Bæjarráð

2978. fundur 24. janúar 2002
2871. fundur
24.01.2002 kl. 09:00 - 12:20
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Sigurður J. Sigurðsson, varaformaður
Þórarinn B. Jónsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Jakob Björnsson
Oddur Helgi Halldórsson
Kristján Þór Júlíusson
Sigríður Stefánsdóttir
Ármann Jóhannesson
Halla M. Tryggvadóttir
Karl Guðmundsson
Hákon Stefánsson
Heiða Karlsdóttir, fundarritari


1 Námsráðgjöf í grunnskólum Akureyrar
2002010091
1. liður í fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa dags. 21. janúar 2002.
Bæjarráð vísar erindinu til skólanefndar.


2 Atvinnustarfsemi og skipulagsmál
2002010092
2. liður í fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa dags. 21. janúar 2002.
Lagt fram til kynningar.


3 Uppbygging atvinnufyrirtækis
2002010093
3. liður í fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa dags. 21. janúar 2002.
Lagt fram til kynningar.


4 Umferðarmál við Strandgötu
2002010094
4. liður í fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa dags. 21. janúar 2002.
Bæjarráð vísar erindinu til umhverfisráðs.


5 Hjúkrunar- og dvalarrými fyrir aldraða
2002010095
5. liður í fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa dags. 21. janúar 2002.
Lagt fram til kynningar.


6 Strætisvagnar Akureyrar
2002010096
6. liður í fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa dags. 21. janúar 2002.
Lagt fram til kynningar.7 Flugsafnið á Akureyri - fasteignagjöld
2001070080
7. liður í fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa dags. 21. janúar 2002.
Erindi dags. 21. janúar 2002 frá Flugsafninu á Akureyri varðandi fasteignagjöld.
Bæjarráð samþykkir að veita Flugsafninu styrk sem nemur álagningu vegna fasteignaskatts árið 2002 kr. 284.503. Færist til gjalda á málaflokk 05.
Bæjarstjórn 5. febrúar 20028 Bílastæðamál
2002010089
10. liður í fundargerð umhverfisráðs dags. 16. janúar 2002.
Umhverfisráð leggur til við bæjarráð að öll bílastæði austan Skipagötu og Hofsbótar, norðan Kaupvangsstrætis og sunnan Strandgötu verði gerð gjaldskyld. Umhverfisráð fól framkvæmdadeild að kanna möguleika á notkun svokallaðrar "framrúðuklukku".
Bæjarráð frestar afgreiðslu til næsta fundar.9 Hverfisnefndir
2001110052
3. liður í fundargerð náttúruverndarnefndar dags. 17. janúar 2002.
Bæjarráð vísar liðnum til afgreiðslu bæjarstjórnar.


10 Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra - fundargerð dags. 14. desember 2001
2001010126
Fundargerðin er í 6 liðum og er lögð fram til kynningar.
11 Skaðabætur vegna launamismununar
2001040079
Erindi dags. 7. janúar 2002 frá Ingu Þöll Þórgnýsdóttur, hdl., varðandi kröfu Guðrúnar Sigurðardóttur, deildarstjóra fjölskyldudeildar Akureyrarbæjar, um skaðabætur vegna launamismununar.
Bæjarlögmaður gerði grein fyrir málinu.
Bæjarráð hafnar erindinu.
Bæjarstjórn 5. febrúar 2002


12 HSÍ - Evrópumeistaramótið í handknattleik 2002
2002010083
Erindi dags. 16. janúar 2002 frá Handknattleikssambandi Íslands þar sem óskað er eftir fjárhagsstuðningi Akureyrarbæjar vegna Evrópumeistaramótsins í handknattleik 2002, sem fram fer í Svíþjóð í lok janúar.
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.


13 Lækkun fasteignaskatts hjá öldruðum - Viðaukatillaga
2001110048
16. liður í fundargerð bæjarráðs dags. 10. janúar 2002. Við afgreiðslu bæjarstjórnar 15. janúar sl. kom fram viðaukatillaga frá fulltrúum Framsóknarflokksins um að afsláttur á fasteignaskatti miðist við 67 ára aldur í stað 70 ára.
Bæjarráð samþykkir að vísa viðaukatillögunni til afgreiðslu með fjárhagsáætlun við síðari umræðu í bæjarstjórn.14 Starf bæjarlögmanns
2002010100
Lagður fram listi yfir umsækjendur um stöðu bæjarlögmanns.
Bæjarstjóri gerði tillögu um ráðningu Ingu Þallar Þórgnýsdóttur.
Bæjarráð staðfestir tillöguna og vísar afgreiðslu til bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn 5. febrúar 200215 Globodent
2000050067
Bæjarstjóri gerði grein fyrir stöðu málsins.16 Áskorun frá verkalýðsfélögum varðandi hækkanir á gjöldum
2002010099
Erindi dags. 21. janúar 2002 frá verkalýðsfélögum á Norðurlandi þar sem þess er krafist að sveitarfélög axli sína ábyrgð með því að draga þegar í stað til baka ákvarðanir sem þegar hafa náð fram að ganga eða eru áformaðar um hækkanir á álögum.
Lagt fram.


17 Málefni AKO-Plastos
2001090070
Erindi dags. 21. janúar 2002 frá Ako-Plastos hf. varðandi leigu fyrir Þórsstíg 4.
Bæjarlögmaður greindi frá stöðu mála.
Bæjarráð felur bæjarlögmanni frekari vinnslu málsins.


18 Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2002
2001050043
Unnið að gerð fjárhagsáætlunar 2002.
Lagðar fram fundargerðir nefnda með tillögum að lækkun útgjalda árið 2002.

Fundi slitið.