Bæjarráð

2151. fundur 29. nóvember 1999

Bæjarráð 29. nóvember 1999.
2772. fundur.


Ár 1999, mánudaginn 29. nóvember kl. 08.00 kom bæjarráð Akureyrar saman til fundar í fundasal bæjarstjórnar að Geislagötu 9, 4. hæð.

Neðanritaðir bæjarráðsmenn sátu fundinn ásamt bæjarstjóra og sviðsstjórum.

Þetta gerðist:

1. Fjárhagsáætlun Bæjarsjóðs Akureyrar fyrir árið 2000.

      BR990769
      Unnið var að gerð fjárhagsáætlunar bæjarsjóðs fyrir árið 2000.
Fundi slitið kl. 12.25.

Ásgeir Magnússon
Sigurður J. Sigurðsson
Valgerður Hrólfsdóttir
Jakob Björnsson
Oddur H. Halldórsson
Kristján Þór Júlíusson

Heiða Karlsdóttir
-fundarritari-