Bæjarráð

5319. fundur 22. september 2004
2982. fundur
22.09.2004 kl. 08:30 - 10:05
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Jakob Björnsson formaður
Þórarinn B. Jónsson
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Oddur Helgi Halldórsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir áheyrnarfulltrúi
Kristján Þór Júlíusson
Dan Jens Brynjarsson
Jón Birgir Guðmundsson
Heiða Karlsdóttir fundarritari


Þórarinn B. Jónsson mætti á fundinn kl. 09.00.
1 Sjávarútvegsnefnd Alþingis - heimsókn
Nefndarmenn í sjávarútvegsnefnd Alþingis, Guðjón Hjörleifsson, Einar K. Guðfinnsson, Hjálmar Árnason, Jóhann Ársælsson, Jón Bjarnason, Jón Gunnarsson, Kristinn H. Gunnarsson, Kristján L. Möller og Magnús Þór Hafsteinsson ásamt Hlín Lilju Sigurðardóttur ritara nefndarinnar mættu til viðræðu við bæjarráð.2 Nefndarlaun
2004050095
Lagðar fram endurskoðaðar "Reglur um greiðslu nefndarlauna hjá Akureyrarbæ" dags. 21. september 2004.
Bæjarráð samþykkir reglurnar. Reglurnar gildi frá 1. september 2004.


Fundi slitið.