Afrekssjóður Akureyrar

7. fundur 28. nóvember 2013 kl. 16:00 - 17:27 Fundarherbergi á 2. hæð í Rósenborg
Nefndarmenn
  • Tryggvi Þór Gunnarsson formaður
  • Erlingur Kristjánsson
  • Fríða Pétursdóttir
  • Haukur Friðgeir Valtýsson
  • Sonja Sif Jóhannsdóttir
Starfsmenn
  • Ellert Örn Erlingsson fundarritari
Dagskrá

1.Afrekssjóður Akureyrar - landsliðsmenn og Íslandsmeistarar aðildarfélaga ÍBA 2013

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Landsliðsmenn og Íslandsmeistarar aðildarfélaga ÍBA 2013.

Lagt fram til kynningar.

2.Afrekssjóður Akureyrar - Skautafélag Akureyrar

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Skautafélag Akureyrar - ósk um styrk vegna Íslands- og bikarmeistaratitla árið 2013.

Forstöðumanni íþróttamála falið að vinna málið áfram í samræmi við Samþykkt Afrekssjóðs.

3.Afrekssjóður Akureyrar - Íþróttafélagið Akur

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Íþróttafélagið Akur - umsókn dags. 8. september 2013 um styrk fyrir Jóhann Þór Hómgrímsson.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Íþróttafélaginu Akri eingreiðslustyrk vegna Jóhanns Þórs Hólmgrímssonar að upphæð kr. 200.000.

4.Afrekssjóður Akureyrar - Íþróttafélagið Þór

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Íþróttafélagið Þór - umsókn dags. 14. nóvember 2013 um styrk fyrir Sveinborgu Kötlu Daníelsdóttur.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Íþróttafélaginu Þór eingreiðslustyrk vegna Sveinborgar Kötlu Daníelsdóttur að upphæð kr. 50.000.

5.Afrekssjóður Akureyrar - Kraftlyftingarfélag Akureyrar

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Kraftlyftingarfélag Akureyrar - umsókn (ódags.) um styrk fyrir Viktor Samúelsson.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Kraftlyftingarfélagi Akureyrar eingreiðslustyrk vegna Viktors Samúelssonar að upphæð kr. 75.000.

6.Afrekssjóður Akureyrar - Nökkvi, félag siglingarmanna

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Nökkvi, félag siglingarmanna Akueyri - umsókn um styrk fyrir Björn Heiðar Rúnarsson.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Nökkva, félagi siglingarmanna Akureyri eingreiðslustyrk vegna Björns Heiðars Rúnarssonar að upphæð kr. 75.000.

7.Afrekssjóður Akureyrar - Nökkvi, félag siglingarmanna

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Nökkvi, félag siglingarmanna Akureyri - umsókn (ódags.) um styrk fyrir Lilju Gísladóttur.

Stjórn Afrekssjóðs getur ekki orðið við erindinu.

8.Afrekssjóður Akureyrar - Skautafélag Akureyrar

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Skautafélag Akureyrar - umsókn (ódags.) um styrk fyrir Hrafnhildi Ósk Birgisdóttur.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Skautafélagi Akureyrar eingreiðslustyrk vegna Hrafnhildar Óskar Birgisdóttur að upphæð kr. 50.000.

9.Afrekssjóður Akureyrar - Skíðafélag Akureyrar

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Skíðafélag Akureyrar - umsókn dags. 14. nóvember 2013 um styrk fyrir Arnar Geir Ísaksson.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Skíðafélagi Akureyrar eingreiðslustyrk vegna Arnars Geirs Ísakssonar að upphæð kr. 50.000.

10.Afrekssjóður Akureyrar - Skíðafélag Akureyrar

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Skíðafélag Akureyrar - umsókn (ódags.) um styrk fyrir Auði Brynju Sölvadóttur.

Stjórn Afrekssjóðs getur ekki orðið við erindinu.

11.Afrekssjóður Akureyrar - Skíðafélag Akureyrar

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Skíðafélag Akureyrar - umsókn dags. 13. nóvember 2013 um styrk fyrir Brynjar Leó Kristinsson.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Skíðafélagi Akureyrar eingreiðslustyrk vegna Brynjars Leós Kristinssonar að upphæð kr. 200.000.

12.Afrekssjóður Akureyrar - Skíðafélag Akureyrar

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Skíðafélag Akureyrar - umsókn (ódags.) um styrk fyrir Einar Kristinn Kristgeirsson.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Skíðafélagi Akureyrar eingreiðslustyrk vegna Einars Kristins Kristgeirssonar að upphæð kr. 200.000.

13.Afrekssjóður Akureyrar - Skíðafélag Akureyrar

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Skíðafélag Akureyrar - umsókn (ódags.) um styrk fyrir Magnús Finnsson.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Skíðafélagi Akureyrar eingreiðslustyrk vegna Magnúsar Finnssonar að upphæð kr. 50.000.

14.Afrekssjóður Akureyrar - Skíðafélag Akureyrar

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Skíðafélag Akureyrar - umsókn dags. 14. nóvember 2013 um styrk fyrir Maríu Guðmundsdóttur.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Skíðafélagi Akureyrar eingreiðslustyrk vegna Maríu Guðmundsdóttur að upphæð kr. 200.000.

15.Afrekssjóður Akureyrar - Skíðafélag Akureyrar

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Skíðafélag Akureyrar - umsókn dags. 14. nóvember 2013 um styrk fyrir Ragnar Gamalíel Sigurgeirsson.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Skíðafélagi Akureyrar eingreiðslustyrk vegna Ragnars Gamalíels Sigurgeirssonar að upphæð kr. 50.000.

16.Afrekssjóður Akureyrar - Skotfélag Akureyrar

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Skotfélag Akureyrar - umsókn dags. 29. október 2013 um styrk fyrir Guðlaug Braga Magnússon.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Skotfélagi Akureyrar eingreiðslustyrk vegna Guðlaugs Braga Magnússonar að upphæð kr. 50.000.

17.Afrekssjóður Akureyrar - Skotfélag Akureyrar

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Skotfélag Akureyrar - umsókn dags. 29. október 2013 um styrk fyrir Grétar Mar Axelsson.

Stjórn Afrekssjóðs getur ekki orðið við erindinu.

18.Afrekssjóður Akureyrar - Ungmennafélag Akureyrar

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Ungmennafélag Akureyrar - umsókn (ódags.) um styrk fyrir Ásgerði Jönu Ágústsdóttur.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Ungmennafélagi Akureyrar eingreiðslustyrk vegna Ásgerðar Jönu Ágústsdóttur að upphæð kr. 50.000.

19.Afrekssjóður Akureyrar - Ungmennafélag Akureyrar

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Ungmennafélag Akureyrar - umsókn (ódags.) um styrk fyrir Bjarka Gíslason.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Ungmennafélagi Akureyrar eingreiðslustyrk vegna Bjarka Gíslasonar að upphæð kr. 75.000.

20.Afrekssjóður Akureyrar - Ungmennafélag Akureyrar

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Ungmennafélag Akureyrar - umsókn (ódags.) um styrk fyrir Hafdísi Sigurðardóttur.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Ungmennafélagi Akureyrar eingreiðslustyrk vegna Hafdísar Sigurðardóttur að upphæð kr. 150.000.

21.Afrekssjóður Akureyrar - Ungmennafélag Akureyrar

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Ungmennafélag Akureyrar - umsókn (ódags.) um styrk fyrir Kolbein Höð Gunnarsson.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Ungmennafélagi Akureyrar eingreiðslustyrk vegna Kolbeins Haðar Gunnarssonar að upphæð kr. 150.000.

22.Afrekssjóður Akureyrar - Ungmennafélag Akureyrar

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Ungmennafélag Akureyrar - umsókn (ódags.) um styrk fyrir Rakel Ósk Björnsdóttur.

Stjórn Afrekssjóðs getur ekki orðið við erindinu.

23.Afrekssjóður Akureyrar - Ungmennafélag Akureyrar

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Ungmennafélag Akureyrar - umsókn (ódags.) um styrk fyrir Þorberg Inga Jónsson.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Ungmennafélagi Akureyrar eingreiðslustyrk vegna Þorbergs Inga Jónssonar að upphæð kr. 75.000.

24.Afrekssjóður Akureyrar - Ungmennafélag Akureyrar

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Ungmennafélag Akureyrar - umsókn (ódags.) um styrk fyrir Rannveigu Oddsdóttur.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Ungmennafélagi Akureyrar eingreiðslustyrk vegna Rannveigar Oddsdóttur að upphæð kr. 75.000.

Fundi slitið - kl. 17:27.