Bæjarráð

3440. fundur 31. október 2002

2902. fundur
31.10.2002 kl. 09:00 - 11:47
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri
Nefndarmenn: Starfsmenn:
Jakob Björnsson, formaður
Þórarinn B. Jónsson
Þóra Ákadóttir
Oddur Helgi Halldórsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Jón Erlendsson, áheyrnarfulltrúi
Kristján Þór Júlíusson
Sigríður Stefánsdóttir
Ármann Jóhannesson
Dan Jens Brynjarsson
Karl Guðmundsson
Inga Þöll Þórgnýsdóttir
Heiða Karlsdóttir, fundarritari


1 Glerárgata 3 - hús boðið til kaups
2002030041
1. liður í fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa dags. 28. október 2002.
Bæjarráð vísar erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar 2003.


2 Hafnarstæti - götugögn
2002100117
3. liður í fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa dags. 28. október 2002.
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu sviðsstjóra tækni- og umhverfissviðs.


3 Starf foreldrafélaga leikskóla - rútuferðir
2002100118
4. liður í fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa dags. 28. október 2002.
Bæjarráð vísar erindinu til skólafulltrúa og innkaupastjóra til afgreiðslu.


4 Húsnæðismál Skátafélagsins Klakks
2001010066
5. liður í fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa dags. 28. október 2002.
Bæjarráð vísar erindinu til íþrótta- og tómstundaráðs og óskar eftir tillögum ráðsins.


5 Öldrunarmál - úrræði
2002100114
6. liður í fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa dags. 28. október 2002.
Bæjarráð vísar erindinu til félagsmálaráðs til afgreiðslu.


6 Hafnarstræti sunnan Samkomuhúss
2002100120
8. liður í fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa dags. 28. október 2002.
Erindinu var svarað í viðtalstímanum.


7 Strætisvagnar Akureyrar - athugasemdir við akstursáætlanir
2002100115
9. liður í fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa dags. 28. október 2002.
Bæjarráð vísar erindinu til framkvæmdaráðs og starfshóps um framtíðarskipulag almenningssamgangna á Akureyri.


8 Vegur til norðurs frá Lögmannshlíð
2002100116
10. liður í fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa dags. 28. október 2002.
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu sviðsstjóra tækni- og umhverfissviðs.


9 Eyþing - fundargerð aðalfundar dags. 30.- 31. ágúst 2002
2002060056
Fundargerð aðalfundar Eyþings dags. 30.- 31. ágúst 2002.
Lagt fram til kynningar.


10 Fræðslunefnd - tilnefning fulltrúa 2002
2002100106
Tillaga um að bæjarráð skipi 5 manna fræðslunefnd og 5 til vara til að vinna og hafa yfirumsjón með fræðslumálum starfsmanna jafnframt því að vera stjórn námsleyfasjóðs.
Bæjarráð samþykkir að skipa fræðslunefnd samkvæmt tilnefningum af sviðunum:
Aðalmenn: Sigríður Stefánsdóttir, Leifur Þorsteinsson, Þórgnýr Dýrfjörð, Hrafnhildur Sigurðardóttir og Inga Þöll Þórgnýsdóttir.
Varamenn: Halla Margrét Tryggvadóttir, Agnar Árnason, Þorbjörg Ásgeirsdóttir, Helga Hauksdóttir og Jón Bragi Gunnarsson.11 Hverfisnefndir
2001110052
Staðardagskrá 21 fyrir Akureyri - stefnt er að stofnun hverfisnefndar á Oddeyri 12. nóvember nk.
Lagt fram til kynningar.


12 Tilboð í mjólkurkvóta
2001110073
Lögð fram tilboð sem bárust í greiðslumark til mjólkurframleiðslu sem fylgdi Ytri- Skjaldarvík.
Bæjarráð samþykkir að selja mjólkurkvótann til hæstbjóðanda.


13 Ráðning verkefnisstjóra
2002100112
Lögð fram tillaga frá bæjarstjóra um tímabundna ráðningu verkefnisstjóra.
Bæjarráð samþykkir tillöguna með 3 atkvæðum gegn 2.
Oktavía Jóhannesdóttir óskar bókað að hún er á móti afgreiðslunni.


14 Innleystar félagslegar íbúðir - 2002
2002060090
Lögð fram tillaga að ráðstöfun innleystra félagslegra íbúða.
Bæjarráð samþykkir að íbúðir nr. 02-034 og nr. 02-035 verði seldar á frjálsum markaði.


15 Viðbótarlán - 2002
2002070004
Lagðar fram umsóknir um veitingu viðbótarlána.
Bæjarráð samþykkir umsókn nr. 02-152, en frestar afgreiðslu á umsókn nr. 02-151.


16 Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2003
2002050068
Sviðsstjórar þjónustusviðs og fjármálasviðs fóru yfir fjárhags- og starfsáætlanir sviðanna 2003.


17 Önnur mál
Lagt fram kauptilboð í Tjarnarlund 12b.
Bæjarráð samþykkir kauptilboðið.


 

Fundi slitið.