Afgreiðslufundur skipulagsstjóra

416. fundur 10. október 2012 kl. 13:00 - 15:20 Fundarherbergi skipulagsdeild
Nefndarmenn
  • Pétur Bolli Jóhannesson
  • Leifur Þorsteinsson
  • Ólafur Jakobsson
  • Stefanía G Sigmundsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Stefanía Sigmundsdóttir
Dagskrá

1.Ásatún 8, íbúð 103 - umsókn um svalalokun

Málsnúmer 2012090242Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. september 2012 þar sem Sigurgeir Svavarsson f.h. Jónu Margrétar Sighvatsdóttur sækir um leyfi til að setja upp svalalokun á íbúð sinni að Ásatúni 8-103. Meðfylgjandi er skriflegt samþykki íbúa hússins.

Skipulagsstjóri tekur jákvætt í erindið og óskar eftir uppfærðum aðaluppdráttum.

2.Dalsbraut 1 (Gleráreyrar 3)- 01 0105 - umsókn um breytingar fyrir bifreiðaskoðun

Málsnúmer 2012090253Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 28. september 2012 þar sem Sigurður Einarsson f.h. Hnetu ehf., kt. 501006-0250, sækir um breytingar á húsnæði vegna bifreiðaskoðunar að Dalsbraut 1, hluta 01 0105. Meðfylgjandi er skriflegt samþykki annarra eigenda hússins og teikningar.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

3.Hamratún 22 - reyndarteikningar

Málsnúmer 2011110071Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 28. september 2012 þar sem Jón Stefán Einarsson f.h. Trétaks ehf., kt. 551087-1239, leggur inn reyndarteikningar af Hamratúni 22.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

4.Hamratún 24 - reyndarteikningar

Málsnúmer 2011110072Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 28. september 2012 þar sem Jón Stefán Einarsson f.h. Trétaks ehf., kt. 551087-1239, leggur inn reyndarteikningar af Hamratúni 24.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

5.Hólmatún 5 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2012090208Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 20. september 2012 þar sem Fanney Hauksdóttir f.h. Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu á lóð nr. 5 við Hólmatún. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Fanneyju Hauksdóttur. Innkomnar nýjar teikningar 2. október 2012.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

6.Hólmatún 7 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2012090209Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 20. september 2012 þar sem Fanney Hauksdóttir f.h. Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu á lóð nr. 7 við Hólmatún. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Fanneyju Hauksdóttur. Innkomnar nýjar teikningar 2. október 2012.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

7.Hrísalundur 1b - umsókn um breytingar á atvinnuhúsnæði

Málsnúmer 2012100014Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 1. október 2012 þar sem Þröstur Sigurðsson f.h. Ópals ehf., kt. 621297-8489, sækir um breytingar innanhúss á atvinnuhúsnæði við Hrísalund 1b. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Þröst Sigurðsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

8.Hverfisnefnd Naustahverfis - ýmis málefni í hverfinu

Málsnúmer 2011030143Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. september frá hverfisnefnd Naustahverfis sem spyr um smáhús á lóðinni við Baugatún 2 í lið 1a í meðfylgjandi bréfi. Óskað er eftir svari við þessum lið og aðgerðum í málinu.

Skipulagsdeild sendi bréf 24. ágúst 2012 þar sem bent var á að sækja þurfi um leyfi fyrir garðhúsi. Eigandi garðhússins hefur fært húsið og áætlar að sækja um endanlega staðsetningu þess þegar frágangi lóðar er lokið.

9.Kjarnaskógur - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2012100013Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 1. október 2012 þar sem Katrín Ásgrímsdóttir f.h. Sólskóga ehf., kt. 511296-2189, sækir um leyfi til að reisa plastgróðurhús á byggingareit merkum F á gildandi deiliskipulagi fyrir gróðrastöðina. Meðfylgjandi eru skýringarmyndir.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

10.Naustatangi 2 - umsókn um leyfi fyrir breytingum og viðbyggingu

Málsnúmer 2012070063Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 12. júlí 2012 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. Slippsins á Akureyri ehf., kt. 511005-0940, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum og viðbyggingu að Naustatanga 2. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar nýjar teikningar og umsókn um undanþágu frá byggingarreglugerð 112/2012:
1. Gr. 6.1.3. Kröfur um algilda hönnun lið h.
2. Gr. 6.7.2. Algild hönnun.
3. Gr. 13.2.3. Útreikningur heildarleiðnitaps.
4. Gr. 13.3.1. Almennt um leiðnitap og U-gildi byggingarhluta.
5. Gr. 13.3.2. Hámarks U-gildi - ný mannvirki og viðbyggingar.
Innkomnar nýjar teikningar 25. september 2012.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

11.Sómatún 19-27 (áður 23-31) - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2012050053Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 28. september 2012 þar sem Ágúst Hafsteinsson f.h. Hlaða byggingarfélags ehf., kt. 540104-2390, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Ágúst Hafsteinsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

12.Austurvegur 44 - umsókn um byggingarleyfi fyrir frístundahús

Málsnúmer 2012080036Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 30. júlí 2012 þar sem Sigmar Jóhannes Friðbjörnsson sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahús á lóð nr. 44 við Austurveg í Hrísey. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Birgi Ágústsson. Innkomnar teikningar og gátlisti 12. september 2012. Innkomnar nýjar teikningar 2. október 2012.
Skipulagsstjóri hafnar erindinu þar sem aðaluppdrættir eru ekki í samræmi við skipulagsskilmála og gildandi byggingarreglugerð.

13.Tjarnartún 21 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2012100051Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 1. október 2012 þar sem Pálmar Harðarson f.h. Þingvangs ehf., kt. 671106-0750, sækir um lóðina nr. 21 við Tjarnartún.

Skipulagsstjóri hafnar erindinu þar sem lóðin var veitt einstaklingi, en þeir ganga fyrir skv. reglum um lóðarveitingar.

 

14.Tjarnartún 21 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2012100031Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 3. október 2012 þar sem Björn Ómar Sigurðarson sækir um lóð nr. 21 við Tjarnartún. Meðfylgjandi er greiðslumat frá Arionbanka.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið. Skipulags- og byggingarskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.

15.Barmahlíð 8 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2012100046Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. október 2012 þar sem Rögnvaldur Harðarson f.h. Sigurgeirs Svavarssonar ehf., kt. 680303-3630 sækir um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu á lóð nr. 8 við Barmahlíð. Þar stóð áður hús sem brann. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Rögnvald Harðarson ásamt tilkynningu um hönnunarstjóra.

Skipulagsstjóri hafnar erindinu þar sem byggingin uppfyllir ekki ákvæði byggingarreglugerðar.

16.Tungusíða 13 - umsókn um uppsetningu á bjálkaskúr

Málsnúmer 2012100050Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. október 2012 þar sem Arnar Þór Gunnarsson og Ester Guðbjörnsdóttir sækja um leyfi til uppsetningar tveggja bjálkaskúra frá Byko á lóð nr. 13 við Tungusíðu. Samþykki nágranna fylgir. Meðfylgjandi er afstöðumynd.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið með vísan í leiðbeiningablað 9.7.6. með byggingarreglugerð nr. 112/2012. Lágmarksfjarlægð milli smáhýsa er þrír metrar.

17.Hólatún 22 - umsókn um breytingar úti

Málsnúmer 2012100061Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 8. október 2012 þar sem Steinmar H. Rögnvaldsson f.h. Guðmundar Karls Tryggvasonar sækir um breytingar utandyra á lóð nr. 22 við Hólatún. Meðfylgjandi eru teikningar.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

18.Daggarlundur 14 - umsókn um breytingu á hæðarkóta

Málsnúmer 2012020077Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 8. október 2012 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. Kristins Sigurjónssonar sækir um breytingu á hæðarkóta og garðveggjum. Meðfylgjandi eru aðaluppdrættir.

Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

19.Vættagil 2 - umsókn um stækkun á bílastæði

Málsnúmer 2012100073Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 9. október 2012 þar sem Guðmundur Ómarsson sækir um stækkun á bílastæði á lóð nr. 2 við Vættagil. Meðfylgjandi er samþykki nágranna og afstöðumynd.

Skipulagsstjóri hafnar erindinu þar sem nú þegar er úrtak fyrir tvö bílastæði á lóð.

20.Sporatún 21-29 - byggingarleyfi

Málsnúmer BN060524Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 8. október 2012 þar sem Steinmar H. Rögnvaldsson f.h. Fjölnis hf., kt. 530289-2069, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á Sporatúni 21-29 skv. meðfylgjandi teikningum.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

21.Gata mánans 4 - umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu

Málsnúmer 2012090019Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 4. september 2012 þar sem Árni Árnason f.h. Eimskipa Íslands ehf., kt. 421104-3520, sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við hús nr. 4 við Götu mánans. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Ágúst Hafsteinsson. Innkomnar nýjar teikningar ásamt umsókn um undanþágu 10. október 2012.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

22.Hafnarstræti 91 - umsókn um leyfi fyrir breytingum á 2., 3. og 4. hæð

Málsnúmer 2012080048Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 15. ágúst 2012 þar sem Fanney Hauksdóttir f.h. Reita 1 ehf., kt. 510907-0940, óskar eftir leyfi til að bæta við svölum á 2., 3. og 4. hæð, bæta við baðherbergi á 4. hæð og endurnýja lyftu að Hafnarstræti 91. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Fanneyju Hauksdóttur. Innkomnar nýjar teikningar, umsókn um undanþágu og hönnunarstjóra 18. september 2012. Innkomnar nýjar teikningar 9. október 2012.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

 

23.Sómatún 9-17 - umsókn um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu

Málsnúmer 2012080126Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 31. ágúst 2012 þar sem Logi Már Einarsson f.h. Tréverks ehf., kt. 660269-2829, sækir um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu á lóð nr. 9-17 við Sómatún 9-17. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Loga Má Einarsson.
Óskað er eftir undanþágu frá byggingarreglugerð 112/2012:
1. Gr. 6.1.3. Kröfur um algilda hönnun, liður h.
2. Gr. 6.4.3. Dyr innanhúss, svala- og garðdyr.
3. Gr. 6.4.4. Gangar og anddyri.
4. Gr. 6.7.2. Algild hönnun.
5. Gr. 6.7.10. Baðherbergi og snyrtingar.
6. Gr. 13.2.3. Útreikningur heildarleiðnitaps.
7. Gr. 13.3.1. Almennt um leiðnitap og U-gildi byggingarhluta.
8. Gr. 13.3.2. Hámarks U-gildi - ný mannvirki og viðbyggingar.
Innkomnar nýjar teikningar 18. september 2012. Innkomnar nýjar teikningar 5. og 9. október 2012.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Fundi slitið - kl. 15:20.