Bæjarráð

4363. fundur 02. október 2003

2940. fundur
02.10.2003 kl. 09:00 - 10:47
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi

Nefndarmenn: Starfsmenn:
Jakob Björnsson, formaður
Þórarinn B. Jónsson
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Oddur Helgi Halldórsson
Valgerður H. Bjarnadóttir
Oktavía Jóhannesdóttir, áheyrnarfulltrúi
Kristján Þór Júlíusson
Dan Jens Brynjarsson
Ármann Jóhannesson
Karl Guðmundsson
Inga Þöll Þórgnýsdóttir
Dagný Harðardóttir
Sigríður Stefánsdóttir
Jón Bragi Gunnarsson
Heiða Karlsdóttir, fundarritari

1 Viðbótarlán - 2003
2003010046
Lögð fram umsókn um viðbótarlán.
Bæjarráð samþykkir umsókn nr. 03-171.


2 Bæjarsjóður Akureyrar - yfirlit um rekstur 2003
2003050046
Yfirlit um rekstur Bæjarsjóðs Akureyrar janúar - ágúst 2003.
Lagt fram til kynningar.


3 Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2003 - endurskoðun
2002050068
Lögð fram tillaga að endurskoðun fjárhagsáætlunar Akureyrarbæjar fyrir árið 2003.
Bæjarráð vísar tillögunni til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Fundi slitið.