Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

629. fundur 02. maí 2017 kl. 13:00 - 14:45 Fundarherbergi skipulagsdeild
Nefndarmenn
  • Leifur Þorsteinsson staðgengill byggingarfulltrúa
  • Björn Jóhannsson
Starfsmenn
  • Stefanía G Sigmundsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Stefanía Sigmundsdóttir
Dagskrá

1.Skólastígur 4 - sundlaug - breytingar utanhúss

Málsnúmer 2015040158Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 28. apríl 2017 þar sem Ágúst Hafsteinsson fyrir hönd umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar sækir um breytingar utanhúss á sundlaugarmannvirkjum við Skólastíg 4. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ágúst Hafsteinsson.
Staðgengill byggingafulltrúa samþykkir erindið.

2.Ráðhústorg 5 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2016110013Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 2. nóvember 2016 þar sem Förth ehf. og Natten ehf. sækja um byggingarleyfi á húsi nr. 5 við Ráðhústorg. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Einarsson. Innkomnar nýjar teikningar 22. mars 2017 og samþykki meðeigenda 28. apríl 2017.
Staðgengill byggingarfulltrúa samþykkir erindið. Skila skal inn nýrri eignaskiptayfirlýsingu áður en byggingarleyfi verður gefið út.

3.Skipagata 2 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2017020105Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 17. febrúar 2017 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd Förla ehf. sækir um leyfi fyrir breytingum á eignarhaldi í stigagangi á efri hæðum húss nr. 2 við Skipagötu, sem og byggingarleyfi fyrir breytingum á rýmum á 2. og 3. hæð sem breyta á í geymslur. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Valþór Brynjarsson. Innkomnar nýjar teikningar 22. mars og 25. apríl 2017 og samþykki meðeigenda 28. apríl 2017.
Staðgengill byggingarfulltrúa samþykkir erindið. Skila skal inn nýrri eignaskiptayfirlýsingu áður en byggingarleyfi verður gefið út.

4.Fjölnisgata 1a - umsókn um breytingar á innra skipulagi

Málsnúmer 2017040134Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 24. apríl 2017 þar sem Birgir Þ. Jóhannsson fyrir hönd Gömlu húsanna ehf. sækir um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi í húsi nr. 1a við Fjölnisgötu. Setja á upp innkeyrsluhurðir og breyta gluggum. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Birgi Þröst Jóhannsson.
Staðgengill byggingarfulltrúa frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

5.Brekkugata 7a - umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum

Málsnúmer 2017040144Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 25. apríl 2017 þar sem Stefán Árnason fyrir hönd AJS fasteigna ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum inni og úti á húsi nr. 7a við Brekkugötu. Að utan skal lagfæra bárujárn, steinsteypu að neðan og glugga samkvæmt upprunalegu útliti. Að innan skal skal breyta 1. og 2. hæð í fjórar íbúðir. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Stefán Árnason.
Staðgengill byggingarfulltrúa frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

6.Hringteigur 2 - umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum

Málsnúmer 2017040145Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 25. apríl 2017 þar sem Fanney Hauksdóttir fyrir hönd Ríkiseigna sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum innanhúss í húsi nr. 2 við Hringteig. Breytingar eru fyrirhugaðar á málmsmíðadeild. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur.
Staðgengill byggingarfulltrúa frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

7.Davíðshagi 12 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2017030603Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 30. mars 2017 þar sem Tryggvi Tryggvason fyrir hönd B.E. Húsbygginga ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir húsi nr. 12 við Davíðshaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason. Innkomnar nýjar teikningar 26. apríl 2017 ásamt greinargerð vegna lítillar einstaklingsíbúðar.
Staðgengill byggingarfulltrúa samþykkir erindið.

8.Njarðarnes 8 - umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum

Málsnúmer 2017040156Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. apríl 2017 þar sem Ágúst Hafsteinsson fyrir hönd Car-X ehf. sækir um leyfi fyrir breytingum innanhúss á 1. hæð í húsi nr. 8 við Njarðarnes. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ágúst Hafsteinsson.
Staðgengill byggingarfulltrúa samþykkir erindið.

9.Geirþrúðarhagi 8a - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2016110089Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. apríl 2017 þar sem Tryggvi Tryggvason fyrir hönd Byggingarfélagsins Hyrnu ehf. sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af húsi nr. 8a við Geirþrúðarhaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason.
Staðgengill byggingarfulltrúa samþykkir erindið.

10.Geirþrúðarhagi 8b - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2017010236Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. apríl 2017 þar sem Tryggvi Tryggvason fyrir hönd Byggingarfélagsins Hyrnu ehf. sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af húsi nr. 8b við Geirþrúðarhaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason.
Staðgengill byggingarfulltrúa samþykkir erindið.

11.Daggarlundur 9 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2017030187Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 17. mars 2017 þar sem Haraldur Árnason fyrir hönd Hildar Ingólfsdóttur sækir um byggingarleyfi fyrir hús nr. 9 við Daggarlund. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald Árnason. Innkomnar nýjar teikningar 27. apríl 2017.
Staðgengill byggingarfulltrúa samþykkir erindið.

12.Frostagata 6a - umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu

Málsnúmer 2017040119Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 19. apríl 2017 þar sem Fanney Hauksdóttir fyrir hönd Vélsmiðju Steindórs ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við núverandi hús nr. 6a við Fjölnisgötu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur.
Staðgengill byggingarfulltrúa frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Fundi slitið - kl. 14:45.