Bæjarráð

6543. fundur 03. nóvember 2005
3032. fundur
03.11.2005 kl. 09:00 - 10:10
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Jakob Björnsson formaður
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Þóra Ákadóttir
Oddur Helgi Halldórsson
Valgerður H. Bjarnadóttir
Oktavía Jóhannesdóttir áheyrnarfulltrúi
Kristján Þór Júlíusson
Dan Jens Brynjarsson
Ármann Jóhannesson
Karl Guðmundsson
Jón Bragi Gunnarsson
Heiða Karlsdóttir fundarritari


1 Bæjarsjóður Akureyrar - yfirlit um rekstur 2005
2005060079
Yfirlit um rekstur bæjarsjóðs janúar-september 2005.
Lagt fram til kynningar.


2 Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2006
2005050085
Unnið að gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2006.
Bæjarráð vísar frumvarpi að fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2006 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.



Fundi slitið.