Afrekssjóður Akureyrar

2. fundur 13. desember 2012 kl. 16:00 - 18:00 Fundarherbergi á 2. hæð í Rósenborg
Nefndarmenn
  • Tryggvi Þór Gunnarsson formaður
  • Erlingur Kristjánsson
  • Fríða Pétursdóttir
  • Haukur Friðgeir Valtýsson
  • Sonja Sif Jóhannsdóttir
Starfsmenn
  • Ellert Örn Erlingsson fundarritari
Dagskrá

1.Afrekssjóður Akureyrar

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Unnið áfram að yfirferð yfir umsóknir frá síðasta fundi stjórnar Afrekssjóðs.

Stjórn Afrekssjóðs frestar afgreiðslu til næsta fundar.

2.Afrekssjóður Akureyrar

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Umræður um ferðasjóð Afrekssjóðs.

3.Afrekssjóður Akureyrar

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Tilkynningar frá íþróttafélögum um landsliðsmenn og Íslandsmeistara á árinu 2012 lagðar fram til kynningar.

4.Afrekssjóður Akureyrar

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Umræður og tillögur um heiðursviðurkenningar Afrekssjóðs.

Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

Fundi slitið - kl. 18:00.