Bæjarráð

5283. fundur 16. september 2004
2981. fundur
16.09.2004 kl. 09:00 - 11:25
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Jakob Björnsson formaður
Þórarinn B. Jónsson
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Oddur Helgi Halldórsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir áheyrnarfulltrúi
Kristján Þór Júlíusson
Dan Jens Brynjarsson
Jón Bragi Gunnarsson
Karl Guðmundsson
Ármann Jóhannesson
Jón Birgir Guðmundsson
Heiða Karlsdóttir fundarritari


1 Snjóframleiðsla í Hlíðarfjalli
2003100083
Kristinn H. Svanbergsson deildarstjóri íþrótta- og tómstundadeildar og Guðmundur Karl Jónsson forstöðumaður Skíðastaða mættu á fundinn undir þessum lið og kynntu skýrsluna "Snjóframleiðsla í Hlíðarfjalli - möguleikar og tækifæri".2 Markaðs- og kynningarmál hjá Akureyrarbæ - kynning
2004040039
Sigríður Stefánsdóttir markaðs- og kynningarstjóri Akureyrarbæjar mætti á fundinn undir þessum lið og kynnti starfsemina.3 Viðbótarlán - 2004
2004010014
Lögð fram umsókn um viðbótarlán.
Bæjarráð samþykkir umsókn nr. 04-154.


4 Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2004
2004090024
Bréf dags. 3. september 2004 frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem tilkynnt er um að fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2004 verði haldin á Nordica Hotel dagana 1. og 2. nóvember nk.
Lagt fram til kynningar.


5 Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar - 2005
2004050041
Farið yfir áætlun um skatttekjur árið 2005.6 Önnur mál
Farið yfir stöðu í samningamálum KÍ og LN.
Fundi slitið.