Afgreiðslufundur skipulagsstjóra

430. fundur 29. janúar 2013 kl. 13:00 - 15:00 Fundarherbergi skipulagsdeild
Nefndarmenn
  • Pétur Bolli Jóhannesson skipulagsstjóri
  • Leifur Þorsteinsson
  • Ólafur Jakobsson
  • Stefanía G Sigmundsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Stefanía Sigmundsdóttir
Dagskrá

1.Glerárgata 32 - umsókn um skilti

Málsnúmer 2013010307Vakta málsnúmer

Erindi í tölvupósti dagsett 27. janúar 2013 frá Arnari Gauta Finnssyni þar sem hann f.h. Hlaða fasteigna ehf., kt. 580612-0670, sækir um leyfi til að setja upp skilti á vesturhlið hússins nr. 32 við Glerárgötu samkvæmt meðfylgjandi ljósmynd og upplýsingum.

Skipulagsstjóri hafnar erindinu þar sem stærð skiltisins er ekki í samræmi við samþykkt um skilti í lögsögu Akureyrarkaupstaðar.

2.Hafnarstræti 69 - umráðaréttur yfir lóð

Málsnúmer 2013010297Vakta málsnúmer

Byggingarnefnd samþykkti 25. apríl 1997 að veita Ferðamálasjóði, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, lóðina Hafnarstræti 69 með 5 ára byggingafresti.
Síðan þá hafa verið greidd fasteignagjöld af lóðinni og skipt um umráðanda, sem nú er skráður Æði ehf., kt. 530397-2629.

Skipulagsstjóri tilkynnir hér með að byggingarfrestur á lóðinni rann út 25. apríl 2002.

Skipulagsstjóri gefur umráðanda lokafrest til 30. október 2013 til að hefja framkvæmdir. Að öðrum kosti fellur lóðin aftur til bæjarins.

3.Hafnarstræti 87-89 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2013010246Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 23. janúar 2013 þar sem Hallgrímur Friðgeirsson f.h. Regins ehf., kt. 630109-1080, sækir um byggingarleyfi fyrir innan- og utanhússbreytingum á húsi nr. 87-89 við Hafnarstræti. Meðfylgjandi eru gátlisti og teikningar eftir Helgu Lund.

Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

4.Hálönd, Hrímland 1 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2012030231Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 11. desember 2012 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af húsi á lóð nr. 1 við Hrímland.
Einnig er óskað eftir undanþágu í samræmi við grein 17.1.2., lið 1 í byggingarreglugerð 112/2012:
1. Gr. 6.11.1. Umferðarleiðir hreyfihamlaðra.
2. Gr. 13.2.3. Útreikningur heildarleiðnitaps.
3. Gr. 13.3.1. Almennt um leiðnitap og U-gildi byggingarhluta.
4. Gr. 13.3.2. Hámarks U-gildi - ný mannvirki og viðbyggingar.
Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi ef byggingarleyfi hefur ekki verið gefið út fyrir 15. apríl nk.

5.Hálönd, Hrímland 10 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2012110032Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 16. október 2012 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um leyfi til að byggja frístundahús á lóð nr. 10 við Hrímland.
Einnig er óskað eftir undanþágu í samræmi við grein 17.1.2., lið 1 í byggingarreglugerð 112/2012:
1. Gr. 6.11.1. Umferðarleiðir hreyfihamlaðra.
2. Gr. 13.2.3. Útreikningur heildarleiðnitaps.
3. Gr. 13.3.1. Almennt um leiðnitap og U-gildi byggingarhluta.
4. Gr. 13.3.2. Hámarks U-gildi - ný mannvirki og viðbyggingar.
Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi ef byggingarleyfi hefur ekki verið gefið út fyrir 15. apríl nk.

6.Hálönd, Hrímland 2 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2012121166Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 11. desember 2012 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. SS-Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um leyfi til að byggja frístundahús á lóð nr. 2 við Hrímland.
Einnig er óskað eftir undanþágu í samræmi við grein 17.1.2., lið 1 í byggingarreglugerð 112/2012:
1. Gr. 6.11.1. Umferðarleiðir hreyfihamlaðra.
2. Gr. 13.2.3. Útreikningur heildarleiðnitaps.
3. Gr. 13.3.1. Almennt um leiðnitap og U-gildi byggingarhluta.
4. Gr. 13.3.2 Hámarks U-gildi - ný mannvirki og viðbyggingar.
Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar teikningar 24. janúar 2013.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

7.Hálönd, Hrímland 3 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2012080089Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 11. desember 2012 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af húsi á lóð nr. 3 við Hrímland.
Einnig er óskað eftir undanþágu í samræmi við grein 17.1.2., lið 1 í byggingarreglugerð 112/2012:
1. Gr. 6.11.1. Umferðaleiðir hreyfihamlaðra.
2. Gr. 13.2.3. Útreikningur heildarleiðnitaps.
3. Gr. 13.3.1. Almennt um leiðnitap og U-gildi byggingarhluta.
4. Gr. 13.3.2. Hámarks U-gildi - ný mannvirki og viðbyggingar.
Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einasson.
Innkomnar teikningar 24. janúar 2013.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi ef byggingarleyfi hefur ekki verið gefið út fyrir 15. apríl nk.

8.Hálönd, Hrímland 4 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2012121164Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 11. desember 2012 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. SS-Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um leyfi til að byggja frístundahús á lóð nr. 4 við Hrímland.
Einnig er óskað eftir undanþágu í samræmi við grein 17.1.2., lið 1 í byggingarreglugerð 112/2012:
1. Gr. 6.11.1. Umferðarleiðir hreyfihamlaðra.
2. Gr. 13.2.3. Útreikningur heildarleiðnitaps.
3. Gr. 13.3.1. Almennt um leiðnitap og U-gildi byggingarhluta.
4. Gr. 13.3.2. Hámarks U-gildi - ný mannvirki og viðbyggingar.
Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar teikningar 24. janúar 2013.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi ef byggingarleyfi hefur ekki verið gefið út fyrir 15. apríl nk.

9.Hálönd, Hrímland 5 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2012080091Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 11. desember 2012 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af húsi á lóð nr. 5 við Hrímland.
Einnig er óskað eftir undanþágu í samræmi við grein 17.1.2., lið 1 í byggingarreglugerð 112/2012:
1. Gr. 6.11.1. Umferðarleiðir hreyfihamlaðra.
2. Gr. 13.2.3. Útreikningur heildarleiðnitaps.
3. Gr. 13.3.1. Almennt um leiðnitap og U-gildi byggingarhluta.
4. Gr. 13.3.2. Hámarks U-gildi - ný mannvirki og viðbyggingar.
Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einasson.
Innkomnar teikningar 24. janúar 2013.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi ef byggingarleyfi hefur ekki verið gefið út fyrir 15. apríl nk.


10.Hálönd, Hrímland 6 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2012121163Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 11. desember 2012 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. SS-Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um leyfi til að byggja frístundahús á lóð nr. 6 við Hrímland.
Einnig er óskað eftir undanþágu í samræmi við grein 17.1.2., lið 1 í byggingarreglugerð 112/2012:
1. Gr. 6.11.1. Umferðarleiðir hreyfihamlaðra.
2. Gr. 13.2.3. Útreikningur heildarleiðnitaps.
3. Gr. 13.3.1. Almennt um leiðnitap og U-gildi byggingarhluta.
4. Gr. 13.3.2. Hámarks U-gildi - ný mannvirki og viðbyggingar.
Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar teikningar 24. janúar 2013.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi ef byggingarleyfi hefur ekki verið gefið út fyrir 15. apríl nk.

11.Hálönd, Hrímland 7 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2012110035Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 16. október 2012 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um leyfi til að byggja frístundahús á lóð nr. 7 við Hrímland
Einnig er óskað eftir undanþágu í samræmi við grein 17.1.2., lið 1 í byggingarreglugerð 112/2012:
1. Gr. 6.11.1. Umferðarleiðir hreyfihamlaðra.
2. Gr. 13.2.3. Útreikningur heildarleiðnitaps.
3. Gr. 13.3.1. Almennt um leiðnitap og U-gildi byggingarhluta.
4. Gr. 13.3.2. Hámarks U-gildi - ný mannvirki og viðbyggingar.
Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar teikningar 24. janúar 2013.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi ef byggingarleyfi hefur ekki verið gefið út fyrir 15. apríl nk.

 

 

12.Hálönd, Hrímland 8 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2012110033Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 16. október 2012 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. SS-Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um leyfi til að byggja frístundahús á lóð nr. 8 við Hrímland.
Einnig er óskað eftir undanþágu skv. gr. 17.1.2., lið 1 í byggingarreglugerð 112/2012:
1. Gr. 6.11.1. Umferðarleiðir hreyfihamlaðra.
2. Gr. 13.2.3. Útreikningur heildarleiðnitaps.
3. Gr. 13.3.1. Almennt um leiðnitap og U-gildi byggingarhluta.
4. Gr. 13.3.2. Hámarks U-gildi - ný mannvirki og viðbyggingar.
Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar teikningar 24. janúar 2013.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.


13.Hrímland 11 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2013010257Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 24. janúar 2013 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. SS-Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um leyfi til að byggja frístundahús á lóð nr. 11 við Hrímland.
Einnig er óskað eftir undanþágu í samræmi við grein 17.1.2., lið 1 í byggingarreglugerð 112/2012:
1. Gr. 6.11.1. Umferðarleiðir hreyfihamlaðra.
2. Gr. 13.2.3. Útreikningur heildarleiðnitaps.
3. Gr. 13.3.1. Almennt um leiðnitap og U-gildi byggingarhluta.
4. Gr. 13.3.2. Hámarks U-gildi - ný mannvirki og viðbyggingar.
Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Loga Má Einarsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

14.Hrímland 12 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2013010259Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 24. janúar 2013 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. SS-Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um leyfi til að byggja frístundahús á lóð nr. 12 við Hrímland.
Einnig er óskað eftir undanþágu í samræmi við grein 17.1.2., lið 1 í byggingarreglugerð 112/2012:
1. Gr. 6.11.1. Umferðarleiðir hreyfihamlaðra.
2. Gr. 13.2.3. Útreikningur heildarleiðnitaps.
3. Gr. 13.3.1. Almennt um leiðnitap og U-gildi byggingarhluta.
4. Gr. 13.3.2. Hámarks U-gildi - ný mannvirki og viðbyggingar.
Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Loga Má Einarsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

15.Hrímland 14 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2013010260Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 24. janúar 2013 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. SS-Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um leyfi til að byggja frístundahús á lóð nr. 14 við Hrímland.
Einnig er óskað eftir undanþágu í samræmi við grein 17.1.2., lið 1 í byggingarreglugerð 112/2012:
1. Gr. 6.11.1. Umferðarleiðir hreyfihamlaðra.
2. Gr. 13.2.3. Útreikningur heildarleiðnitaps.
3. Gr. 13.3.1. Almennt um leiðnitap og U-gildi byggingarhluta.
4. Gr. 13.3.2. Hámarks U-gildi - ný mannvirki og viðbyggingar.
Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Loga Má Einarsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

16.Hrímland 16 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2013010262Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 24. janúar 2013 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. SS-Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um leyfi til að byggja frístundahús á lóð nr. 16 við Hrímland.
Einnig er óskað eftir undanþágu í samræmi við grein 17.1.2., lið 1 í byggingarreglugerð 112/2012:
1. Gr. 6.11.1. Umferðarleiðir hreyfihamlaðra.
2. Gr. 13.2.3. Útreikningur heildarleiðnitaps.
3. Gr. 13.3.1. Almennt um leiðnitap og U-gildi byggingarhluta.
4. Gr. 13.3.2. Hámarks U-gildi - ný mannvirki og viðbyggingar.
Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Loga Má Einarsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

17.Hrímland 9 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2013010261Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 24. janúar 2013 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. SS-Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um leyfi til að byggja frístundahús á lóð nr. 9 við Hrímland.
Einnig er óskað eftir undanþágu í samræmi við grein 17.1.2., lið 1 í byggingarreglugerð 112/2012:
1. Gr. 6.11.1. Umferðarleiðir hreyfihamlaðra.
2. Gr. 13.2.3. Útreikningur heildarleiðnitaps.
3. Gr. 13.3.1. Almennt um leiðnitap og U-gildi byggingarhluta.
4. Gr. 13.3.2 Hámarks U-gildi - ný mannvirki og viðbyggingar.
Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Loga Má Einarsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

18.Laxagata 7 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2013010250Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 23. janúar 2013 þar sem Emil Valdemarsson sækir um byggingarleyfi til að stækka svalir á Laxagötu 7. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Aðalstein V. Júlíusson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

19.Óðinsnes 2 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2012121244Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 21. desember 2012 þar sem Stefán Erlingsson f.h. Byko ehf., kt. 460169-3219. sækir um leyfi til að byggja frístundahús á lóð nr. 4 við Njarðarnes og fá stöðuleyfi fyrir það sem sýningarhús á lóðinni nr. 2 við Óðinsnes. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Magnús H. Ólafsson og afstöðumynd sem sýnir geymslustað þess á lóðinni.
Innkomnar teikningar 23. janúar 2013.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

20.Skipagata 9 - umsókn um skilti

Málsnúmer 2012120032Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. desember 2012 þar sem Hildur Pétursdóttir f.h. 66° norður, Sjóklæðagerðarinnar, kt. 550667-0299, sækir um leyfi fyrir allt að 15 fermetra skiltum/auglýsingum utan á Skipagötu 9. Innkomnar teikningar 23. janúar 2013 og skilyrt samþykki meðeigenda hússins.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

21.Skólastígur 4 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2012121224Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 19. desember 2012 þar sem Anton Örn Brynjarsson f.h. Fasteigna Akureyrarbæjar, kt. 710501-2380, sækir um leyfi til að gera gryfjur fyrir golfhermi í gólf í Íþróttahöllinni að Skólastíg 4. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Hauk Haraldsson.
Innkomnar nýjar teikningar 22. janúar 2013.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

Fundi slitið - kl. 15:00.