Afgreiðslufundur skipulagsstjóra

495. fundur 05. júní 2014 kl. 13:00 - 14:20 Fundarherbergi skipulagsdeild
Nefndarmenn
  • Pétur Bolli Jóhannesson skipulagsstjóri
  • Leifur Þorsteinsson
  • Ólafur Jakobsson
  • Stefanía G Sigmundsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Stefanía Sigmundsdóttir
Dagskrá

1.Eyrarlandsvegur 30 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014050224Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 28. maí 2014 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. Fasteigna Akureyrarbæjar, kt. 710501-2380, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af kaffihúsi í Lystigarðinum Eyrarlandsvegi 30. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Loga Má Einarsson.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

2.Frostagata 6c - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2011060026Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 28. maí 2014 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. Rafmanna ehf., kt. 411297-2419, sækir um að falla frá áformum um viðbyggingu við Frostagötu 6c. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Loga Má Einarsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

3.Grímseyjargata 3 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014050197Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 28. maí 2014 þar sem Þröstur Sigurðsson f.h. Vélsmiðjunnar Ásverk ehf., kt. 590994-2009, sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við Grimeyjargötu 3. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Þröst Sigurðsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

4.Kaupvangsstræti 21 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014050219Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 28. maí 2014 þar sem Almar Alfreðsson og Heiða B. Vilhjálmsdóttir sækja um byggingarleyfi vegna breytinga á Kaupvangsstræti 21. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Árna Gunnar Kristjánsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

5.Daggarlundur 8 - framkvæmdafrestur

Málsnúmer 2013050018Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 30. maí 2014 þar sem Sigurður Björgvin Björnsson f.h. BB bygginga ehf., kt. 550501-2280, sækir um framkvæmdafrest til 15. október 2014 vegna lóðar nr. 8 við Daggarlund.

Skipulagsstjóri frestar erindinu og óskar eftir skýringum á beiðninni.

6.Geislagata 12 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014060009Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 2. júní 2014 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. Verkmax ehf., kt. 610999-2129, sækir um byggingarleyfi fyrir Geislagötu 12. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald S. Árnason.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

7.Torfunefsbryggja - umsókn um staðsetningu gámaaðstöðuhúss

Málsnúmer 2013040269Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 3. júní 2014 þar sem Magnús Guðmundsson f.h. Ambassador ehf., kt. 5510092-2620, óskar eftir framlengingu á stöðuleyfi fyrir gámaaðstöðuhús á Torfunefsbryggju.
Skipulagsstjóri samþykkir stöðuleyfi til eins árs, eða til 1. júní 2015.

8.Ráðhústorg 3 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014050185Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 27. maí 2014 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. Natten ehf., kt. 530199-2319, sækir um breytta notkun á fyrstu hæð Ráðhústorgs 3. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Loga Má Einarsson.
Innkomnar teikningar 4. júní 2014.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

9.Hafnarstræti 106 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014050183Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 27. maí 2014 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. Drífu ehf., kt. 480173-0159, sækir um breytingar innanhúss á Hafnarstræti 106. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Loga Má Einarsson.
Innkomnar teikningar 4. júní 2014.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

10.Hafnarstræti 77 - umsókn um breytta notkun

Málsnúmer 2014060032Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 3. júní 2014 þar sem Reynir Már Sigurvinsson f.h. Bíla og þjónustu ehf., kt. 681206-2050, sækir um breytta notkun úr íbúð í gistiheimili í Hafnarstræti 77.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

11.Strandgata 6 - umsókn um leyfi fyrir skilti

Málsnúmer 2014060028Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 3. júní 2014 þar sem Sigrún Guðmundssdóttir f.h. Geysirland-Akureyri ehf., kt. 470114-0100, sækir um leyfi fyrir skilti við Strandgötu 6. Meðfylgjandi er mynd af skiltinu.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

12.Bíladagar 2014

Málsnúmer 2014050111Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 16. maí 2014 frá Einari Gunnlaugssyni þar sem hann f.h. Bílaklúbbs Akureyrar, kt. 660280-0149, sækir um leyfi fyrir "græjukeppni" sem staðsett verður austan við Shell að Hörgárbraut 14. júní frá kl. 15:00 til 18:00.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið. Ganga skal frá svæðinu á sama hátt og tekið var við því.

13.Skilti - bíladagar 2014

Málsnúmer 2014010007Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 4. júní 2014 frá Einari Gunnlaugssyni þar sem hann f.h. Bílaklúbbs Akureyrar, kt. 660280-0149, sækir um leyfi til að setja upp vegvísa á gatnamótunum Hörgárbrautar - Hlíðarbrautar og Hlíðarbrautar - Hlíðarfjallsvegar, dagana 11. - 16. júní 2014.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið. Skiltin skulu fjarlægð 16. júní n.k.

Fundi slitið - kl. 14:20.