Bæjarráð

5554. fundur 29. nóvember 2004
2992. fundur
29.11.2004 kl. 13:15 - 14:25
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Jakob Björnsson formaður
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Þóra Ákadóttir
Oddur Helgi Halldórsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir áheyrnarfulltrúi
Kristján Þór Júlíusson
Dan Jens Brynjarsson
Heiða Karlsdóttir fundarritari


1 Landsvirkjun - eigendaviðræður
2000050071
Bæjarstjóri gerði bæjarráði grein fyrir viðræðum eigenda Landsvirkjunar um mögulegar breytingar á eignarhaldi fyrirtækisins.
Bæjarráð heimilar bæjarstjóra að vinna áfram að því að losa um eignarhluta Akureyrarbæjar í Landsvirkjun.Fundi slitið.