Málsnúmer 2024050358Vakta málsnúmer
Liður 6 í fundargerð fræðslu- og lýðheilsuráðs dagsettri 23. október 2024:
Lagðar voru fyrir fræðslu- og lýðheilsuráð tillögur að skýrara orðalagi í reglum um leikskólaþjónustu.
Áheyrnafulltrúar: Inda Björk Gunnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Maríanna Kristín Ragnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Sóley Kjerúlf Svansdóttir fulltrúi leikskólakennara, Hulda Guðný Jónsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Bjarki Orrason fulltrúi Ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir endurskoðaðar reglur.
Kristín Jóhannesdóttir sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs sat fundinn undir þessum lið.