Bæjarráð

2529. fundur 25. júní 2001

Bæjarráð - Fundargerð
2843. fundur
25.06.2001 kl. 15:00 - 16:04
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Vilborg Gunnarsdóttir varaformaður
Þórarinn B. Jónsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Jakob Björnsson
Oddur Helgi Halldórsson
Kristján Þór Júlíusson
Sigríður Stefánsdóttir
Ármann Jóhannesson
Dan Jens Brynjarsson
Karl Guðmundsson


1 Fjárhagsáætlun 2002 - útgjaldarammi
Bæjarstjóri gerði grein fyrir stöðu vinnu við gerð fjárhagsáætlunar 2002.
Bæjarráð samþykkir að senda framlagða tillögu að rammafjárveitingum ársins 2002 út til deilda og nefnda til frekari vinnslu.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.