Afrekssjóður Akureyrar

12. fundur 09. mars 2015 kl. 16:30 - 17:30 Fundarherbergi á 3. hæð í Rósenborg
Nefndarmenn
  • Fríða Pétursdóttir
  • Haukur Friðgeir Valtýsson
  • Sonja Sif Jóhannsdóttir
Starfsmenn
  • Ellert Örn Erlingsson fundarritari
Dagskrá
Ingibjörg Ólöf Isaksen B-lista og Þórunn Sif Harðardóttir D-lista boðuðu báðar forföll.

1.Afrekssjóður Akureyrar

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Farið yfir starfsemi Afrekssjóðs árin 2014 og 2015.

2.Afrekssjóður Akureyrar - verklags- og vinnureglur vegna viðurkenninga

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Farið yfir Samþykkt Afrekssjóðs og unnið að verklags- og vinnureglum vegna heiðursviðurkenninga og viðurkenninga vegna landsliðsmanna og Íslandsmeistara.
Stjórn Afrekssjóðs samþykkir framlagðar verklags- og vinnureglur fyrir styrkveitingar landsliðsmanna, viðurkenningar vegna Íslandsmeistara og heiðursviðurkenningar og vísar reglunum til íþróttaráðs.

Fundi slitið - kl. 17:30.