

_______________________________________________________________________________________________

Í upphafi fundar bauð formaður nýtt bæjarráð velkomið til starfa.

 1 Tækifæri hf. - aðalfundur
2006060024
Erindi dagsett 8. júní 2006 frá sjóðsstjóra Tækifæris hf., þar sem boðað er til aðalfundar félagsins þann 16. júní nk. að Strandgötu 3, 3. hæð kl. 13:30.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að fara með umboð Akureyrarbæjar á fundinum.


2 Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar - aðalfundur 2006
2006060007
Erindi dags. 6. maí 2006 frá framkvæmdastjóra Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar bs. þar sem boðað er til aðalfundar þann 20. júní nk. kl. 15:00 á Hótel KEA.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að fara með umboð Akureyrarbæjar á fundinum.
Bæjraráð tilnefnir eftirtalda fulltrúa í stjórn Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar bs.: Helenu Þ. Karlsdóttur,
kt. 280867-5789, Val Knútsson, kt. 011259-2279 og Baldvin Esra Einarsson,
kt. 091079-3489 og til vara Jóhannes G. Bjarnason, kt. 310362-2129.3 Arctic Portal verkefnið - Norðurslóðagáttir
2006050099
Tekið fyrir að nýju, áður á dagskrá bæjarráðs 24. maí 2006.
Bæjarráð frestar afgreiðslu og felur bæjarstjóra og formanni bæjarráðs að ræða við bréfritara og afla nánari upplýsinga um verkefnið.


4 Bæjarsjóður Akureyrar - yfirlit um rekstur 2006
2006060028
Lagt fram yfirlit um rekstur bæjarsjóðs janúar-apríl 2006.
Lagt fram til kynningar.


5 Kjarasamninganefnd
2006060030
Lögð fram tillaga um fulltrúa í kjarasamninganefnd.
Bæjarráð skipar Ásgeir Magnússon, kt. 030350-3089, Þórarinn B. Jónsson, kt. 131144-2379 og Maríu Ingadóttur, kt. 090453-3519 í kjarasamninganefnd og til vara Jón Inga Cæcarsson, kt. 131252-2269, Sigrúnu Björk Jakobsdóttur, kt. 230566-2919 og Einar Hjartarson, kt. 180553-5419.


6 Útboð á innheimtuþjónustu 2006
2006040031
Lagt fram minnisblað dags. 13. júní 2006 frá verkefnastjóra hagþjónustu um tilboð í innheimtuþjónustu fyrir Akureyrarbæ, sem opnuð voru þann 22. maí sl. Tilboð bárust frá AM-Kredit ehf., Innheimtulausnum ehf., Intrum á Íslandi ehf./Lögheimtunni ehf., Lögmannsstofunni ehf. og Momentum ehf./Gjaldheimtunni ehf.
Skv. minnisblaðinu kemur fram að eftir yfirferð og samanburð á tilboðum er ljóst að hagstæðasta tilboðið, miðað við gefnar forsendur í útboðslýsingu, er tilboð Intrum á Íslandi ehf./Lögheimtunnar ehf.
Bæjarráð samþykkir að gengið verði til samninga um innheimtuþjónustu við Intrum á Íslandi ehf./Lögheimtuna ehf. á grundvelli tilboðsins.


7 Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2007
2006060029
Lögð fram drög að tekjuáætlun og tillaga að fjárhagsrömmum ársins 2007.
Bæjarráð samþykkir að fela nefndum og stofnunum bæjarins að hefja vinnu við gerð fjárhagsáætlunar næsta árs á grunni þeirra fjárhagsramma sem hér liggja fyrir.Fundi slitið.