Afgreiðslufundur skipulagsstjóra

516. fundur 06. nóvember 2014 kl. 13:00 - 14:10 Fundarherbergi skipulagsdeild
Nefndarmenn
  • Pétur Bolli Jóhannesson skipulagsstjóri
  • Leifur Þorsteinsson
  • Ólafur Jakobsson
  • Stefanía G Sigmundsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Stefanía Sigmundsdóttir
Dagskrá

1.Daggarlundur 10 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014010057Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 29. október 2014 þar sem Logi Már Einarsson f.h. BB bygginga ehf., kt. 550501-2280, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum á Daggarlundi 10. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

2.Furuvellir 7 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014100049Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. október 2014 þar sem Steinmar H. Rögnvaldsson f.h. CFH ehf., kt. 470710-0160, sækir um breytingar á Furuvöllum 7. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Steinmar H. Rögnvaldsson.
Innkomnar teikningar 4. nóvember 2014.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

3.Jaðarstún 17-19 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014050103Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 30. október 2014 þar sem Þröstur Sigurðsson f.h. Byggingarfélagsins Hyrnunnar ehf., kt. 710594-2019, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af Jaðarstúni 17-19. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Þröst Sigurðsson.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

4.Krossanes 5 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014100305Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 23. október 2014 þar sem Gunnar Kr. Sigmundsson f.h. Olíudreifingarinnar ehf., kt. 660695-2069, sækir um byggingarleyfi við Krossanes 5. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Hjört Stefánsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

5.Súluvegur 2 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014080069Vakta málsnúmer

Innkomnar teikningar 28. október 2014 þar sem Árni Gunnar Kristjánsson f.h. HGH verks ehf., kt. 540510-0400, leggur inn breytta afstöðumynd fyrir Súluveg 2. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Árna Gunnar Kristjánsson.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

6.Helgamagrastræti 12 - umsókn um stöðuleyfi fyrir gám

Málsnúmer 2014110019Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 4. nóvember 2014 þar sem Guðbjörg Thorsen og Birgir Wendel sækja um stöðuleyfi fyrir 20 feta gám við Helgamagrastræti 12.

Skipulagsstjóri hafnar erindinu þar sem ekki hefur verið sýnt fram á að framkvæmdir séu í gangi á húsnæðinu sem réttlæti stöðuleyfi fyrir gám á lóðinni. Frestur til að fjarlægja gáminn er gefinn til 30. nóvember 2014.

7.Jaðarstún 6 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014080130Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. ágúst 2014 þar sem Tryggvi Tryggvason f.h. Byggingarfélagsins Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um byggingarleyfi fyrir hús nr. 6 við Jaðarstún. Einnig er sótt um heimild til jarðvegsskipta. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason.
Innkomnar teikningar 23. október 2014.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

8.Jaðarstún 8 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014080127Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. ágúst 2014 þar sem Tryggvi Tryggvason f.h. Byggingarfélagsins Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um byggingarleyfi fyrir hús nr. 8 við Jaðarstún. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason. Innkomnar teikningar 5.nóvember 2014.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

9.Jaðarstún 10 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014080129Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. ágúst 2014 þar sem Tryggvi Tryggvason f.h. Byggingarfélagsins Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um byggingarleyfi fyrir hús nr. 10 við Jaðarstún. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason.
Innkomnar teikningar 5. nóvember 2014.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

10.Helgamagrastræti 53 - umsókn um byggingarleyfi fyrir svalaskýli

Málsnúmer 2014100339Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 24. október 2014 þar sem Anton Örn Brynjarsson f.h. Einars Ágústssonar sækir um leyfi fyrir svalaskýli við Helgamagrastræti 53. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Anton Örn Brynjarsson.

Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

11.Tungusíða 1 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014080045Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 11. ágúst 2014 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. Önnu Snjólaugar Arnardóttur óskar eftir samþykki á reyndarteikningum fyrir Tungusíðu 1. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Hildi Bjarnardóttur.
Innkomnar teikningar 29. október 2014.

Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

12.Gata mánans 4 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014100108Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 13. október 2014 þar sem Árni Árnason f.h. Eimskips ehf, kt. 421104-3520, sækir um leyfi fyrir lítilli viðbyggingu við Götu mánans nr. 4. Meðfylgjandi er teikning efir Ágúst Hafsteinsson.
Innkomnar teikningar 5. nóvember 2014.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

13.Þingvallastræti 18 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014090303Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 29. september 2014 þar sem Gísli Kristinsson f.h. Frelsis ehf., kt 620904-2280, og Saurbæjargerðis ehf., kt. 550604-2720, sækir um breytingar við Þingvallastræti 18. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Gisla Kristinsson.
Innkomnar teikningar 28. október 2014.

Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Fundi slitið - kl. 14:10.