Afrekssjóður Akureyrar

3. fundur 10. janúar 2013 kl. 16:15 - 17:45 Fundarherbergi á 2. hæð í Rósenborg
Nefndarmenn
  • Tryggvi Þór Gunnarsson formaður
  • Erlingur Kristjánsson
  • Fríða Pétursdóttir
  • Haukur Friðgeir Valtýsson
  • Sonja Sif Jóhannsdóttir
Starfsmenn
  • Ellert Örn Erlingsson fundarritari
Dagskrá

1.Akureyri Handboltafélag - styrkbeiðni fyrir leikmenn

Málsnúmer 2012120002Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn (ódags.) frá Oddi Grétarssyni í Akureyri Handboltafélagi um styrk frá Afrekssjóði.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Akureyri Handboltafélagi eingreiðslustyrk vegna Odds Grétarssonar að upphæð kr. 150.000.

2.Akureyri Handboltafélag - styrkbeiðni fyrir leikmenn

Málsnúmer 2012120002Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn (ódags.) frá Guðmundi Hólmari Helgasyni í Akureyri Handboltafélagi um A-styrk frá Afrekssjóði.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Akureyri Handboltafélagi eingreiðslustyrk vegna Guðmundar Hólmars Helgasonar að upphæð kr. 100.000.

3.Akureyri Handboltafélag - styrkbeiðni fyrir leikmenn

Málsnúmer 2012120002Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn (ódags.) frá Akureyri Handboltafélagi um styrk fyrir Geir Guðmundsson.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Akureyri Handboltafélagi eingreiðslustyrk vegna Geirs Guðmundssonar að upphæð kr. 100.000.

4.Blakdeild KA - ósk um fjárhagslegan stuðning

Málsnúmer 2012090231Vakta málsnúmer

Tekið fyrir að nýju erindi dags. 17. september 2012 frá Gunnari Garðarssyni, formanni f.h. blakdeildar KA þar sem óskað er eftir fjárhagslegum stuðningi í kjölfar glæsilegs árangurs blakdeildar KA síðastliðið keppnistímabil.

Í samræmi við samþykkt Afrekssjóðs Akureyrar frá október 2012 veitir stjórn Afrekssjóðs Blakdeild Knattspyrnufélags Akureyrar styrk að upphæð kr. 300.000 vegna Bikarmeistaratitils í blaki karla á árinu 2012.

5.Blakdeild KA - styrkbeiðni vegna reksturs meistaraflokks kvenna

Málsnúmer 2012090230Vakta málsnúmer

Tekið fyrir að nýju erindi dags. 17. september 2012 frá Gunnari Garðarssyni, formanni f.h. blakdeildar KA þar sem óskað er eftir fjárhagslegum stuðningi vegna reksturs meistaraflokks kvenna.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Blakdeild Knattspyrnufélags Akureyrar eingreiðslustyrk vegna reksturs meistaraflokks kvenna í blaki að upphæð kr. 400.000 fyrir árið 2012.

6.Bryndís Rún Hansen - umsókn úr Afrekssjóði

Málsnúmer 2012120012Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn (ódags.) frá Bryndísi Rún Hansen sundkonu í Bergensvömmerne um A-styrk frá Afrekssjóði.

Stjórn Afrekssjóðs getur ekki orðið við erindinu.

7.Golfklúbbur Akureyrar - umsókn um styrk úr Afrekssjóði Akureyrar 2012

Málsnúmer 2012110198Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn dags. 15. nóvember 2012 frá Golfklúbbi Akureyrar um styrk úr Afrekssjóði Akureyrar.

Stjórn Afrekssjóðs getur ekki orðið við erindinu.

8.Handknattleiksdeild KA - umsókn um styrk frá kvennaráði

Málsnúmer 2012110196Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn dags. 25. október 2012 frá kvennaráði Handknattleiksdeildar KA þar sem óskað er eftir styrk til reksturs deildarinnar.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Handknattleiksdeild Knattspyrnufélags Akureyrar eingreiðslustyrk vegna reksturs meistaraflokks kvenna í handbolta að upphæð kr. 900.000 fyrir árið 2012.

9.Íþróttafélagið Akur - styrkbeiðni vegna Jóhanns Þórs Hólmgrímssonar

Málsnúmer 2012110195Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn dags. 24. október 2012 frá Íþróttafélaginu Akri þar sem sótt um styrk frá Afrekssjóði Akureyrar vegna Jóhanns Þórs Hólmgrímssonar.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Íþróttafélaginu Akri eingreiðslustyrk vegna Jóhanns Þórs Hólmgrímssonar að upphæð kr. 100.000.

10.Íþróttafélagið Þór - styrkbeiðni vegna Sveinborgar Kötlu Daníelsdóttur - Taekwondo

Málsnúmer 2012110221Vakta málsnúmer

Tekið fyrir að nýju umsókn (ódags.) frá Sveinborgu Kötlu Daníelsdóttur í Taekwondodeild Þórs um styrk úr Afrekssjóði.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Íþróttafélaginu Þór eingreiðslustyrk vegna Sveinborgar Kötlu Daníelsdóttur að upphæð kr. 50.000.

11.Íþróttafélagið Þór - styrkbeiðni fyrir Hauk Fannar Möller - Taekwondo

Málsnúmer 2012110216Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn um styrk fyrir Hauk Fannar Möller í Taekwondodeild Þórs.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Íþróttafélaginu Þór eingreiðslustyrk vegna Hauks Fannars Möller að upphæð kr. 50.000.

12.Íþróttafélagið Þór - styrkbeiðni vegna Söndru Maríu Jessen

Málsnúmer 2012110197Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn dags. 11. nóvember 2012 frá Íþróttafélaginu Þór þar sem sótt er um styrk úr Afrekssjóði Akureyrar fyrir Söndru Maríu Jessen fyrir árið 2013.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að gera C-styrktarsamning fyrir árið 2013 við Íþróttafélagið Þór og Söndru Maríu Jessen að heildarupphæð kr. 240.000.

13.Kraftlyftingarfélag Akureyrar - styrkbeiðni vegna Viktors Samúelssonar

Málsnúmer 2012120011Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn (ódags.) frá Kraftlyftingarfélagi Akureyrar um styrk til handa Viktori Samúelssyni.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Kraftlyftingarfélagi Akureyrar eingreiðslustyrk vegna Viktors Samúelssonar að upphæð kr. 50.000.

14.Skíðafélag Akureyrar - styrkbeiðni vegna Einars Kristins Kristgeirssonar

Málsnúmer 2012110213Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn dags. 27. nóvember 2012 frá Skíðafélagi Akureyrar þar sem sótt er um styrk handa Einari Kristni Kristgeirssyni.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Skíðafélagi Akureyrar eingreiðslustyrk vegna Einars Kristins Kristgeirssonar að upphæð kr. 75.000.

15.Skíðafélag Akureyrar - styrkbeiðni vegna Magnúsar Finnssonar

Málsnúmer 2012110217Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn (ódags.) frá Magnúsi Finnssyni skíðamanni í SKA um styrk úr Afrekssjóði.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Skíðafélagi Akureyrar eingreiðslustyrk vegna Magnúsar Finnssonar að upphæð kr. 75.000.

16.Skíðafélag Akureyrar - styrkbeiðni vegna Maríu Guðmundsdóttur

Málsnúmer 2012110188Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn dags. 26. nóvember 2012 þar sem María Guðmundsdóttir í Skíðafélagi Akureyrar sækir um styrk úr Afrekssjóði Akureyrar 2013.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að gera B-styrktarsamning fyrir árið 2013 við Skíðafélag Akureyrar og Maríu Guðmundsdóttur að heildarupphæð kr. 420.000.

17.Skíðafélag Akureyrar - styrkbeiðni vegna Arnars Geirs Ísakssonar

Málsnúmer 2012110116Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn dags. 13. nóvember 2012 frá Arnari Geir Ísakssyni í Skíðafélagi Akureyrar þar sem sótt er um styrk að upphæð kr. 200.000 vegna æfingaferða og kaupa á nýjum búnaði.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Skíðafélagi Akureyrar eingreiðslustyrk vegna Arnars Geirs Ísakssonar að upphæð kr. 75.000.

18.Skíðafélag Akureyrar - styrkbeiðni vegna Ragnars G. Sigurgeirssonar

Málsnúmer 2012120003Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn dags. 30. nóvember 2012 frá Ragnari G. Sigurgeirssyni í Skíðafélagi Akureyrar um styrk úr Afrekssjóði.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Skíðafélagi Akureyrar eingreiðslustyrk vegna Ragnars G.Sigurgeirssonar að upphæð kr. 50.000.

19.Skíðafélag Akureyrar - styrkbeiðni vegna Sigurgeirs Halldórssonar

Málsnúmer 2012110220Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn dags. 29. nóvember 2012 frá Sigurgeiri Halldórssyni skíðamanni í SKA um A-styrk.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að gera C-styrktarsamning fyrir árið 2013 við Skíðafélag Akureyrar og Sigurgeir Halldórsson að heildarupphæð kr. 240.000.

20.Skíðafélag Akureyrar - styrkbeiðni vegna Brynjars Leó Kristinssonar

Málsnúmer 2012110219Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn dags. 29. nóvember 2012 frá Brynjari Leó Kristinssyni skíðamanni í SKA um styrk úr Afrekssjóði

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að gera C-styrktarsamning fyrir árið 2013 við Skíðafélag Akureyrar og Brynjar Leó Kristinsson að heildarupphæð kr. 240.000.

21.Siglingarfélagið Nökkvi - umsókn um styrk fyrir Björn Heiðar Rúnarsson

Málsnúmer 2012110200Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn (ódags.) frá Nökkva, félagi siglingarmanna um styrk frá Afrekssjóði til handa Birni Heiðari Rúnarssyni fyrir verkefni sem framundan eru.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Nökkva, félagi siglingarmanna á Akureyri eingreiðslustyrk vegna Björns Heiðars Rúnarssonar að upphæð kr. 50.000.

22.Styrkbeiðni frá Ingólfi Tryggva Elíassyni um styrk frá Afrekssjóði

Málsnúmer 2012120029Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn dags. 29. nóvember 2012 frá Ingólfi Tryggva Elíassyni íshokkíleikmanni í Svíþjóð um styrk úr Afrekssjóði.

Stjórn Afrekssjóðs getur ekki orðið við erindinu.

23.Ungmennafélag Akureyrar - styrktarbeiðni fyrir liðsmann UFA frá Afrekssjóði

Málsnúmer 2012110199Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn dags. 27. nóvember 2012 frá Ungmennafélagi Akureyrar um styrk fyrir Ásgerði Jan Ágústsdóttur.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Ungmennafélagi Akureyrar eingreiðslustyrk vegna Ásgerðar Jan Ágústdóttur að upphæð kr. 100.000.

24.Ungmennafélag Akureyrar - styrktarbeiðni fyrir liðsmann UFA frá Afrekssjóði

Málsnúmer 2012110199Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn dags. 27. nóvember 2012 frá Ungmennafélagi Akureyrar um styrk fyrir Bjartmar Örnuson.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Ungmennafélagi Akureyrar eingreiðslustyrk vegna Bjartmars Örnusonar að upphæð kr. 75.000.

25.Ungmennafélag Akureyrar - styrktarbeiðni fyrir liðsmann UFA frá Afrekssjóði

Málsnúmer 2012110199Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn dags. 27. nóvember 2012 frá Ungmennafélagi Akureyrar um styrk fyrir Bjarka Gíslason.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Ungmennafélagi Akureyrar eingreiðslustyrk vegna Bjarka Gíslasonar að upphæð kr. 75.000.

26.Ungmennafélag Akureyrar - styrktarbeiðni fyrir liðsmann UFA frá Afrekssjóði

Málsnúmer 2012110199Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn dags. 27. nóvember 2012 frá Ungmennafélagi Akureyrar um styrk fyrir Kolbein Hörð Gunnarsson.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Ungmennafélagi Akureyrar eingreiðslustyrk vegna Kolbeins Harðar Gunnarssonar að upphæð kr. 100.000.

27.Ungmennafélag Akureyrar - styrktarbeiðni fyrir liðsmann UFA frá Afrekssjóði

Málsnúmer 2012110199Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn dags. 27. nóvember 2012 frá Ungmennafélagi Akureyrar um styrk fyrir Þorberg Inga Jónsson.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Ungmennafélagi Akureyrar eingreiðslustyrk vegna Þorbergs Inga Jónssonar að upphæð kr. 100.000.

28.Ungmennafélag Akureyrar - styrktarbeiðni fyrir liðsmann UFA frá Afrekssjóði

Málsnúmer 2012110199Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn dags. 27. nóvember 2012 frá Ungmennafélagi Akureyrar um styrk fyrir Hafdísi Sigurðardóttur.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að gera C-styrktarsamning fyrir árið 2013 við Ungmennafélag Akureyrar og Hafdísi Sigurðardóttur að heildarupphæð kr. 240.000.

29.Ungmennafélag Akureyrar - styrktarbeiðni fyrir liðsmann UFA frá Afrekssjóði

Málsnúmer 2012110199Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn dags. 27. nóvember 2012 frá Ungmennafélagi Akureyrar um styrk fyrir Rannveigu Oddsdóttur.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að gera C-styrktarsamning fyrir árið 2013 við Ungmennafélag Akureyrar og Rannveigu Oddsdóttur að heildarupphæð kr. 240.000.

30.Vaxtarræktin Akureyri - styrkbeiðni vegna Kristínar H. Kristjánsdóttur fitnesskonu.

Málsnúmer 2012110222Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn (ódags.) frá Vaxtarrækt Akureyrar um styrk til handa Kristínu H. Kristjánsdóttur fitnesskonu úr Afrekssjóði.

Stjórn Afrekssjóðs getur ekki orðið við erindinu.

31.Ungir afreksíþróttamenn frá Akureyri

Málsnúmer 2012100153Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn dags. 30. nóvember 2012 fyrir Viðar Örn Stefánsson um styrk frá Afrekssjóði.

Stjórn Afrekssjóðs getur ekki orðið við erindinu.

32.Ungir afreksíþróttamenn frá Akureyri

Málsnúmer 2012100153Vakta málsnúmer

Tekin fyrir að nýju umsókn dags. 30. nóvember 2012 fyrir Einar Rafn Stefánsson um styrk frá Afrekssjóði.

Stjórn Afrekssjóðs getur ekki orðið við erindinu.

33.Íþróttafélagið Þór - styrkbeiðni vegna reksturs kvennaliðs Þór/KA í knattspyrnu

Málsnúmer 2013010027Vakta málsnúmer

Umsókn dags. 27. desember 2012 frá Íþróttafélaginu Þór um rekstrarstyrk vegna knattspyrnu kvenna Þórs/KA.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Knattspyrnudeild Íþróttafélagsins Þórs eingreiðslustyrk vegna reksturs meistaraflokks kvenna í knattspyrnu að upphæð kr. 1.400.000 fyrir árið 2013.

34.Styrktarsamningar 2013

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Drög að styrktarsamningum fyrir árið 2013 lagðir fram til kynningar.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir fyrirlögð drög að styrktarsamningum.

35.Ferðasjóður Afrekssjóðs

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Farið yfir tillögur að umsóknareyðublaði og vinnureglum vegna úthlutunar úr ferðasjóði.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir fyrirlagðar tillögur.

36.Heiðursviðurkenningar

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Unnið að tilnefningum heiðursviðurkenninga fyrir árið 2012.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita Kára Árnasyni, Hönnu Dóru Markúsdóttur, Magnúsi Jónatanssyni og Önnu Hermannsdóttur heiðursviðurkenningar fyrir vel unnin störf í þágu íþrótta á Akureyri.

Fundi slitið - kl. 17:45.