Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

910. fundur 05. apríl 2023 kl. 11:00 - 12:00 Skrifstofa byggingarfulltrúa
Nefndarmenn
  • Steinmar Heiðar Rögnvaldsson byggingarfulltrúi
Starfsmenn
  • Arnar Ólafsson verkefnastjóri byggingarmála
  • Eyrún Halla Eyjólfsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Eyrún Halla Eyjólfsdóttir fulltrúi skipulags- og byggingarmála
Dagskrá

1.Hyrnuland 10 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2023031677Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 29. mars 2023 þar sem Haraldur Sigmar Árnason fyrir hönd SS Byggis ehf. sækir um byggingaráform og byggingarheimild á lóð nr. 10 við Hyrnuland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald Sigmar Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

2.Hyrnuland 12 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2023031683Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 29. mars 2023 þar sem Haraldur Sigmar Árnason fyrir hönd SS Byggis ehf. sækir um byggingaráform og byggingarheimild á lóð nr. 12 við Hyrnuland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald Sigmar Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

3.Hyrnuland 14 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2023031687Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 29. mars 2023 þar sem Haraldur Sigmar Árnason fyrir hönd SS Byggis ehf. sækir um byggingaráform og byggingarheimild á lóð nr. 14 við Hyrnuland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald Sigmar Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

4.Hyrnuland 16 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2023031742Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 30. mars 2023 þar sem Haraldur Sigmar Árnason fyrir hönd SS Byggis ehf. sækir um byggingaráform og byggingarheimild fyrir lóð nr. 16 við Hyrnuland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald Sigmar Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

5.Bakkahlíð 8 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2023031676Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 29. mars 2023 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd Ingvars Þóroddssonar sækir um byggingaráform og byggingarheimild á lóð nr. 8 við Bakkahlíð. Meðfylgjandi eru tekningar eftir Valþór Brynjarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

6.Hafnarstræti 80 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2023030432Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 8. mars 2023 þar sem Oddur Kristján Finnbjarnarson fyrir hönd Pollsins ehf. sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir íbúðarhóteli á lóð nr. 80 við Hafnarstræti. Innkomnar nýjar teikningar 4. apríl 2023.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Fundi slitið - kl. 12:00.