Atvinnumálanefnd

24. fundur 24. ágúst 2016 kl. 16:00 - 18:45 Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Matthías Rögnvaldsson formaður
  • Jóhann Jónsson
  • Erla Björg Guðmundsdóttir
  • Elías Gunnar Þorbjörnsson
  • Sóley Björk Stefánsdóttir
  • Margrét Kristín Helgadóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Albertína Friðbjörg Elíasdóttir verkefnastjóri atvinnumála ritaði fundargerð
Dagskrá

1.Frumkvöðlasetur á Akureyri

Málsnúmer 2015110232Vakta málsnúmer

Farið var yfir stöðu mála varðandi stofnun frumkvöðlaseturs á Akureyri.
Verkefnisstjóra atvinnumála falið að taka saman minnisblað í samræmi við umræður á fundinum.

2.Atvinnu- og nýsköpunarhelgin á Akureyri

Málsnúmer 2013090027Vakta málsnúmer

Ræddar tilnefningar um viðurkenningar fyrir fyrirtæki ársins á Akureyri.
Verkefnastjóra atvinnumála falið að auglýsa eftir tilnefningum um fyrirtæki ársins í samráði við Akureyrarstofu.

3.Verkefni atvinnufulltrúa

Málsnúmer 2015070006Vakta málsnúmer

Verkefnastjóri atvinnumála fór yfir helstu verkefni síðustu vikna.

4.FabLab Akureyri

Málsnúmer 2014090260Vakta málsnúmer

Verkefnastjóri atvinnumála fór yfir stöðu mála vegna FabLab Akureyri.

Fundi slitið - kl. 18:45.