Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

811. fundur 23. apríl 2021 kl. 13:00 - 14:20 Fundarherbergi skipulagssviðs
Nefndarmenn
  • Leifur Þorsteinsson
Starfsmenn
  • Arnar Ólafsson verkefnastjóri ritaði fundargerð
Fundargerð ritaði: Arnar Ólafsson verkefnastjóri byggingarmála
Dagskrá

1.Margrétarhagi 7-9 (5-7) - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2018090154Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 9. apríl 2021 þar sem Birgir Ágústsson fyrir hönd Daoprakai Saosim og Guðmundar L. Helgasonar sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á húsi nr. 7-9 við Margrétarhaga. Breyta á burðarvirki, stækka bílgeymslur, innréttingu og breyta gluggum. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Birgi Ágústsson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemdalista.

2.Austursíða 2 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2020070505Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 8. apríl 2021 þar sem Baldur Ó. Svavarsson fyrir hönd Norðurtorgs ehf. sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af Austursíðu 2. Um er að ræða stoðvegg við suðvestur lóðarmörk og breytingar á bílastæðum. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Baldur Ó. Svavarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

3.Sjafnarnes 2 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2021011841Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 28. janúar 2021 þar sem Haraldur Sigmar Árnason fyrir hönd Skútabergs ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir skrifstofu- og þjónustuhúsi, mhl 04, á lóð nr. 2 við Sjafnarnes. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald S. Árnason. Innkomnar nýjar teikningar 15. apríl 2021.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

4.Rangárvellir 2, hús 5 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2021021271Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 19. febrúar 2021 þar sem Fanney Hauksdóttir fyrir hönd Norðurorku hf. sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum innanhúss í húsi nr. 2 við Rangárvelli, bygging 5. Fyrirhugað er að fjarlægja sprinklerkerfi. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur. Innkomnar nýjar teikningar 15. apríl 2021.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

5.Strandgata 23 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2021031818Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 24. mars 2021 þar sem Valbjörn Ægir Vilhjálmsson fyrir hönd Kristjáns Ingimarssonar sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum í húsi nr. 23 við Strandgötu. Fyrirhugað er að breyta samkomusal á 2. hæð í íbúð. Meðfylgjandi eru uppdrættir eftir Valbjörn Ægi Vilhjálmsson. Innkomnar nýjar teikningar 12. apríl 2021.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

6.Nonnahagi 19 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2021031951Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. mars 2021 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd Þorsteins Hlyns Jónssonar sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á lóð nr. 19 við Nonnahaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Valþór Brynjarsson. Innkomnar nýjar teikningar 19. apríl 2021.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

7.Hraungerði 4 - umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu

Málsnúmer 2021040141Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. apríl 2021 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd Gunnars Gíslasonar sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við hús nr. 4 við Hraungerði. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Valþór Brynjarsson. Innkomnar nýjar teikningar 19. apríl 2021.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

8.Hyrnuland 2 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2021040293Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 8. apríl 2021 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd SS Byggis ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á lóð nr. 2 við Hyrnuland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Valþór Brynjarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

9.Hyrnuland 4 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2021040294Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 8. apríl 2021 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd SS Byggis ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á lóð nr. 4 við Hyrnuland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Valþór Brynjarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

10.Hyrnuland 8 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2021040295Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 8. apríl 2021 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd SS Byggis ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á lóð nr. 8 við Hyrnuland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Valþór Brynjarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

11.Hyrnuland 6 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2021040296Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 8. apríl 2021 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd SS Byggis ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á lóð nr. 6 við Hyrnuland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Valþór Brynjarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

12.Matthíasarhagi 7 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2021040445Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 9. apríl 2021 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd Kistu Byggingarfélags ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á lóð nr. 7 við Matthíasarhaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Valþór Brynjarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

13.Matthíasarhagi 9 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2021040444Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 9. apríl 2021 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd Kistu Byggingarfélags ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á lóð nr. 9 við Matthíasarhaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Valþór Brynjarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

14.Matthíasarhagi 11 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2021040443Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 9. apríl 2021 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd Kistu Byggingarfélags ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á lóð nr. 11 við Matthíasarhaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Valþór Brynjarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

15.Matthíasarhagi 13 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2021040446Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 9. apríl 2021 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd Kistu Byggingarfélags ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á lóð nr. 13 við Matthíasarhaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Valþór Brynjarsson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu þar til samþykki lóðarhafa Steindórshaga 9-15 liggur fyrir.

16.Skarðshlíð 23 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2021040456Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 9. apríl 2021 þar sem Sigríður Mack fyrir hönd Búfesta hsf. sækir um byggingarleyfi fyrir parhúsi á lóð nr. 23 við Skarðshlíð. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Sigríði Mack.

Jafnframt er í tölvupósti dagsettum 16. apríl 2021 óskað eftir heimild til jarðvegsskipta á grundvelli deiliskipulags og fyrirliggjandi teikninga.
Byggingarfulltrúi samþykkir byggingarleyfi fyrir jarðvegsskipti á grundvelli deiliskipulags og innlagðra teikninga en frestar afgreiðslu að öðru leyti með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.

Fundi slitið - kl. 14:20.