Bæjarráð

3153. fundur 27. júní 2002

2888. fundur
27.06.2002 kl. 09:00 - 11:45
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri
Nefndarmenn: Starfsmenn:
Jakob Björnsson, formaður
Þórarinn B. Jónsson
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Oddur Helgi Halldórsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Sigríður Stefánsdóttir
Ármann Jóhannesson
Halla M. Tryggvadóttir
Karl Guðmundsson
Inga Þöll Þórgnýsdóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir, áheyrnarfulltrúi
Heiða Karlsdóttir, fundarritari
1 Húsnæðisnefnd - fundargerð dags. 24. maí 2002
Fundargerðin er í 6 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


2 Íþrótta- og tómstundaráð - fundargerð dags. 19. júní 2002
Fundargerðin er 6 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


3 Náttúruverndarnefnd - fundargerð dags. 20. júní 2002
Fundargerðin er í 2 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


4 Skólanefnd - fundargerð dags. 18. júní 2002
Fundargerðin er í 14 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


5 Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - fundargerð dags. 21. júní 2002
Fundargerðin er í 1 lið.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


6 Atvinnumálanefnd - fundargerðir dags. 3. og 20. júní 2002
Fundargerðin frá 3. júní er í 3 liðum og fundargerðin frá 20. júní er í 5 liðum.
Fundargerðirnar gefa ekki tilefni til ályktunar.


7 Jafnréttis- og fjölskyldunefnd - fundargerð dags. 14. júní 2002
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


8 Framkvæmdaráð - fundargerð dags. 21. júní 2002
Fundargerðin er í 4 liðum.
2. liður - Bráðatæknar - Paramedics - á Akureyri.
Bæjarráð frestar afgreiðslu til næsta fundar.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.9 Áfengis- og vímuvarnanefnd - fundargerð dags. 20. júní 2002
Fundargerðin er í 10 liðum.
5. liður: Sjallinn - áfengisveitingaleyfi, verður afgreiddur með 10. lið hér á eftir.
2. og 3. liður voru afgreiddir í bæjarráði þann 13. júní sl. og 4. liður var afgreiddur í bæjarráði
20. júní sl.
Aðrir liðir fundargerðarinnar gefa ekki tilefni til ályktunar.


10 Sjallinn - áfengisveitingaleyfi
2002060073
Með bréfi dags. 18. júní 2002 sækir Þórhallur Arnórsson, kt. 291155-5379 um leyfi til áfengisveitinga á veitinga- og skemmtistaðnum Sjallanum, Geislagötu 14, Akureyri.
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við að leyfi til áfengisveitinga verði veitt að uppfylltum öðrum lögboðnum skilyrðum.


11 Peng´s - áfengisveitingaleyfi
2002060084
Með bréfi dags. 18. júní 2002 sækir Davíð Hjálmar Haraldsson, kt. 110744-2269 um leyfi til áfengisveitinga á veitingastaðum Peng´s, Strandgötu 13, Akureyri.
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við að leyfi til áfengisveitinga verði veitt að uppfylltum öðrum lögboðnum skilyrðum.


12 Ályktun SUNN um náttúrugripasafn á Akureyri
2002060066
Lagt fram til kynningar erindi dags. 9. júní 2002 frá SUNN, Samtökum um náttúruvernd á Norðurlandi - ályktun aðalfundar SUNN varðandi náttúrugripasafn á Akureyri.
Ákveðið að senda ályktunina til menningarmálanefndar.

Þegar hér var komið fundi mætti Oddur Helgi Halldórsson kl. 09.45.

13 Sameining orkufyrirtækja - samningur um ráðgjöf
2000010041
Lagður fram samningur um ráðgjöf vegna undirbúnings viðræðna um sameiningu RARIK, Orkubús Vestfjarða hf. og Norðurorku dags. 18. júní 2002 milli Deloitte & Touche ráðgjafar ehf. og vinnuhóps um undirbúning viðræðna.
Bæjarráð staðfestir samninginn og að hlutur Akureyrarbæjar í kostnaði (25% af samningsupphæðinni) verði greiddur af Norðurorku.


14 Innleystar félagslegar íbúðir - 2002
2002060090
Fjármálastjóri lagði fram tillögu að ráðstöfun innleystra félagslegra íbúða.
Bæjarráð samþykkir að breyta íbúð nr. 02-015 í leiguíbúð með yfirtöku áhvílandi lána og að selja íbúð nr. 02-016 á frjálsum markaði.


15 Stjórnsýslukæra frá Hagsmunafélagi húseigenda og íbúa við Melateig á Akureyri
2001050145
Erindi dags. 7. júní 2002 frá félagsmálaráðuneytinu varðandi stjórnsýslukæru frá Hagsmunafélagi húseigenda og íbúa við Melateig á Akureyri.
Sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs fór yfir forsögu málsins og bæjarlögmaður lagði fram drög að umsögn.
Bæjarráð felur bæjarlögmanni að senda umsögn Akureyrarbæjar á grundvelli framlagðra draga og umræðna á fundinum.
Einnig óskar bæjarráð eftir því að sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs leggi fram upplýsingar um önnur svæði í bænum sem eru sambærileg við svæðið við Melateig.16 Fuglavarp við Akureyrarflugvöll
2002060091
Sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs gerði grein fyrir málinu, vegna fyrirspurnar Oktavíu Jóhannesdóttur á fundi bæjarráðs 20. júní 2002.


17 Afskrifaðar kröfur vegna útsvars
2002060092
Fjármálastjóri lagði fram tillögu afskriftanefndar ríkisins um afskriftir á gjaldþrota og fyrndum kröfum hjá einstaklingum vegna útsvars.
Bæjarráð samþykkir afskrift á hlut Akureyrarbæjar vegna útsvarsálagningar samtals að upphæð
kr. 2.621.332.Fundi slitið.