Bæjarráð

2533. fundur 08. mars 2001

Bæjarráð - Fundargerð
2831. fundur
08.03.2001 kl. 09:00 - 11:55
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Þórarinn B. Jónsson varaformaður
Vilborg Gunnarsdóttir
Oktavía Jóhannesdóttir
Jakob Björnsson
Oddur Helgi Halldórsson
Kristján Þór Júlíusson
Sigríður Stefánsdóttir
Ármann Jóhannesson
Dan Jens Brynjarsson
Karl Guðmundsson
Hákon Stefánsson
Heiða Karlsdóttir fundarritari


1 Stækkun og endurbætur á leikskólanum Sunnubóli
2001020063
9. liður í fundargerð skólanefndar dags. 5. mars 2001.
Bæjarráð samþykkir erindið og vísar kostnaði vegna fjárveitingar til endurskoðunar fjárhagsáætlunar ársins 2001.
Bæjarstjórn 20. mars 2001


2 Hafnasamlag Norðurlands - fundargerð dags. 1. mars 2001
2001010025
Fundargerðin er í 5 liðum og er lögð fram til kynningar.3 Miðbæjarsamtök Akureyrar
2000040020
Lögð fram ályktun dags. 25. febrúar 2001 frá Miðbæjarsamtökum Akureyrar þar sem samtökin lýsa yfir ánægju með tillögur að breyttu skipulagi og hönnun á göngugötunni og við Ráðhústorgið.
Bæjarráð vísar ályktuninni til framkvæmdaráðs.4 Framhaldsskólinn á Laugum - útgáfa sögu skólans
2001020170
Erindi dags. 26. febrúar 2001 frá skólameistara Framhaldsskólans á Laugum þar sem óskað er eftir fjárstyrk vegna útgáfu á sögu skólans.
Bæjarráð samþykkir að styrkja útgáfuna um kr. 50.000.
Bæjarstjórn 20. mars 2001


5 Frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög
2001030031
Erindi dags. 1. mars 2001 frá félagsmálanefnd Alþingis þar sem óskað er umsagnar um frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum nr. 45/1998.
Meiri hluti bæjarráð mælir með samþykkt frumvarpsins.
Bæjarstjórn 20. mars 20016 Landsvirkjun - ársfundur 2001
2001030041
Erindi dags. 5. mars 2001 frá Landsvirkjun þar sem óskað er eftir að Akureyrarbær tilnefni einn fulltrúa á ársfund fyrirtækisins sem haldinn verður föstudaginn 6. apríl nk. að Hótel KEA.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að fara með umboð Akureyrarbæjar á fundinum.
Tilnefningu aðal- og varamanns í stjórn er vísað til bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn 20. mars 2001

7 Fimmti samráðsfundur Landsvirkjunar
2001030015
Erindi dags. 28. febrúar 2001 frá Landsvirkjun þar sem boðað er til fimmta samráðsfundar fyrirtækisins þann 6. apríl nk. í KA-heimilinu, Akureyri.
Bæjarráð tilnefnir eftirtalda sem fulltrúa Akureyrarbæjar á samráðsfundinum:
Aðalmenn: Ásgeir Magnússon, Jakob Björnsson, Oddur Helgi Halldórsson og Þórarinn B. Jónsson.
Varamenn: Oktavía Jóhannesdóttir, Ásta Sigurðardóttir, Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir og Vilborg Gunnarsdóttir.8 ADS-Ísland ehf. - leyfi til reksturs næturklúbbs
2001030036
Erindi dags. 5. mars 2001 frá Sýslumanninum á Akureyri þar sem óskað er umsagnar um umsókn Arnar Ólafssonar, kt. 030369-3439, f.h. ADS-Íslands ehf. um leyfi til að reka næturklúbb að Ráðhústorgi 7, Akureyri.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.


9 Setrið - leyfi til reksturs næturklúbbs
2001030037
Erindi dags. 5. mars 2001 frá Sýslumanninum á Akureyri þar sem óskað er umsagnar um umsókn Bernharðs Steingrímssonar, kt. 230248-5919, til að reka veitingahús/næturklúbb að Sunnuhlíð 12, Akureyri.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.


10 Þroskaþjálfafélag Íslands - athugasemdir varðandi kjarasamning opinberra starfsmanna
2000030005
Lagt fram til kynningar erindi dags. 28. febrúar sl. frá Þroskaþjálfafélagi Íslands þar sem gerðar eru athugasemdir við skrár Akureyrarbæjar samkvæmt 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 með áorðnum breytingum, um kjarasamning opinberra starfsmanna.11 Brekkusíða 6, 8 og 10 - lóðarumsókn
2001030023
Erindi dags. 27. febrúar 2001 frá ÍSBALT ehf. þar sem óskað er eftir fresti á greiðslu byggingarleyfisgjalda af lóðunum Brekkusíðu 6, 8 og 10.
Bæjarráð samþykkir að ganga til samninga við ÍSBALT ehf. á grundvelli gildandi reglna.
Bæjarstjórn 20. mars 2001


12 Gjaldskrá vegna leigu beitarhólfa
2001020134
Bæjarverkfræðingur og fjármálastjóri lögðu fram upplýsingar um kostnað við beitarhólf.
Fjármálastjóra falið að senda hlutaðeigandi framlagðar upplýsingar.


13 Starfsáætlanir 2001 - endurskoðaðar
2001010084
Lagðar fram að nýju endurskoðaðar starfsáætlanir sviða og nefnda bæjarins.
Bæjarráð frestar afgreiðslu.


14 Þriggja ára áætlun 2002 - 2004
2001020165
Unnið að gerð þriggja ára áætlunar.
Fundi slitið 11.55.