Afgreiðslufundur skipulagsstjóra

507. fundur 05. september 2014 kl. 08:30 - 09:35 Fundarherbergi skipulagsdeild
Nefndarmenn
  • Pétur Bolli Jóhannesson skipulagsstjóri
  • Leifur Þorsteinsson
  • Ólafur Jakobsson
Starfsmenn
  • Stefanía Sigmundsdóttir fundarritari
Dagskrá

1.Áshlíð, nágrannavarsla - umsókn um skilti

Málsnúmer 2014080139Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 28. ágúst 2014 þar sem Kári Agnarsson f.h. íbúa við Áshlíð sækir um leyfi fyrir skiltum á ljósastaura við tvenn gatnamót Áshlíðar og Höfðahlíðar um nágrannavörslu í götunni. Meðfylgjandi eru teikningar.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

2.Furulundur 15h - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014090008Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 27. ágúst 2014 þar sem Logi Már Einarsson f.h. Höllu Einarsdóttur, kt. 120460-3369, sækir um leyfi til að gera glugga og hurð á stafnvegg og breyta innréttingu í íbúð nr. 15h við Furulund. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

3.Hlíðarfjallsvegur lóð 17, spennistöð - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014090010Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 27. ágúst 2014 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. SS byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um byggingarleyfi fyrir spennistöð á lóð nr. 17 við Hrímland. Meðfylgjandi er teikning eftir Loga Má Einarsson.
Skipulagsstjóri hafnar erindinu þar sem húsið er ekki í samræmi við ákvæði gildandi deiliskipulags.

4.Jaðarstún 10 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014080129Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. ágúst 2014 þar sem Tryggvi Tryggvason f.h. Byggingarfélagsins Hyrnunnar ehf., kt. 710594-2019, sækir um byggingarleyfi fyrir hús nr. 10 við Jaðarstún. Einnig er sótt um heimild til jarðvegsskipta. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason.

Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði. Einnig er gefin heimild til að hafa jarðvegsskipti fyrir húsinu.

5.Jaðarstún 12 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014080128Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. ágúst 2014 þar sem Tryggvi Tryggvason f.h. Byggingarfélagsins Hyrnunnar ehf., kt. 710594-2019, sækir um byggingarleyfi fyrir hús nr. 12 við Jaðarstún. Einnig er sótt um heimild til jarðvegsskipta. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason.

Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði. Einnig er gefin heimild til að hafa jarðvegsskipti fyrir húsinu.

6.Jaðarstún 6 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014080130Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. ágúst 2014 þar sem Tryggvi Tryggvason f.h. Byggingarfélagsins Hyrnunnar ehf., kt. 710594-2019, sækir um byggingarleyfi fyrir hús nr. 6 við Jaðarstún. Einnig er sótt um heimild til jarðvegsskipta. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason.

Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði. Einnig er gefin heimild til að hafa jarðvegsskipti fyrir húsinu.

7.Jaðarstún 8 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014080127Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. ágúst 2014 þar sem Tryggvi Tryggvason f.h. Byggingarfélagsins Hyrnunnar ehf., kt. 710594-2019, sækir um byggingarleyfi fyrir hús nr. 8 við Jaðarstún. Einnig er sótt um heimild til jarðvegsskipta. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason.

Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði. Einnig er gefin heimild til að hafa jarðvegsskipti fyrir húsinu.

8.Jaðarstún 9-11 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014080132Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 24. ágúst 2014 þar sem Steinmar H. Rögnvaldsson f.h. BB bygginga ehf., kt. 550501-2280, sækir um byggingarleyfi fyrir parhús nr. 9-11 við Jaðarstún. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Steinmar H. Rögnvaldsson.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

9.Kríunes - umsókn um breytta nýtingu húsa

Málsnúmer 2014070011Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 1. júlí 2014 þar sem Ólafur P. Agnarsson f.h. Holda ehf., kt. 530505-1030, óskar eftir sameiningu eigna á lóðinni nr. 2 við Kríunes í Hrísey. Einnig er sótt um breyttan skattflokk fasteignagjalda úr C-flokki í A-flokk þar sem um landbúnaðarbyggingu er að ræða.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

10.Lundargata 6 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014090027Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 19. ágúst 2014 þar sem Snorri Leifsson, kt. 261062-5429, sækir um breytingar á húsi nr. 6 við Lundargötu. Um er að ræða breytingu á innréttingu í risi. Meðfylgjandi er teikning eftir Fanneyju Hauksdóttur.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

11.Skólastígur 4 - Vaxtarræktin - byggingarleyfi

Málsnúmer BN070491Vakta málsnúmer

Innkomin reyndarteikning eftir Loga Má Einarsson, 2. september 2014 fyrir Vaxtaræktina, Skólastíg 4.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

12.Tengir - framkvæmdaleyfi fyrir ljósleiðara

Málsnúmer 2014040120Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 1. september 2014 frá Gunnari Birni Þórhallssyni þar sem hann f.h. Tengis hf., kt. 660702-2880, óskar eftir útgáfu framkvæmdaleyfis sbr. bókun skipulagsnefndar 14. maí 2014. Um er að ræða framkvæmdir við lögn frá Fannagili að rörenda við gatnamót Síðubrautar og Safírstrætis samkvæmt meðfylgjandi teikningum. Meðfylgjandi er staðfesting á samráði við framkvæmdadeild og Norðurorku.

Skipulagsstjóri samþykkir að gefa út framkvæmdaleyfi fyrir ofangreint verk með fyrirvara um mögulega færslu lagnarinnar á kostnað umsækjanda þar sem svæðið hefur ekki verið deiliskipulagt. Framkvæmdin skal gerð í samræmi við verklagsreglur Akureyrarbæjar um yfirborðsfrágang í bæjarlandinu. Framkvæmdin skal vera í samræmi við 24. gr. Lögreglusamþykktar fyrir Akureyrarbæ en þar eru ákvæði um farmflutninga og hreinsun ökutækja áður en farið er inn á malbikaðar götur. Framkvæmdaleyfið gildir í eitt ár frá útgáfu leyfis og gildir einungis fyrir svæði utan íbúðarhúsalóða og annarra úthlutaðra lóða.

13.Strandgata 27 - umsókn um girðingu og bílastæði

Málsnúmer 2014090011Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 2. september 2014 þar sem Einar Skúli Hjartarson, kt. 020752-2389, sækir um leyfi fyrir girðingu og nýju bílastæði á lóð nr. 27 við Strandgötu. Meðfylgjandi er samþykki nágranna og teikning.

Skipulagsstjóri frestar erindinu þar sem samþykki nágranna í Strandgötu 25b vantar. Einnig er bent á að afmörkun lóðarinnar skal gerð í samræmi við gildandi deiliskipulag.

14.Tryggvabraut 24 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2013040084Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 10. apríl 2013 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. Ásbyrgis - Flóru ehf., kt. 630245-0289, sækir um leyfi til breytinga innanhúss í húsinu Tryggvabraut 24. Meðfylgjandi eru gátlisti og teikningar eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar teikningar 2. september 2014.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Fundi slitið - kl. 09:35.