Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

641. fundur 01. ágúst 2017 kl. 13:45 - 14:00 Fundarherbergi skipulagsdeild
Nefndarmenn
  • Bjarki Jóhannesson byggingarfulltrúi
  • Björn Jóhannsson
Starfsmenn
  • Stefanía G Sigmundsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Stefanía Sigmundsdóttir
Dagskrá

1.Lækjargata 3 - umsókn um byggingarleyfi fyrir bílgeymslu

Málsnúmer BN050088Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 2. febrúar 2017 þar sem Karl Hjartarson, kt. 221065-3369, skilar inn leiðréttum teikningum vegna lokaúttektar á bílgeymslu á lóðinni nr. 3 við Lækjargötu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Þröst Sigurðsson. Innkomnar nýjar teikningar 24. júlí 2017.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

2.Lækjargata 3 - umsókn um breytingar

Málsnúmer BN020465Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 2. febrúar 2017 þar sem Karl Hjartarson, kt. 221065-3369, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af Lækjargötu 3. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Þröst Sigurðsson. Innkomnar nýjar teikningar 24. júlí 2017.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

3.Byggðavegur 143 - umsókn um úrtöku fyrir bílastæði

Málsnúmer 2017070055Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. júlí 2017 þar sem Gunnar Harðarson, kt. 150484-3169, og Hrafnhildur Jónsdóttir, kt. 100486-4079, sækja um að tekið verði úr kantsteini við hús þeirra nr. 143 við Byggðaveg, fyrir bílastæði. Meðfylgjandi er teikning.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið enda verði frágangur á lóðarmörkum gerður í samráði við nágranna. Umsækjandi greiði kostnað vegna færslu á götugögnum, ef með þarf.

4.Halldóruhagi 5 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2017070007Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 3. júlí 2017 þar sem Rögnvaldur Harðarson fyrir hönd Hrafns Jónassonar, kt. 110454-7169, sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á lóð nr. 5 við Halldóruhaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Rögnvald Harðarson. Innkomnar nýjar teikningar 24. júlí 2017.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

5.Hafnarstræti 69 - framkvæmdafrestur

Málsnúmer 2016110132Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. júlí 2017 þar sem Daníel Smárason fyrir hönd Hótel Akureyrar ehf, kt. 640912-0220, sækir um framkvæmdafrest lóð nr. 69 við Hafnarstræti fram til 1. maí 2018.
Byggingarfulltrúi samþykkir frankvæmdafrest til 1. maí 2018.

6.Gránufélagsgata 4 - umsókn um breytingar

Málsnúmer 2017040047Vakta málsnúmer

Innkomnar teikningar 26. júlí 2017 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd RS fasteigna ehf., kt. 701213-0170, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir Gránufélagsgötu 4. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Valþór Brynjarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

7.Réttarhvammur 1 - umsókn um breytingar

Málsnúmer 2017070108Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 28. júlí 2017 þar sem Fanney Hauksdóttir fyrir hönd N1 hf., kt. 540206-2010, sækir um byggingarleyfi fyrir nýrri innkeyrsluhurð á norðurhlið hússins nr. 1 við Réttarhvamm. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Fundi slitið - kl. 14:00.