Atvinnumálanefnd

3. fundur 10. apríl 2015 kl. 13:00 - 14:15 Fundarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Matthías Rögnvaldsson formaður
  • Erla Björg Guðmundsdóttir
  • Jóhann Jónsson
  • Elías Gunnar Þorbjörnsson
  • Stefán Guðnason
  • Sóley Björk Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Albertína Friðbjörg Elíasdóttir fundarritari
Dagskrá

1.Vorkoma Akureyrarstofu 2015

Málsnúmer 2015040015Vakta málsnúmer

Rætt um aðkomu atvinnumálanefndar að Vorkomu Akureyrarstofu 2015 sem haldin verður á sumardaginn fyrsta.
Tekin var ákvörðun um veitingu verðlauna sem tilkynnt verður um á Vorkomu Akureyrarstofu.

2.Atvinnustefna Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2011110167Vakta málsnúmer

Farið var yfir stöðu verkefna úr atvinnustefnu Akureyrarbæjar.
Atvinnufulltrúa falið að vinna áfram að málinu.

3.Grímsey - íbúafundir 2015 og eftirfylgni

Málsnúmer 2015010182Vakta málsnúmer

Rætt um skipan aðgerðahóps vegna atvinnumála í Grímsey.
Samþykkt að fela formanni og starfsmanni atvinnumálanefndar að ganga frá skipan aðgerðahóps vegna Grímseyjar í samræmi við umræður á fundinum.

Fundi slitið - kl. 14:15.