Bæjarráð

2136. fundur 12. ágúst 1999

Bæjarráð 12. ágúst 1999.

2757. fundur.


Ár 1999, miðvikudaginn 12. ágúst kl. 09.00 kom bæjarráð Akureyrar saman til fundar í fundasal bæjarstjórnar að Geislagötu 9, 4. hæð.
Neðanritaðir bæjarráðsmenn og varamaður sátu fundinn ásamt bæjarstjóra, bæjarverk-fræðingi, sviðsstjóra félagssviðs og fjármálastjóra.

Þetta gerðist:

Áður en gengið var til dagskrár bauð formaður bæjarráðs nýjan sviðsstjóra félagssviðs, Karl Guðmundsson, velkominn til starfa og óskaði honum velfarnaðar í störfum sínum.

1. Umhverfisnefnd. Fundargerðir dags. 28. júní og 5. ágúst 1999.

BR990728
Fundargerðin frá 28. júní er í einum lið og gefur ekki tilefni til ályktunar.
Fundargerð dags 5. ágúst er 4 liðum.
Bæjarráð vísar 1. lið til afgreiðslu bæjarstjórnar. Aðrir liðir gefa ekki tilefni til ályktunar.

2. Húsnæðisnefnd. Fundargerð dags. 6. ágúst 1999.

BR990730

Fundargerðin er í 6 liðum og er samþykkt að svo miklu leyti sem hún gefur tilefni til ályktunar.

3. Framkvæmdanefnd. Fundargerð dags. 9. ágúst 1999.

BR990736

Fundargerðin er í 2 liðum og gefur ekki tilefni til ályktunar.

4. Skólanefnd. Fundargerð dags. 9. ágúst 1999

BR990737

Fundargerðin er í 11 liðum.


Bæjarráð frestar afgreiðslu á 8. lið. Bæjarráð vísar 9. lið til skipulagsdeildar með ósk um að skoðaðir verði möguleikar á að á lóðinni rísi 3ja eða 4ra deilda leikskóli. Ákvöðun um byggingu og byggingartíma verður tekin við gerð fjárhagsáætlunar. Bæjarráð vísar 11. lið a) til afgreiðslu bæjarstjórnar og varðandi c) lið verða lagðar fram upplýsingar á næsta bæjarráðsfundi. Aðrir liðir gefa ekki tilefni til ályktunar.

5. Lækjargata 6.

BR981137

Lagður fram kaupsamningur milli Guðrúnar Jónsdóttur og Akureyrarbæjar, dags 5. ágúst 1999, um sölu á fasteigninni Lækjargötu 6, Akureyri. Söluverð er kr. 4.100.000.

Bæjarráð staðfestir sölu hússins.

6. Sæborg Glerárhverfi.

BR990733

Lagt fram bréf frá Ingunni Hallgrímsdóttur, dags. 8. ágúst s.l., þar hún býður Akureyrarbæ húseign sína, Sæborg í Glerárhverfi til kaups.

Bæjarráð felur bæjarverkfræðingi að ræða við bréfritara um erindið.

7. Reikningsyfirlit, janúar - júní 1999.

BR990734

Fjármálastjóri lagði fram reikningsyfirlit bæjarsjóðs fyrir tímabilið janúar - júní 1999

8. Endurskoðun fjárhagsáætlunar.

BR990692

Bæjastjóri leggur til að við endurskoðun fjárhagsáætlunar verði gerðar breytingar á áður samþykktum rammafjárveitingum sem hér segir:

  TEKJUR:

010 ÚTSVÖR
060 FASTEIGNASKATTUR
080 FRAMLAG ÚR JÖFNUNARSJÓÐI
SAMTALS TEKJUR

REKSTRARGJÖLD
01 YFIRSTJÓRN BÆJARINS
02 FÉLAGSMÁL
04 FRÆÐSLUMÁL
05 MENNINGARMÁL
06 ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDAMÁL
07 BRUNA- OG ALMANNAVARNIR
08 HREINLÆTISMÁL
09 SKIPULAGS- OG BYGGINGAMÁL
10 GÖTUR, HOLRÆSI OG UMFERÐARMÁL
11 UMHVERFISMÁL
12 HEILBRIGÐISMÁL
13 ATVINNUMÁL

15 ÝMIS ÚTGJÖLD
16 REKSTUR EIGNA
19 VÉLASJÓÐUR
22 STRÆTISVAGNAR
SAMTALS REKSTRARGJÖLD

Upphafl. áætlun
-1.825.000
-313.000
-112.000
-2.250.00


114.000
405.470
820.000
109.720
134.000
45.000
53.000
44.000
-24.750
109.000
4.000
34.365
29.280
-41.470
-19.930
32.000
1.847.685
Breyting

120.000


120.000


4.000
8.000
35.000
1.370
4.500
400
0
300
9.920
2.500
0
13.000
5.000
0
0
2.230
86.220
Endurskoðuð áætlun
-1.945.000
-313.000
-112.000
-2.370.000


118.000
413.470
855.000
111.090
138.500
45.400
53.000
44.300
-14.830
111.500
4.000
47.365
34.280
-41.470
-19.930
34.230
1.933.905

01 Leitað verði leiða og gerðar ráðstafanir til að lækka útgjöld á bæjarskrifstofu.

02 Leikskólar. Bæjarráð samþykkir viðbótarfjárveitingu vegna launaliða og reksturs nýs leikskóla.

04 Grunnskólar- Tónlistarskóli. Viðbótarfjárveiting vegna launa. Bæjarráð óskar eftir því að þegar verði hafin vinna við áætlun um rekstur grunnskóla Akureyrarbæjar á næsta ári. Áætlunina skal miða við það að rekstrarkostnaði skólanna verði hagað með þeim hætti að upphafleg fjárveiting ársins 1999 með eðlilegum verðlagsbreytingum milli áranna 1999 og ársins 2000 verði fjárveiting til grunnskólans á næsta ári.

05 Menningarmál. Viðbótarfjárveiting vegna launabreytinga og tapaðra leigutekna.

06 Íþróttamál. Viðbótarfjárveiting vegna launabreytinga og þegar samþykkts kostnaðar.

07 Brunamál. Leiðrétting vegna launatengdra gjalda.

09 Byggingafulltrúi. Viðbótarfjárveiting vegna breyttra vinnureglna um auglýsingu lóða.

10 Götur, holræsi og umferðarmál. Viðbótarfjárveiting vegna aukins snjómoksturs og hálkueyðingar. Á móti koma auknar tekjur vegna fráveitugjalda.

    11. Umhverfismál. Viðbótarfjárveiting vegna samnings við Skógræktarfélag Eyfirðinga og launabreytinga.
    13. Atvinnumál. Viðbótarfjárveiting vegna uppgjörs á Ferðamálamiðstöð Eyjafjarðar bs.

15 Ýmis mál. Viðbótarfjárveiting vegna úrbóta á tölvumálum er tengjast ártalinu 2000. Ennfremur er hér gert ráð fyrir kostnaði vegna aðkeyptrar sérfræðivinnu sem ekki fellur á rekstur einstakra málaflokka.

16 Rekstur eigna. Tekjur vegna lóðaleigu hækka um 4.000.000 en rekstur skrif-stofubygginga um sömu fjárhæð þannig að áhrif innan málaflokksins eru engin.

22 Strætisvagnar. Samþykktur aukinn helgarakstur og forfallalaun.

Ákvörðun um útgjöld umfram upphaflega áætlun ársins vegna málaflokkanna 02 (án leikskóla), 03 og 12 er frestað en rekstur þeirra verði tekinn til sérstakrar athugunar. Stefnt skal að því að fjárveiting til málaflokkanna verði ekki hærri á árinu 2000 en upphaflega samþykkt fjárveiting ársins 1999 að teknu tilliti til verðlagsbreytinga. Óskað er eftir tillögum að aðgerðum sem þegar er hægt að hrinda í framkvæmd til að framangreindu markmiði verði náð. Framhald verkefnanna og endurnýjun samninga um reynslusveitarfélagsverkefnin ræðst af samningum við ríkið þannig að um eðlilega kostnaðarhlutdeild ríkissjóðs í rekstrinum verði að ræða.

Þjónustugjaldskrár:

Bæjarráð óskar eftir því að þær nefndir sem hafi á málasviði sínu sölu á þjónustu frá bæjarsjóði endurskoði og geri tillögur að breyttum gjaldskrám fyrir 15. september n.k. Auknar tekjur af gjaldskrárbreytingum munu koma til viðbótar við útgjaldaramma viðkomandi stofnana.

  EIGNFÆRÐ FJÁRFESTING

01 YFIRSTJÓRN BÆJARINS
02 FÉLAGSMÁL
Leikskóli við Iðavöll
Þjónustuíbúðir við Eiðsvallagötu
04 FRÆÐSLUMÁL
Síðuskóli
Lundarskóli
Framhaldsskólar
Óskipt
05 MENNINGARMÁL
Amtsbókasafn
Gilfélag, samningur
Gilfélag, Ketilhús
06 ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDAMÁL
Sundlaug Akureyrar
Skautahús
Framlag til VMÍ
07 BRUNAMÁL OG ALMANNAVARNIR
Slökkvibíll
08 HREINLÆTISMÁL
Sorpeyðing
09 SKIPULAGS- OG BYGGINGAMÁL
10 GÖTUR, HOLRÆSI OG UMFERÐARMÁL
11 UMHVERFISMÁL
Umhverfisdeild, bifreiðar og vinnuvélar
12 HEILBRIGÐISMÁL
Heilsugæslustöð
FSA
13 ATVINNUMÁL
15 ÝMIS ÚTGJÖLD
16 REKSTUR EIGNA
Ráðhús
19 VÉLASJÓÐUR
Vélamiðstöð
22 STRÆTISVAGNAR
Samtals eignfært


Gjaldfærð fjárfesting


01 YFIRSTJÓRN BÆJARINS
Óskipt
02 FÉLAGSMÁL
Félagssvið, skipt
Öldrunarmál
Leikskólar
Leikskólinn Árholt
Framkvæmdasjóður fatlaðra
Leiguíbúðir
04 FRÆÐSLUMÁL
Grunnskólar, ríkisframlag
Grunnskólar, óskipt
Flutningur lausra kennslustofa
Tónlistarskóli
Giljaskóli
05 MENNINGARMÁL
Óskipt
Minjasafnið
Menningarhús
06 ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDAMÁL
Búnaður í íþróttamannvirki
07 BRUNAMÁL OG ALMANNAVARNIR
Búnaður
Snjóbíll, styrkur björgunarsveitir
08 HREINLÆTISMÁL
09 SKIPULAGS- OG BYGGINGAMÁL
Byggingafulltrúi, tölvubúnaður
Eignakaup vegna skipulags
10 GÖTUR, HOLRÆSI OG UMFERÐARMÁL
Skrifstofa bæjarverkfræðings
Gatnagerðargjöld
Ríkisframlag v. fráveitu
Gatnagerðarframkvæmdir
Fráveituframkvæmdir
11 UMHVERFISMÁL
Græn svæði, nýframkvæmdir
12 HEILBRIGÐISMÁL
FSA
13 ATVINNUMÁL
Tjaldsvæði
16 REKSTUR EIGNA
Byggingadeild, tölvubúnaður
19 VÉLASJÓÐUR
22 STRÆTISVAGNAR
Óskipt
Samtals


Samtals eign- og gjaldfært

Upphafl. áætlun auk flutn. fjárveitinga milli ára6.000
32.000

72.000
114.000
28.500
6.400

8.500
3.100
10.000

80.000
68.000
35.000

21.000

8003.000

14.500
8.00032.000

5.000

547.800

1999
Upphafleg auk
flutn. fjárveit. milli ára

12.000

7.000
6.000

-36.000
10.000

-32.000
15.000
3.000
1.000


2.000
6.500


10.000

1.000
1.500


300
25.000

400
-70.000
-5.000
114.200
45.000

15.000

5.000

4.200

450


2.200
150.750

698.550
Breyting25.400
47.000


-9.500
9.0008.500Óskir um breytingar

3.500

1.000

6.000
7001.0004.000


1.200
1.000
-4.200
-11.500


2.190

4.890

85.290

Endurskoðuð áætlun


6.000
32.000

72.000
114.000
28.500
6.400

8.500
3.100
10.000

105.400
115.000
35.000

21.000

8003.000

5.000
17.00040.500

5.000

628.200Endurskoðuð
áætlun

15.500

1.000
7.000
12.000
700
-36.000
10.000

-31.000
15.000
3.000
1.000
4.000

2.000
7.700
1.000

.
10.000

1.000
1.500


300
25.000

400
-70.000
9.200
102.700
45.000

15.000

5.000

6.390
2.200
155.640

783.840

 

Gjaldfærð fjárfesting
1999
Endurskoðuð

Bæjarráð vísar afgreiðslu áætlunarinnar til afgreiðslu bæjarstjórnar .

9. Endurskoðun fjárhagsáætlunar Rafveitu Akureyrar.

BR990739

Lögð fram endurskoðuð fjárhagsáætlun fyrir Rafveitu Akureyrar. Megin niðurstöður áætlunarinnar eru að:

Rekstrartekjur hækka um 12.400 þús kr. og verða samtals 468.460 þús kr.

Rekstrargjöld hækka um 11.270 þús kr. og verða samtals 409.710 þús kr.

Fjárfestingaliðir hækka um 250 þús kr. og verða samtals 65.000 þús kr.

Bæjarráð vísar afgreiðslu áætlunarinnar til afgreiðslu bæjarstjórnar.

10. Endurskoðun fjárhagsáætlunar Hita- og vatnsveitu Akureyrar.

BR990740

Lögð fram endurskoðuð fjárhagsáætlun fyrir Hita- og vatnsveitu. Megin niðurstöður áætlunarinnar eru að:

Rekstrartekjur hækka um 19.950 þús kr. og verða samtals 630.600 þús kr.

Rekstrargjöld hækka um 16.200 þús kr. og verða samtals 525.015 þús kr.

Fjárfestingaliðir hækka um 13.500 þús kr. og verða samtals 126.500 þús kr.

Bæjarráð vísar afgreiðslu áætlunarinnar til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Fundi slitið kl. 12.01.

 Sigurður J. Sigurðsson

Oktavía Jóhannesdóttir Jakob Björnsson

Valgerður Hrólfsdóttir Oddur H. Halldórsson

Kristján Þór Júlíusson

Dan Brynjarsson

-fundarritari-