Afrekssjóður Akureyrar

15. fundur 21. desember 2016 kl. 15:45 - 16:45 Fundarherbergi á 2. hæð í Rósenborg
Nefndarmenn
  • Ingibjörg Ólöf Isaksen formaður
  • Fríða Pétursdóttir
  • Haukur Friðgeir Valtýsson
  • Sonja Sif Jóhannsdóttir
  • Þórunn Sif Harðardóttir
Starfsmenn
  • Ellert Örn Erlingsson fundarritari
Fundargerð ritaði: Ellert Örn Erlingsson Framkvæmdarstjóri
Dagskrá

1.Afrekssjóður Akureyrar

Málsnúmer 2012100159Vakta málsnúmer

Unnið að úthlutunum úr sjóðnum fyrir árið 2016 og heiðursviðurkenningum.
Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita kr. 600.000 til styrktar þeim íþróttamönnum sem verða útnefndir íþróttakarl og íþróttakona Akureyrarbæjar 2016.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir að veita kr. 14.000 styrk til aðilarfélaga fyrir hvern landsliðsmann aðildarfélaga ÍBA 2016.

Stjórn Afrekssjóðs samþykkir tillögur að heiðursviðurkenningum í samræmi við umræður á fundinum og vísar þeim til frístundaráðs.

Fundi slitið - kl. 16:45.