Málsnúmer 2012080091Vakta málsnúmer
Erindi dagsett 11. desember 2012 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af húsi á lóð nr. 5 við Hrímland.
Einnig er óskað eftir undanþágu í samræmi við grein 17.1.2., lið 1 í byggingarreglugerð 112/2012:
1. Gr. 6.11.1. Umferðarleiðir hreyfihamlaðra.
2. Gr. 13.2.3. Útreikningur heildarleiðnitaps.
3. Gr. 13.3.1. Almennt um leiðnitap og U-gildi byggingarhluta.
4. Gr. 13.3.2. Hámarks U-gildi - ný mannvirki og viðbyggingar.
Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einasson.
Innkomnar teikningar 24. janúar 2013.
Skipulagsstjóri hafnar erindinu þar sem stærð skiltisins er ekki í samræmi við samþykkt um skilti í lögsögu Akureyrarkaupstaðar.