Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

618. fundur 02. febrúar 2017 kl. 13:00 - 14:15 Fundarherbergi skipulagsdeild
Nefndarmenn
  • Bjarki Jóhannesson byggingarfulltrúi
  • Leifur Þorsteinsson
  • Björn Jóhannsson
Starfsmenn
  • Stefanía G Sigmundsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Stefanía Sigmundsdóttir
Dagskrá

1.Daggarlundur 2 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2017010536Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 27. janúar 2017 þar sem Ragnar Haukur Hauksson, kt. 230376-5659, og Ólöf Ásta Salmannsdóttir, kt. 081074-5509, sækja um lóð nr. 2 við Daggarlund. Meðfylgjandi er yfirlýsing viðskiptabanka.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.

2.Daggarlundur 3 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2017010528Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 27. janúar 2017 þar sem Björn Þór Guðmundsson, kt. 120974-3869, og Halla Berglind Arnarsdóttir, kt. 160675-3819, sækja um lóð nr. 3 við Daggarlund. Meðfylgjandi er yfirlýsing viðskiptabanka.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.

3.Daggarlundur 5 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2017010529Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 25. janúar 2017 þar sem Heiðar Heiðarsson, kt. 181183-3229, og Harpa Hannesdóttir, kt. 081182-3109, sækja um lóð nr. 5 við Daggarlund og til vara lóð nr. 7 við Daggarlund. Meðfylgjandi er yfirlýsing viðskiptabanka.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.

4.Daggarlundur 7 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2017010530Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 25. janúar 2017 þar sem Guðni Rúnar Kristinsson, kt. 290685-2739, og Aldís María Sigurðardóttir, kt. 090693-3369, sækja um lóð nr. 7 við Daggarlund og til vara lóð nr. 3 við Daggarlund. Meðfylgjandi er yfirlýsing viðskiptabanka.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.

5.Geirþrúðarhagi 8b - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2017010236Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 17. janúar 2017 þar sem Tryggvi Tryggvason fyrir hönd Byggingarfélagsins Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um byggingarleyfi fyrir hús nr. 8b við Geirþrúðarhaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason. Innkomnar nýjar teikninga 30. janúar 2017.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

6.Geirþrúðarhagi 8a - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2016110089Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 15. nóvember 2016 þar sem Tryggvi Tryggvason fyrir hönd Byggingarfélagsins Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um byggingarleyfi fyrir hús nr. 8a við Geirþrúðarhaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason. Innkomnar nýjar teikningar 17. og 30. janúar 2017.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

7.Rangárvellir - tilkynning um spennistöð og varaaflstöð

Málsnúmer 2017010564Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 24. janúar 2017 þar sem Tryggvi Tryggvason fyrir hönd Norðurorku hf., kt. 550978-0169, tilkynnir fyrirhugaða framkvæmd á tveimur smáhýsum veitna. Um er að ræða spennistöð og varaaflstöð, hvort um sig undir 15 fermetrum. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason.
Byggingarfulltrúi vísar í gr. 2.3.6. í byggingarreglugerð 123/2012 og leiðbeiningarblað Mannvirkjstofnunar varðandi gögn sem fylgja skulu með tilkynntri framkvæmd.

Erindinu er frestað.

8.Ægisnes 3 - umsókn um byggingarleyfi, starfsmannahús, mhl. 02

Málsnúmer 2017010270Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 11. janúar 2017 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd Íslenska Gámafélagsins ehf., kt. 470596-2289, sækir um byggingarleyfi fyrir starfsmannahúsi (mhl. 02) við Ægisnes 3. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald S. Árnason. Innkomnar nýjar teikningar 25. janúar 2017.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

9.Gránufélagsgata 45 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2017010532Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. janúar 2017 þar sem Stefán Guðmundsson fyrir hönd SKG verktaka ehf., kt. 591199-2429, sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahús til flutnings, sem verði byggt á lóðinni Gránufélagsgötu 45. Meðfylgjandi teikningar eftir Magnús H. Ólafsson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

10.Kjarnagata 39 - umsókn um byggingarleyfi fyrir fjölbýli

Málsnúmer 2015080055Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. janúar 2017 þar sem Tryggvi Tryggvason fyrir hönd Byggingarfélagsins Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um breytingu á áður samþykktum teikningum. Sótt er um að sameignargeymsla verði stúkuð í sérafnot að hluta. Loftræsting fjarlægð úr geymslum með opnanlegt fag. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason. Innkomnar nýjar teikningar 30. janúar 2017.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

11.Þórunnarstræti 127 - umsókn um stöðuleyfi fyrir bát

Málsnúmer 2017010551Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 30. janúar 2017 þar sem Sigurður Jóhannsson, kt. 201257-4769, sækir um stöðuleyfi fyrir bát á lóð við hús nr. 127 við Þórunnarstræti í þrjá mánuði frá febrúar til maí 2017.
Byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem samþykki meðeigenda í húsinu liggur ekki fyrir.

12.Kaupvangsstræti 14 - 16 - umsókn um breytta notkun - 1. hæð

Málsnúmer 2016090151Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 19. janúar 2017 þar sem Haraldur Árnason fyrir hönd Fasteigna ehf., kt. 581088-1409, sækir um að breyta 1. hæð í aðstöðu fyrir gistiskála við Kaupvangsstræti 16. Meðfylgjanid eru teikningar eftir Harald Árnason. Innkomnar nýjar teikningar 1. febrúar 2017.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Fundi slitið - kl. 14:15.