Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

728. fundur 20. júní 2019 kl. 13:15 - 15:00 Fundarherbergi skipulagssviðs
Nefndarmenn
  • Leifur Þorsteinsson byggingarfulltrúi
  • Björn Jóhannsson
Fundargerð ritaði: Leifur Þorsteinsson byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Rangárvellir 2 - hús nr. 8 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2016120047Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 19. júní 2019 þar sem Fanney Hauksdóttir fyrir hönd Norðurorku ehf., kt. 550978-0169, sækir um breytingar á áður samþykktum uppdráttum af húsi nr. 8 á lóðinni nr. 2 við Rangárvelli. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

2.Þingvallastræti 40 - umsókn um viðbyggingu

Málsnúmer 2019050115Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. apríl 2019 þar sem Kári Magnússon fyrir hönd Jóns Sigurðar Þorsteinssonar, kt. 050954-5449, sækir um byggingingarleyfi fyrir viðbyggingu við Þingvallastræti 40. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Kára Magnússon. Innkomnar nýjar teikningar 12. júní 2019.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

3.Ránargata 2A og 2B - umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum

Málsnúmer 2019060141Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 11. júní 2019 þar sem Berglind Ósk Óðinsdóttir, kt. 080480-5639, og Tryggvi Harðarson, kt. 090759-4509, sækja um byggingarleyfi fyrir breytingum á húsi nr. 2A og 2B við Ránargötu. Breytingarnar varða glugga og útihurð ásamt breytingu veggja á 1. hæð. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Kára Magnússon.
Byggingarfulltrúi hafnar erindinu vegna ófullnægjandi gagna.

4.Möðruvallastræti 2 - umsókn um bílastæði og úrtak í kantstein

Málsnúmer 2019060165Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 12. júní 2019 þar sem Helgi Kristínarson Gestsson, kt. 040149-2019, sækir um úrtöku úr kantsteini og bílastæði við hús nr. 2 við Möðruvallastræti. Meðfylgjandi er skýringarmynd.
Byggingarfulltrúi samþykkir 5 metra úrtak í kantstein og bílastæði innan lóðar með vísun í vinnureglur um leyfi fyrir bílastæðum og úrtökum í kantstein, enda verði frágangur á lóðamörkum gerður í samráði við nágranna. Umsækjandi greiði kostnað vegna færslu á götugögnum, ef með þarf.

5.Glerárgata 24 - umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum á 1.hæð

Málsnúmer 2019060219Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 13. júní 2019 þar sem Þorvarður Lárus Björnsson fyrir hönd Vátryggingafélags Íslands hf., kt. 690689-2009, og LF ehf., kt. 691206-4750, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á 1. hæð hússins nr. 24 við Glerárgötu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Þorvarð Lárus Björnsson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

6.Langholt 15 - umsókn um stækkun bílastæðis og úrtak í kantstein

Málsnúmer 2019060288Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 14. júní 2019 þar sem Sölvi Lárusson, kt. 150870-4299, sækir um stækkun á bílastæði og úrtöku úr kantsteini við hús sitt nr. 15 við Langholt skv. meðfylgjandi mynd.
Byggingarfulltrúi samþykkir stækkun á bílastæði og 7 m heildarúrtak í kantstein með vísun í vinnureglur um leyfi fyrir bílastæðum og úrtökum í kantstein, enda verði frágangur á lóðamörkum gerður í samráði við nágranna. Umsækjandi greiði kostnað vegna færslu á götugögnum, ef með þarf.

7.Sólvellir 6 - umsókn um breikkun bílastæðis

Málsnúmer 2019060289Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 14. júní 2019 þar sem Hreiðar B. Hreiðarsson fyrir hönd Oldfarm ehf., kt. 550416-0930, sækir um breikkun bílastæðis í 6 m við hús nr. 6 við Sólvelli skv. meðfylgjandi mynd.
Byggingarfulltrúi samþykkir stækkun á bílastæði og 7 m heildarúrtak í kantstein með vísun í vinnureglur um leyfi fyrir bílastæðum og úrtökum í kantstein, enda verði frágangur á lóðamörkum gerður í samráði við nágranna. Umsækjandi greiði kostnað vegna færslu á götugögnum, ef með þarf.

8.Álfabyggð 3 - umsókn um niðurfellingu mhl 03 úr fasteignaskrá

Málsnúmer BN990236Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. júní 2019, móttekið 13. júní 2019, frá G. Bryndísi Björnsdóttur, kt. 120745-7519, og Halldóri Péturssyni, kt. 021041-3359, þar sem þau óska eftir að felldur verði úr fasteignaskrá matshluti 03 sem er garðskúr sem nú stendur á lóðinni Álfabyggð 3.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

9.Daggarlundur 13 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014090242Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 13. júní 2019 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd Ingva Þórs Björnssonar, kt. 250168-4629, og Jónínu Freydísar Jóhannesdóttur, kt. 190761-3989, sækja um byggingarleyfi fyrir breytingum innanhúss í húsi nr. 13 við Daggarlund. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

10.Kjarnaskógur - umsókn um byggingarleyfi fyrir þremur gróðurhúsum

Málsnúmer 2019060150Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 11. júní 2019 þar sem Kári Magnússon fyrir hönd Sólskóga ehf., kt. 511296-2189, sækir um byggingarleyfi fyrir þremur gróðurhúsum í Kjarnaskógi L211523. Meðfylgjandi er gátlisti og teikningar eftir Kára Magnússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Fundi slitið - kl. 15:00.