Afgreiðslufundur skipulagsstjóra

538. fundur 30. apríl 2015 kl. 13:00 - 15:00 Fundarherbergi skipulagsdeild
Nefndarmenn
  • Leifur Þorsteinsson
  • Ólafur Jakobsson
Starfsmenn
  • Stefanía G Sigmundsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Stefanía Sigmundsdóttir
Dagskrá

1.Möðruvallastræti 4 - umsókn um bílastæði

Málsnúmer 2015040120Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 17. apríl 2015 þar sem Orri Gautur Pálsson sækir um leyfi fyrir bílastæði á norðurenda lóðar nr. 4 við Möðurvallastræti. Meðfylgjandi eru afstöðu- og útlitsmynd.
Staðgengill skipulagsstjóra samþykkir bílastæði allt að 3,5 metra breytt, enda verði frágangur á lóðarmörkum gerður í samráði við nágranna. Umsækjandi greiði kostnað vegna færslu á götugögnum, ef með þarf.

2.Melasíða 1 - umsókn um byggingarleyfi fyrir yfirbyggingu svala

Málsnúmer 2015040224Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 28. apríl 2015 þar sem Steinmar H. Rögnvaldsson f.h. Þorsteins Péturssonar leggur inn fyrirspurn um yfirbyggingu svala á íbúð 102 í hús nr. 1 við Melasíðu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Steinmar H. Rögnvaldsson.
Staðgengill skipulagsstjóra tekur jákvætt í erindið og bendir á að sækja þarf um byggingarleyfi fyrir breytingunum.

3.Ráðhústorg - umsókn um stöðuleyfi fyrir pylsuvagn

Málsnúmer 2013120059Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. janúar 2015 þar sem Arnar Þór Þorsteinsson f.h. GA Samvirkni ehf., kt. 630608-0740, sækir um endurnýjun á stöðuleyfi fyrir pylsuvagn á Ráðhústorgi fyrir árið 2015. Meðfylgjandi er afrit af starfsleyfi frá Heilbrigðiseftirliti.
Staðgengill skipulagsstjóra samþykkir stöðuleyfi til 31. desember 2015.

4.Ráðhústorg - umsókn um stöðuleyfi fyrir matsöluvagn

Málsnúmer 2015030229Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 23. mars 2015 þar sem Steingrímur Valur Hallgrímsson sækir um stöðuleyfi fyrir matsöluvagn á Ráðhústorgi. Meðfylgjandi er mynd með staðsetningu.
Staðgengill skipulagsstjóra hafnar erindinu þar sem plássinu hefur verið úthlutað.

5.Hafnarstræti - umsókn um stöðuleyfi fyrir pylsuvagn

Málsnúmer 2014010280Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 15. apríl 2015 þar em Tomasz P. Kujawski f.h. Thomas Piotr ehf., kt. 581113-0720, sækir framlengingu á stöðuleyfi fyrir pylsuvagn í Hafnarstræti.
Staðgengill skipulagsstjóra samþykkir stöðuleyfi til 31. desember 2015.

6.Eyjafjarðarbraut lnr. 194632 - flugskýli 10 - umsókn um viðbyggingu

Málsnúmer 2015040174Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 22. apríl 2015 þar sem Steinmar H. Rögnvaldsson f.h. Flugfélags Íslands, kt. 530575-0209, sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við hús með landnr. 194632 við Eyjafjarðarbraut. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Steinmar H. Rögnvaldsson.
Staðgengill skipulagsstjóra frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

7.Mýrarvegur 148915 - Orkulundur - umsókn um breytingar innanhúss

Málsnúmer 2015040193Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 27. apríl 2015 þar sem Logi Már Einarsson f.h. Orkulundar-heilsumiðstöðvar sf., kt. 541210-0830, sækir um breytingar innanhúss á rými Orkulundar, nr. 0114, í Kaupvangi við Mýrarveg. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar teikningar 28. apríl 2015.
Staðgengill skipulagsstjóra frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

8.Flatasíða 6 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014090170Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 27. apríl 2015 þar em Ágúst Hafsteinsson f.h. Guðlaugs Óla Þorlákssonar sækir um byggingarleyfi fyrir stækkun viðbyggingar við hús nr. 6 við Flötusíðu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ágúst Hafsteinsson.
Staðgengill skipulagsstjóra samþykkir erindið.

9.Hrafnaland 4 - umsókn um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi

Málsnúmer 2015040157Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 21. apríl 2015 þar sem Logi Már Einarsson f.h. SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á lóð nr. 4 við Hrafnaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar teikningar 28. apríl 2015.
Staðgengill skipulagsstjóra samþykkir erindið.

10.Hrafnaland 2 - umsókn um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi

Málsnúmer 2015040223Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 28. apríl 2015 þar sem Logi Már Einarsson f.h. SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á lóð nr. 2 við Hrafnaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Staðgengill skipulagsstjóra samþykkir erindið.

11.Tryggvabraut 5 - umsókn um breytingu á 2. hæð

Málsnúmer 2014030001Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 28. febrúar 2014 þar sem Anton Örn Brynjarsson f.h. Samskips hf., kt. 440986-1539, óskar eftir samþykki á reyndarteikningum af húsi nr. 5 við Tryggvabraut. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur. Innkomnar teikningar 29. apríl 2015.
Staðgengill skipulagsstjóra samþykkir erindið.

12.Jaðarstún 2 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014110080Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 11. nóvember 2014 þar sem Birgir Ágústsson f.h. Virkni ehf., kt. 520809-0580, sækir um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu á lóð nr. 2. við Jaðarstún. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Birgi Ágústsson. Innkomnar teikningar 28. apríl 2015.
Staðgengill skipulagsstjóra samþykkir erindið með fyrirvara um endurskoðun á útfærslu einangrunar hússins.

13.Jaðarstún 4 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014120152Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 29. desember 2014 þar sem Birgir Ágústsson f.h. Virkni ehf., kt. 520809-0580, sækir um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu á lóð nr. 4 við Jaðarstún. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Birgi Ágústsson. Innkomnar teikningar 28. apríl 2015.
Staðgengill skipulagsstjóra samþykkir erindið með fyrirvara um endurskoðun á útfærslu einangrunar hússins.

14.Óseyri 22 - stöðuleyfi fyrir gáma

Málsnúmer 2013110159Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 27. apríl 2015 þar sem Davíð Þ. Kristjánsson f.h. Hýfils ehf., kt. 541295-2169, sækir um endurnýjun á stöðuleyfi fyrir þrjá 20 feta gáma á lóð nr. 22 við Óseyri.
Staðgengill skipulagsstjóra samþykkir stöðuleyfið til eins árs.

15.Tengir - umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu ljósleiðara 2015

Málsnúmer 2015040168Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 15. apríl 2015 frá Gunnari Birni Þórhallssyni þar sem hann f.h. Tengis hf., kt. 660702-2880, óskar eftir útgáfu framkvæmdaleyfis sbr. bókun skipulagsnefndar 29. apríl 2015. Um er að ræða framkvæmdir við ljósleiðaralögn frá Eyjafjarðarbraut að Kjarnalundi og Götu Sólarinnar samkvæmt meðfylgjandi teikningu. Fyrir liggur staðfesting á samráði við framkvæmdadeild og Norðurorku.
Staðgengill skipulagsstjóra samþykkir að gefa út framkvæmdaleyfi fyrir ofantalin verk. Framkvæmdir skulu gerðar í samræmi við verklagsreglur Akureyrarbæjar um yfirborðsfrágang í bæjarlandinu. Framkvæmdir skulu vera í samræmi við 24. gr. Lögreglusamþykktar fyrir Akureyrarbæ en þar eru ákvæði um farmflutninga og hreinsun ökutækja áður en farið er inn á malbikaðar götur. Framkvæmdaleyfið gildir í eitt ár frá útgáfu leyfis og gildir einungis fyrir svæði utan íbúðarhúsalóða og annarra úthlutaðra lóða.

16.Fjölnisgata 6 - umsókn um breytingar og viðbyggingu

Málsnúmer 2015030269Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 30. mars 2015 þar sem Árni Gunnar Kristjánsson f.h. Bjarkarness ehf., kt. 671107-0710, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á þaki og viðbyggingu við Fjölnisgötu 6. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Árna Gunnar Kristjánsson. Innkomnar teikningar 27. apríl 2015.
Staðgengill skipulagsstjóra frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Fundi slitið - kl. 15:00.