Bæjarráð

2644. fundur 13. nóvember 1998

Bæjarráð 13. október 1998.


2713. fundur.

Ár 1998, þriðjudaginn 13. október kl. 16.00 kom bæjarráð Akureyrar saman til fundar í fundasal bæjarstjórnar að Geislagötu 9, 4. hæð.
Neðanritaðir bæjarráðsmenn sátu fundinn ásamt bæjarstjóra og sviðsstjórunum Sigríði Stefánsdóttur, Dan Brynjarssyni, Stefáni Stefánssyni, Valgerði Magnúsdóttur og Ingólfi Ármannssyni.

Þetta gerðist:

1. Fjárhagsáætlun 1999.
Bæjarstjóri lagði fram drög að skiptingu fjárhagsramma næsta árs.
Að lokinni umræðu var afgreiðslu frestað til næsta fundar.


Fundi slitið kl. 17.31.

Ásgeir Magnússon
Sigurður J. Sigurðsson
Jakob Björnsson
Valgerður Hrólfsdóttir
Oddur H. Halldórsson
Kristján Þór Júlíusson

Heiða Karlsdóttir
-fundarritari-